Fréttablaðið - 04.01.2006, Side 55

Fréttablaðið - 04.01.2006, Side 55
15 ATVINNA MIÐVIKUDAGUR 4. janúar 2006 Menntasvið-Leikskólar Á leikskólum Reykjavíkurborgar starfar fólk sem nýtur þess að vinna á lifandi vinnustað þar sem ólíkir hæfileikar fá að njóta sín. Deildarstjórar Bakki, Bakkastöðum 77. Upplýsingar veitir Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9270. Berg, við Kléberg Kjalarnesi. Upplýsingar veitir Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólastjóri í síma 566-6039. Lyngheimar, við Mururima Um er að ræða afleysingu vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingar veitir Júlíana Hilmisdóttir leikskólastjóri í síma 567-0277 Hraunborg, Hraunbergi 12 Um er að ræða afleysingu vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingar veitir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9770. Helstu verkefni: Annast daglega verkstjórn á deildinni og er með yfirum- sjón með faglegu starfi. Deildarstjóri tekur þátt í þróunar- starfi leikskólans og heldur utan um þjálfun nýrra starfs- manna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Leikskólakennarar/leiðbeinendur Árborg, Hlaðbæ 17 Upplýsingar veitir Sigríður Þórðardóttir leikskólastjóri í síma 587-4150. Austurborg, Háaleitisbraut 70 Upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir leikskólastjóri í síma 553-8545. Drafnarborg, Drafnarstíg 4 Upplýsingar veitir Elín Guðjónsdóttir leikskólastjóri í síma 552-3727. Funaborg, Funafold 42 Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Grænaborg, Eiríksgötu 2 Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi. Upplýsingar veitir Gerður Sif Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 551-4470. Hagaborg, Fornhaga 8 Upplýsingar veitir Sigríður Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 551 0268. Heiðarborg, Selásbraut 56 Upplýsingar veitir Emelía Möller leikskólastjóri í síma 557- 7350. Hof, Gullteigi 19 Upplýsingar veitir Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553-9995. Hraunborg, Hraunbergi 12 Um er að ræða 50% stöðu í stuðning inn á deild. Upplýsingar veitir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9770. Jöklaborg, Jöklaseli 4 Upplýsingar veitir Anna Bára Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 557-1099. Klambrar, Háteigsvegi 33 Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 511-1125. Klettaborg, Dyrhömrum 5 Upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri í síma 567-5970. Kvarnaborg, Árkvörn 4 Upplýsingar veitir Sigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567-3199. Lyngheimar, við Mururima Upplýsingar veitir Júlíana Hilmisdóttir leikskólastjóri í síma 567-0277 Rauðaborg, Viðarási 9 Upplýsingar veitir Ásta Birna Stefánsdóttir leikskólastjóri í síma 567-2189. Rofaborg, Skólabæ 6 Upplýsingar veitir Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskólastjóri í síma 567-2290 og 587-4816. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Sólbakki, Stakkahlíð 19 Upplýsingar veitir Sigfríður Marinósdóttir leikskólastjóri í síma 552-2725. Sólhlíð, Engihlíð 8 Upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri í síma 551-4870. Sunnuborg, Sólheimum 19 Upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 553-6385. Völvuborg, Völvufelli 7 Upplýsingar veitir Regína Viggósdóttir leikskólastjóri í síma 557-3040. Ægisborg, Ægisíðu 104 Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551-4810. Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfs- menn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistarmenntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Helstu verkefni: Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun barnanna og fylgist með velferð þeirra. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs. Stuðlar að góðu samstarfi bæði við sam- starfsmenn og foreldra barnanna. Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Sérkennsla Funaborg, Funafold 42 Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 587-9160. Um er að ræða 70% stöðu. Klambrar, Háteigsvegi 33 Upplýsingar veitir Ingibjörg Kristleifsdóttir leikskólastjóri í síma 511-1125 Um er að ræða 50% stöðu í afleysingu. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Helstu verkefni: Að skipuleggja sérkennslu á deildinni í samráði við leik- skólastjóra. Vinnur að frumgreiningu, veitir ráðgjöf, fræðslu og vinnur í nánu samstarfi við foreldra, samstarfsfólk og sérfræðinga. Hæfniskröfur: Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði. Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Nákvæmni í starfi Matráður Hulduheimar, Vættaborgum 11 Upplýsingar veitir Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri í síma 586-1870. Um er að ræða tímabundna 75-100% stöðu vegna forfalla. Seljakot, Rangárseli 15 Upplýsingar veitir Sigríður K. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Sólbakki, Stakkahlíð 19 Upplýsingar veitir Sigfríður Marinósdóttir leikskólastjóri í síma 552-2725. Helstu verkefni: Skipuleggur og annast matreiðslu, sér um innkaup á hrá- efnum. Hefur yfirumsjón með hreinlæti og frágangi í eld- húsinu. Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Hraunborg, Hraunbergi 12 Upplýsingar veitir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir leikskólastjóri í síma 557-9770. Klettaborg, Dyrhömrum 5 Um er að ræða tímabundið starf í janúar, vinnutími getur verið sveigjanlegur. Upplýsingar veitir Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri í síma 567-5970. Lyngheimar, við Mururima Upplýsingar veitir Júlíana Hilmisdóttir leikskólastjóri í síma 567-0277 Ægisborg, Ægisíðu 104 Um er að ræða 50% stöðu. Upplýsingar veitir Kristjana Thorarensen leikskólastjóri í síma 551-4810. Helstu verkefni: Aðstoðar við matreiðslu, annast frágang og þrif í eldhúsi. Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. 50-55 smáar 3.1.2006 15:25 Page 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.