Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 04.01.2006, Qupperneq 60
 4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR20 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins nska hefjast 2. maí • námskeið fyrir byrjendur og lengra komna • námskeið fyrir börn • einkatímar / taltímar • franska fyrir ferðamenn Innritunn til 29. apríl í síma 552 3870. alliance@simnet.is Hefjast 16. janúar Innritun í síma 552 3810. 2.-13. janúar. Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík, sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 Hafnarfjörður, sími 510 9500 • www.heimsferdir.is E N N E M M / S IA / N M 18 9 0 3 Frá 39.990 kr. Flugsæti með sköttum. Netverð. Frá 66.390 kr. Flug, skattar og gisting, m.v. 2 í herbergi á gististað „án nafns“, í Zell am Zee/Schüttdorf, 4. eða 11. feb., vikuferð með morgunmat. Beint flug til Salzburg 28. jan. - Uppselt 4. feb. - Nokkur sæti laus 11. feb. - Nokkur sæti laus 18. feb. - Uppselt FLACHAU - Dalirnir þrír og Zell am See Heimsferðum er það sönn ánægja að bjóða eitt glæsilegasta skíðasvæði Austurríkis, Flachau, í hjarta Ski-amadé svæðisins í Salsburg-hérðaði. Þaðan liggja leiðir inn á eitt stærsta skíðasvæði Austurríkis, sem er snjóöruggt með góðum brekkum af öllu tagi og net af afbragðslyftum tryggir skíðamönnum það besta sem völ er á. Með einum skíðapassa er hægt að ferðast á milli 5 svæða með 25 þorpum, 865 km. af brekkum og 276 lyftum af öllu tagi. Brettafólk er velkomið á öllu svæðinu og þar er 1,5 km löng flóðlýst brekka, brettaskemmtigarður og þjónusta við brettafólk. Heimsferðir bjóða einnig skíðaferðir til eins vinsælasta skíðabæjar í austurrísku ölpunum, Zell am See. Í boði eru gistiheimili og góð þriggja og fjögurra stjörnu hótel í hjarta Zell, rétt við skíðalyfturnar, veitingastaði, versl- anir og kvöldlífið. Í Zell er afbragðs aðstaða fyrir alla skíðamenn. 56 lyftur eru á svæðinu og hægt er að velja um allar tegundir af brekkum, allt eftir getu hvers og eins og snjóbretti og göngu- skíði eru þar ekki undanskilin. Vinsælustu skíðasvæði Alpanna ■ Pondus Eftir Frode Överli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og Pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott MEDIUM # 48 4 2 5 1 2 4 9 8 2 4 9 6 2 3 4 9 2 3 3 4 2 4 7 6 8 7 2 5 47 8 6 1 5 9 2 3 7 4 5 4 2 6 7 3 8 1 9 7 9 3 4 1 8 5 6 2 4 5 9 2 6 1 7 8 3 1 2 6 3 8 7 9 4 5 3 7 8 9 5 4 1 2 6 9 3 7 8 2 6 4 5 1 2 1 5 7 4 9 6 3 8 6 8 4 1 3 5 2 9 7 Vel! Þá hefur ár hunds- ins samkvæmt k í n v e r s k r i stjörnuspá litið dagsins ljós á ný. Hundur- inn er tengdur við góðvild og heppni svo þetta ætti alls ekkert að verða neitt slæmt. Það þótti góður fyr- irboði í Kína til forna ef ókunnur hundur elti mann heim og átti að fylgja honum mikil gæfa. Einnig var talið að fólk hefði að einhverju leyti lík karaktereinkenni og dýr fæðingarárs þess. Ég verð að fá að vera ósammála þessu þar sem ég er fædd á ári svínsins. Síðasta ár hundsins var árið 1994. Þá var ég ellefu ára og var ennþá proffi með gleraugu. Nördi jafnvel. Furðulegt hvað maður man lítið frá æskunni. Ég gæti ekki sagt ykkur frá mörgu sem ég gerði þetta ár en ég man þó að ég fór til Danmerkur með mömmu og fór í tívolí og fékk kandíflos. Eða bómullarís eins og systir mín, sem var einmitt tveggja ára þá, kallaði hann. Ég var með sítt hár niður á mjóbak og hafði litlar sem engar áhyggjur af útlitinu. Mér fannst Elvis æðislegastur í heiminum og var í Elvis-klúbbi með vinkonum mínum. Við fórum reglulega á Hardrock og borðuðum hamborgara og báðum um óskalög. Lugum því að við ættum afmæli svo við fengjum ís. Hlustuðum á Gest Einar Jónasson á Rás 2 því hann var sá eini sem spilaði lög með kónginum í hverjum þætti. Annars held ég að þetta hundsár verði ekkert síðra en það seinasta. Til dæmis þá á ég núna hund sem er alveg sérlega við hæfi í ár og ætti að veita mér jafnvel meiri gæfu. Ég elska ennþá Elvis en nördalúkkið hefur hægt og sígandi verið að flagna af mér þó svo að það fari nú sennilega aldrei alveg. Allavega verður alltaf svolítill nördi inni í mér og það er bara gott. En ég er þó ekki lengur með gleraugu og ekki lengur kölluð Bogga proffi. Það er alltaf jákvætt held ég.... STUÐ MILLI STRÍÐA Bómullarís í tívolí BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR MINNIST SÍÐASTA ÁRS HUNDSINS Hvernig gekk afmælið þitt litli minn? Vel! Mamma og pabbi leyfðu mér að bjóða nokkrum vinum út að borða. Aleinum! Og við skemmt- um okkur konunglega! Þetta var eins og afmælin okkar í gamla daga. Þau voru alveg úti að aka! Ég skil! Jæja, ég hef á tilfinningunni að þetta verði góður dagur Elsa mín. Það verður gaman hjá okkur í dag! Elsa, ertu vakandi? Já, bara örlítið úrill greinilega! Forðið ykkur! Hér kemur fjórfætta gangandi matarskálin! Svo þú átt von á þér í september! Þann fyrsta reyndar! Það er þá... Föstudagur! Þú ert bara með allt á hreinu... Milli 10:15 og 10:30 svo við séum nákvæm! ...eins og vanalega! Ég get líka sagt þér nákvæmlega hvenær það var getið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.