Fréttablaðið - 04.01.2006, Page 68

Fréttablaðið - 04.01.2006, Page 68
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SAKNAR TANTRA ÞÁTTANNA 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (30:52) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (16:42) SKJÁREINN Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbo- urs 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Whose Line Is it Anyway? 13.30 Sjálfstætt fólk 14.05 Wife Swap 14.55 Kevin Hill 15.55 BeyBlade 16.20 Ginger segir frá 16.40 Smá skrítnir foreldrar 17.05 Könnuðurinn Dóra 17.30 Pingu 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Neighbours SJÓNVARPIÐ 21.25 EXTRAS ▼ Gaman 21.15 OPRAH ▼ Spjall 21.00 OPEN WATER ▼ Kvikmyndir 21.00 QUEER EYE FOR THE STRAIGHT GUY ▼ Lífsstíll 19.10 HARLEM GLOBETROTTERS ▼ Körfubolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 Strákarnir 20.30 Supernanny (9:11) 21.15 Oprah (23:145) (George Clooney, Faith Hill and Kirstie Alley: What You Didn') 22.00 Detective (Rannsóknarlögreglan) Framhaldsmynd mánaðarins er spáný sakamálamynd í tveimur hlutum byggð á sögueftir Arthur Hailey. Í myndinni leikur Tom Berenger rann- sóknarlögreglumann og fyrrverandi kaþólskan prest sem sneri baki við kirkjunni er hann ákvað að gifta sig og eignast fjölskyldu. Bönnuð börnum. 23.25 Stelpurnar 23.50 Numbers (Bönnuð börnum) 0.35 ABC Special – Teri Hatcher 0.55 Pandaemonium 2.55 Deadwood 3.50 Supern- anny 4.35 Third Watch 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd 23.10 Gerð myndarinnar A Little Trip to Hea- ven 23.40 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 18.31 Líló og Stitch (54:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (16:22) 21.25 Aukaleikarar (2:6) (Extras) Bresk gamanþáttaröð eftir Ricky Gervais og Stephen Merchant, höfunda Skrifstof- unnar. Hér er fylgst með aukaleikurum sem láta sig dreyma um að fá bita- stæð hlutverk í kvikmyndum. Aðalhlut- verk leika Ricky Gervais og Ashley Jen- sen en auk þess koma þekktir leikarar fram í eigin persónu, meðal annarra Ben Stiller, Kate Winslet og Samuel L. Jackson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 23.10 Friends 6 (1:24) (e) 23.35 The Newlyweds (23:30) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki. 19.30 Game TV! 20.00 Friends 6 (1:24) 20.30 Party at the Palms (7:12) 21.00 Open Water Ungt par fer í fríinu sínu í köfunarleiðangur en gleymist síðan út í miðju hafinu. Þar eru þau föst á reki án þess að vita hvar þau eru, hvert þau rekur eða það sem meira er, hvað sé fyrir neðan þau. Engar tæknibrellur voru notaðar við gerð myndarinnar og þurftu leikarar myndarinnar að vera í sjónum umkringdir raunverulegum hákörlum. 22.20 Laguna Beach (3:17) 22.45 Fabulous Life of (8:20) 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.50 Cheers – 9. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Innlit / útlit (e) 19.30 Fasteignasjónvarpið 19.40 Will & Grace (e) 20.10 Jamie Oliver's School Dinners Skólinn er byrjaður aftur eftir frí og Jamie er bæði kvíðinn og spenntur að sjá hvort kokkarnir í skólanum standi sig vel í eldamennskunni. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam- kynhneigðar tískulöggur gefa gagn- kynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyninu. 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City 18.00 Cheers – 9. þáttaröð 6.00 The Majestic 8.30 Jón Oddur og Jón Bjarni 10.05 Thing You Can Tell Just by Look- ing at Her 12.00 Uncle Buck 14.00 The Majestic 16.30 Jón Oddur og Jón Bjarni 18.05 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 20.00 Uncle Buck (Buck frændi) 22.00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkonurnar) Aðalhlutverk: Bette Midler, Glenn Close, Matt- hew Broderick og Nicole Kidman. Bönnuð börnum. 0.00 A Guy Thing (Bönnuð börnum) 2.00 Bandits (Bönnuð börnum) 4.00 The Stepford Wives (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News 13.30 Hot Love Gone Bad 14.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 15.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 16.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 17.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 18.00 Fight For Fame 19.00 E! News 19.30 Style Star 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Craziest TV Moments 22.00 Party @ the Palms 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On 0.00 E! News 0.30 Style Star 1.00 Party @ the Palms 1.30 Girls of the Playboy Mansion 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 18.30 Íþróttamaður ársins 2005 19.10 Harlem Globetrotters: The Team Liðið sem breytti heiminum. Liðsmenn Harlem Globetrotters eru vægast snill- ingar með körfubolta. 20.05 Bestu bikarmörkin (FA Cup Greatest Goals 1) 21.00 Enski boltinn (Tottenham – Man. City) Leikur frá 4. febrúar 2004. 22.45 Erlendur íþróttaannáll 2005 Rifjum upp öll helstu atvikin á íþróttaárinu 2005. Liverpool Evrópumeistari, Tiger Woods átti draumahögg, boxbardagi allra tíma, FH tapaði aðeins tveimurleikjum í sumar í deildinni, fyrsti bikar Eiðs Smára og margt fleira. 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Cal Trask úr kvikmyndinni East of Eden frá árinu 1955. ,,Man has a choice and it's a choice that makes him a man.“ E N N E M M / S ÍA / N M 19 8 2 8 mið kl. 21 Samkynhneigðu tískulöggurnar eru komnar aftur á SKJÁEINN! Queer eye for the straight guy ▼ ▼ Þegar ég var yngri hundleiddust mér kennsluþættir sem sýndir voru í sjónvarpi. Hægt var að læra frönsku, þýsku og ítölsku í gegnum illa framleidda þætti. Sem betur fer lögðust þeir fljótlega af enda netið og skyndikúrsar orðnir allsráðandi í símenntun landans. Reyndar er þessi möguleiki enn fyrir hendi hjá BBC og ég sá einu sinni grískukennslu sem minnti frekar á lélegt karókí-myndband en fræðslu um gríska tungu. Fyrir nokkrum árum tók Skjár einn sig til og bauð upp á kennslu sem vakti mikla athygli og naut ómældra vinsælda meðal ungra elskenda sem eldri para. Guðjón Bergman, ís- lenski jóga–gúrúinn, birtist eins og skrattinn úr sauðarleggn- um og kenndi Íslendingum kúnstina að tantra. Vegna áhuga- leysis hins kynsins náði ég ekki að nýta mér þessar kvöld- stundir en vikulega sátu Íslendingar límdir fyrir framan skjá- inn og horfðu á venjulegt fólk auðga samlíf sitt með þessari fornu aðferð. Það er söknuður að svona rammíslensku efni sem höfðar til veruleikans eins og hann er og leysir vandamál sem hið venjulega meðalljón fæst við . Hvernig væri að ís- lenskar sjónvarpsstöðvar tækju upp á því að kenna Íslendingum eitthvað hagnýtt eða sniðugt og nýttu sjónvarpstæknina til að koma ein- hverju jákvæðu til leiðar. Væri ekki ráð að fá einhverja sniðuga fjármálaráðgjafa til að vera með stutt innslög sem hjálpað gætu tauga- veikluðum visakortshöfum að leysa komandi reikning? Gæti Yasmine Olsen ekki kennt takt- lausum karlpeningi, sem treður niður kven- mannstær í hverri viku, nokkur grundvallar dansspor á örskömmum tíma? Hvernig væri að fá áðurnefnd- an Guðjón til að sýna okkur lystisemdir Kama Sutra? Þetta er fræðsla sem við gætum nýtt okkur á þessum síðustu og verstu tímum. Dagskrá allan sólarhringinn. 28 4. janúar 2006 MIÐVIKUDAGUR Hvar er hagn‡t fræ›sla í sjónvarpi? 14.00 Fulham – Sunderland frá 2.1 16.00 Everton – Charlton frá 2.1 18.00 W.B.A. – Aston Villa frá 2.1 19.50 Man. City – Tottenham (b) 22.15 Arsenal – Man. Utd. frá 3.1 Leikur sem fram fór í gærkvöld. 0.15 West Ham – Chelsea frá 2.1 2.15 Dag- skrárlok ENSKI BOLTINN ▼ GUÐJÓN BERGMAN Kenndi okkur að tantra fyr- ir ekki margt löngu og nú er kominn tími fyrir kennslu af slíku tagi aftur. 68-69 (28-29) TV 3.1.2006 17:55 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.