Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 28. nóvember 1976 MEÐ| MORGUN- kaff'inu Kg þarf aö kæra vasaþjóf! — Kn eruöþér nú alveg vissir um, aö þaö hafi veriö gefin skijiun um aö yfirgefa skipiö. herra Juhnson? i Þetta er nú meiri koss- inn... mótmæltu þessu, og Archie brá á leik og tók utan um „eiginkonu” sina og kyssti hana vel og rækilega til aö sýna aö samkomulagið væri upp á hið bezta. Ljós- inyndarinn náöi þessari ágætu kossamynd af þeim, en þó vakti síðari myndin — af viðbrögð- um „eiginkonunnar” — enn meiri kátinu, en hún rak út úr sér tung- una og hrópaði: — Ætl- arðu að kæfa mig meö bjórfýlunni, sem leggur af þér langar leiðir! parið gengur alveg fram af honum. Dóttur- ina — og einkabarniö á heimilinu — hana Cloriu leikur Sally Struthers og eiginmann hcnnar, Mike, leikur Rob Reyner. Við sjáum hér mynd af þessari ágætu fjölskyldu. Það var veriö að kvik- mynda sjónvarpsþátt, sem er mjög vinsæll i Bandarikjunum, þegar þessar kossamyndir vorú teknar. Þátturinn heitir „All In The Family” og segir þar frá heimilislífi, þar sem öldurnar risa stundum hátt en þó er þetta allt bezta fólk i fjölskyld- unni. Ileimilisfaöirinn, hann Archie, er ákaf- lega viss um aö allt sé rétt sem hann segir, og heldur sinni skoöun fram sem hinni einu réttu. Leikarinn Carroll O’Connor leikur Archie, — húsbónda á sfnu heimili. Eiginkonuna, Edith leikur Jean Stapleton. Hún cr ósköp hrifin af bónda sinum, og reynir aö vera mála- miölari, þegar unga Blaðamaður og Ijós- myndari frá kvik- mynd.ablaöi voru staddir á æfingu fyrir upptöku eins af þáttum þeirra, og voru aö spyrja um hvort nokkur fótur færi fyrir þvi, að komið væri upp ósam- komulag á milli leikar- anna, þvi að heyrzt hafði að nú ■ færi að styttast i þessum fram- haldsþáttum, en þeir liafa staðið yfir um langan tima, Leikendur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.