Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 5
Sunnudagur 28. nóvember 1976 5 Bing Crosby Bing Crosby, sem nú er á aldrinum einhvers staðar milli 72-75 ára (hann er svolitið spar á að segja aidurinn og á að sýna sköllóttan kollinn), ætlar að l'ara að leika á Brod- way i New Y ork • i desembermánuöi næstkomandi, en það hefur hann ekki gert siðan 1951. Kona hans Kathrvn og þrjú börn þeirra svo og Kosemary Clooney og jazzpianistinn Joe Bushkin ætla að koma l'ram á Ijölum Uris leik- hússins i tvær vikur 7.-19. des. Kvrir 45 árum var Croshv samningsbundinn skemmtikraftur i Para- mount leikhúsinu á Tiines torgi i New York og hafði i laun 550 dollara á viku. \ú verða aðgöngu- miðaruir á Bing Crosby og vini lians seldir á 10-25 doliara, en Bing ætlar að gela liluta af ágóöanum til góðgeröarslar fsem i. Nýlega var Bing Crosby i i.ondon og ininntist þá 50 ara starfsafmælis sins i skemmtiiönaöinum. Þá kom lianii frani i London Halladium ásamt seinni konu sinni Kathryn og þreinur börnum þeirra. Með lyrri konu sinni, Dixie I.ee (hún er látin), eignaðist hann Ijóra syni: (iary 45 ára, tviburana Deimis og Pliilip, sem eru 42 ára og Uindsay 58 ára. Ilér eru tvær myndir, önnur af Bing ineð sonun- um fjórum af fyrra hjónahandi og hin af Bing með siðari konu sinni og þremur börnum þeirra. AAEÐ | MORGUN- KAFFINU — l>ú segir bara til ef þér finnst hraðinn ekki nógu mikill. — Þú verður nú að fara að koma honum I skilniug um það, að það er nú líka hægt að slökkva á tækinu, ef mann langar ekki til að horla á einhvern þátt. — Hann er nú kannski ekki alfuiikominn f sambúð, en það veröur að segja eins og er, aö hann sér vel fyrir heimilinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.