Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur 28. nóvember 1976 29 Óvenjuleg sýning á nútímagrafík F.I. Reykjavik. — óhætt er að fullyrða, að þetta er glæsilegasta grafik-sýning, sem sett hefur ver- ið upp hér á landi, sagði Aðal- steinn Ingólfsson listfræðingur, er við litum inn á Kjarvalsstöðum, þar sem opnuð hefur verið sýn- ingin „Þýzk grafik á vorum dög- um" á vegum menningardeildar þýzka utanrikisráðuneytisins. Bragi Asgeirsson annaðist upp- setningu listaverkanna, sem eru 100 að tölu eftir 39 listamenn. Sagði Bragi, að sýningin væri ó- venjuleg að mörgu leyti. Hér væri um að ræða fræga listamenn, sem allir hefðu haft mikil áhrif á nú- timagrafik i heiminum, og notuðu þeir hinar fjölbreytilegustu aö- ferðir. Vandað er til sýningarskrár- innar, og hefur hún að geyma ljósmyndir hvers einstaks lista- verks ásamt ágætum formála, en hann er þýddur af islenzkum námsmönnum i Stuttgart. Athugun á dagvistar- málum í Hafnarfirði A VEGUM jafnréttisnefhdar Hafnarfjarðar, sem kosin var af bæjarstjórninni f yrir rúmu ári, er nú að fara af stað starfshópur um dagvistarmál. Mun hann vinna að athugun á dagvistarmálum i Hafnarfirði, kanna þörfina i þeim efnum og finna ráð til úrbóta. Guðriður Óskarsdóttir og Margrét Halldórsdóttir veita hópnum for- stöðu, og eru áhugamenn og kon- ur beðin að hafa samband við þær. Simanúmerin eru 51044 og 50718. Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar hefur i samvinnu við sinar likar i Kópavogi, Garðabæ og Neskaup- stað ráðizt i að framkvæma viða- mikla félagslega könnun á við- horfum fólks i þessum byggöar- lögum til ýmissa jafnréttismála. Umsjón með könnuninni höfðu Vetrarstarf Karlakórs Selfoss að hef jast Stjas Vorsabæ — Karlakór Sel- foss efnir til tónleika I Þorláks- höfn i kvöld föstudagskvöldið 26. ndv. kl. 21.00. Aðrir tónleikar verða í Selfossbiói kl. 16.00 á sunnudag og að Flúðum laugar- daginn 4. des. kl. 21.00. Stjórnandi kórsins er Asgeir Sigurðsson, en undirleik annast Björgvin Þ. Valdimarsson. A söngskránni eru m.a. lög eftir Pálmar Þ. Eyjólfs- son, Sigfús Einarsson, Sigurö Agústsson, Friðrik Bjarnason, Björgvin Guðmundsson og Jóna- tan Ólafsson o.fl. Dixieland- hljómsveit kemur fram á hljóm- leikunum og ennfremur flytur átta manna hljómsveit sameigin- lega lagasyrpu í útsetningu As- geirs Sigurðssonar. Kórfélagar í Karlakór Selfoss eru 31 og hefur kórinn starfað af þrótti um margra ára skeið og oft skemmt héraösbúum meö söng og sett mikinn svip á menningar- lif Arnesinga. Skammdegis- hátíð í Kópavogi SUNNUDAGINN 28. nóv. kl. 13.30 heldur Menntaskólinn i Kópavogi slna árlegu „Myrkrainessu" I Fé- lagsheimili Kópavogs. Hátið þessi er haldin í tilefni af fullveld- isdeginum 1. des. og þvi að nú er skammdegið hvaö svartast. Hátiðinni er ætlað að stytta mönnum stundirnar i skammdeg- inu. Dagskrá hátiðarinnar er ó- venju fjölbreytt. Meðal þeirra sem koma fram eru: Fjögur listaskáldanna, Leiklistarklúbbúr skólans, Halli, Laddi og Gisli Rúnar og margt, margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Að hátiðinni lokinni stendur 3. bekkur MK fyrir kaffisölu I efri sal Félagsheimilisins. félagsfræðingarnir Þorbjörn Broddason og Kristinn Karlsson. NU er verið að vinna að þessari könnun, sem i Hafnarfirði náði til 710 manna, og verða niðurstöður birtar siðar. Einnig skrifaði nefndin kennara félögum skólanna i bænum og óskaði eftir samvinnu við þau um jafnréttismál. 1 framhaldi af þvi tók til starfa starfshópur kennara úr skólum bæjarins, og hefur hann unnið að athugunum á námsefni og barnabókum með til- liti til jafnréttissjónarmiða. Nýttfrá ****** * Hveitiblanda þar sem hver boili ínniheldur m tsk. af lyf tidufti og % tsk af salti. Hveiti þettaer með minna eggjahvítuefni Cprótein)" en venjulegt hveiti og er þvi kjörid í kex og kökur. . í atlar venjulegar uppskriftir meö lyftidufti er mjög gott að nota Pillsbury's „SELF RISING" hveiti og er þáiyftidufti og saJti sleppt. Aðeins í súkkulaðikökur og bakstur, sem ekki er gert ráð fyrir lyftidufti I, er ékki mælt með Pillsbury's „SELF RISING" hveiti Mistök í blöndun lyf tidufts og hveitis, orsaka mistök I bakstri. Það vandamál er ur sögunni ef notað er Píllsbury's „SELF RISING" hvéiti. HÁÞRÝSTIVQRUR HÁþtýstitenQi Háþtýstidcclut Hfiprystílokoi' HnfjiystistrokUnr Hoþrýfstiþérti Tcngi meS hlaupró (rörgengjur aS Innan, þéttiflötur 60°) BSP Nipplltengl (rörgengjur a8 utan, þéttiflötur60°) Nipplltengi (koniskar rörgengjur að utan) JIC Nipp!ltengl (UNF gengjur afi utan, þéttiflötur74°) Tengl me8 hlaupró (UNFgengJur q8 innan þéttiflötur74°) NPT (NPTF) Nipplltangl (NPT gengjur íi6 utan, þéttiflötur606) Tengi með hlaupró (m/m gengjur að innan. Din 7608 þéttiflötur 60°) Nipplltengi (m/m gengjur aS utan, þéttiflötur 60° [Jin 7611) EcQTTÍ Viö pöntun á fullfrá - gengínní slöngu sfcal gefa upp mál samkvæmt eftirfarandi upplýsingum Slanga með 90' tengi og 45° tengi. kónatengi (m/m gengjur að utan. Din 3853/3861 þéttir með lausum kón grennri gerð) kónatengi (m/m gengjur a& utan. Din 3853/3861 þéttir meS lausum kón sverari gerS) Tengi- stútur (m/m mál á legg, grennri gerS) Lengd milli miðlinu beggja tengja. Slanga með nippiltengi og með hlaupró. r: -i Tengl- stútur (m/m mál á legg, sverari gerð) Lengd milli brúna þéttiflata. Slanga með hlauprær á báðum enduti Lengd á biúnir þéltiflata. Slanga með 90° tengi og með hlaupró. BSP tengi 90° með hlaupró (rörgengjur að innan þéttiflötur60°) BSP tengi 45° meS hlaupró (rörgengjur aS ínnan þéttifíötur 60°) Lengd frá miðlínu 90° tengis á brún þéttiflatar. JIC tengi 90° með hlaupró (UNF gengjur að innan, þéttiflötur 74") LANDVÉLAR H F. Síðumúla 21 Reykjavlk sfmi 84443 IIC tengi 45° meS hlaupró (UNF gengjur að innan, þéttiflö'tur 74°)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.