Tíminn - 28.11.1976, Síða 29
Sunnudagur 28. nóvember 1976
29
Óvenjuleg sýning ó nútímagrafík
F.I. Reykjavik. — óhætt er að
fullyröa, að þetta er glæsilegasta
grafik-sýning, sem sett hefur ver-
ið upp hér á landi, sagöi Aöal-
steinn Ingólfsson listfræðingur, er
viö litum inn á Kjarvalsstööum,
þar sem opnuð hefur veriö sýn-
ingin „Þýzk grafik á vorum dög-
um” á vegum menningardeildar
þýzka utanrikisráöuneytisins.
Bragi Ásgeirsson annaöist upp-
setningu listaverkanna, sem eru
100 að tölu eftir 39 listamenn.
Sagði Bragi, að sýningin væri ó-
venjuleg að mörgu leyti. Hér væri
um að ræða fræga listamenn, sem
allir hefðu haft mikil áhrif á nú-
timagrafik i heiminum, og notuðu
þeir hinar fjölbreytilegustu að-
ferðir.
Vandað er til sýningarskrér-
innar, og hefur hún að geyma
ljósmyndir hvers einstaks lista-
verks ásamt ágætum formála, en
hann er þýddur af islenzkum
námsmönnum i Stuttgart.
Athugun á dagvistar-
mdlum í Hafnarfirði
Á VEGUM jafnréttisnefhdar
Ilafnarfjaröar, sem kosin var af
bæjarstjórninnifyrir rúmu ári, er
nú aö fara af staö starfshópur um
dagvistarmál.
Mun hann vinna aö athugun á
dagvistarmálum i Ilafnarfirði,
kanna þörfina i þeim efnum og
finna ráö til úrbóta. Guöriöur
óskarsdóttir og Margrét
Ilalldórsdóttir veita hópnum for-
stöðu, og eru áhugamenn og kon-
ur beðin aö hafa samband viö
þær. Simanúmerin eru 51044 og
50718.
Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar
hefur i samvinnu við sinar likar i
Kópavogi, Garðabæ og Neskaup-
stað ráðizt i að framkvæma viða-
mikla félagslega könnun á við-
horfum fólks i þessum byggðar-
lögum til ýmissa jafnréttismála.
Umsjón með könnuninni höfðu
Vetrarstarf
Karlakórs
Selfoss
að hefjast
Stjas Vorsabæ — Karlakór Sel-
foss efnir til tónleika I Þorláks-
höfn i kvöld föstudagskvöldið 26.
nóv. kl. 21.00. Aðrir tónleikar
veröa i Selfossbiói kl. 16.00 á
sunnudag og að Flúðum laugar-
daginn 4. des. kl. 21.00. Stjórnandi
kórsins er Ásgeir Sigurðsson, en
undirleik annast Björgvin Þ.
Valdimarsson. A söngskránni eru
m.a. lög eftir Pálmar Þ. Eyjólfs-
son, Sigfús Einarsson, Sigurö
Agústsson, Friðrik Bjarnason,
Björgvin Guðmundsson og Jóna-
tan ólafsson o.fl. Dixieland-
hljómsveit kemur fram á hljóm-
leikunum og ennfremur flytur
átta manna hljómsveit sameigin-
lega lagasyrpu i útsetningu As-
geirs Sigurðssonar.
Kórfélagar i Karlakór Selfoss
eru 31 og hefur kórinn starfað af
þrótti um margra ára skeið og oft
skemmt héraðsbúum með söng
og sett mikinn svip á menningar-
lif Arnesinga.
Skammdegis-
hótíð í
Kópavogi
SUNNUDAGINN 28. nóv. kl. 13.30
heldur Menntaskólinn i Kópavogi
sina árlegu „Myrkrarftessu” I Fé-
lagsheimili Kópavogs. Hátið
þessier haldin I tilefni af fullveld-
isdeginum 1. des. og þvi að nú er
skammdegiö hvað svartast.
Hátiðinni er ætlað aö stytta
mönnum stundirnar I skammdeg-
inu. Dagskrá hátiðarinnar er ó-
venju fjölbreytt. Meðal þeirra
sem koma fram eru: Fjögur
listaskáldanna, Leiklistarklúbbúr
skólans, Halli, Laddi og Gisli
Rúnar og margt, margt fleira.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Aðgangur ókeypis.
Að hátiöinni lokinni stendur 3.
bekkur MK fyrir kaffisölu i efri
sal Félagsheimilisins.
félagsfræðingarnir Þorbjörn
Broddason og Kristinn Karlsson.
Nú er verið að vinna að þessari
könnun, sem i Hafnarfirði náði til
710 manna, og verða niðurstöður
birtar siðar.
Einnig skrifaði nefndin kennara
félögum skólanna i bænum og
óskaði eftir samvinnu við þau um
jafnréttismál. 1 framhaidi af þvi
tók til starfa starfshópur kennara
úr skólum bæjarins, og hefur
hann unnið að athugunum á
námsefni og barnabókum með til-
liti til jafnréttissjónarmiða.
Nýttfrá
Hveitiblanda þar sem hver bolli inniheldur
1W tsk. af lyftidufti og V4 tsk af salti. Hveiti
þetta er með minna e'ggjahvituefni (protein)
en venjulegt hveiti og er þvi kjörió í kex og
kökur.
í allar venjulegar uppskriftir með lyftidufti
er mjög gott að nota Pillsbury’s „SELF
RISING" hveiti og er þá lyftidufti og salti
sleppt. Aðeins i súkkulaðikökur og bakstur,
sem ekki er gert ráð fyrir lyftidufti í, er ekki
mælt með Pillsbury’s „SELF RISING” hveiti.
Mistök i blöndun lyftidufts og hveitis, orsaka
mistök i bakstri. Það vandamál er úr sögunni
ef notað er Pillsbury's „SELF RISING“
hveiti.
HÁÞRVSTIVORUR
Hnjirýstislöngur HÁþrýsríloknr
Hóþrýsríteogi HÁþrýstistrokltor
HÁþrýstidnlur HÁþrýstiþétrí
Tengi meS
hlaupró
(rörgengjur
að innan,
þéttiflötur 60°)
BSP
Nippiltengi
(rörgengjur
að utan,
þéttiflötur 60°)
Nippiltengi
(koniskar
rörgengjur
að utan)
JIC
NippMtengi
(UNF gengjur
að utan,
þéttiflötur 74°)
Tengi
með hlaupró
(UNF gengjur
að innan
þéttiflötur 74°)
NPT
(NPTF)
Nippiltengi
(NPT gengjur
að utan,
þéttiflötur 60°)
Tengi með
hlaupró
(m/m gengjur
að innan.
Din 7608
þóttiflötur 60°)
METRISK
Nippiltengi
(m/m gengjur
að utan,
þéttiflötur 60°
Din 7611)
srfl—B
Viö pöntun
á fullfrá -
genginní
slöngu
skal gefa
upp mál
samkvæmt
eftirfarandi
upplýsingum
V
Slanga með 90 ’ tengi og 45° tengi.
kónatengl
(rrVm gengjur
að utan.
Din 3853/3861
þéttir með
lausum kón
grennri gerð)
Laus-
kónatengi
(m/m gengjur
að utan.
Din 3853/3861
þéttir með
lausum kón
sverari gerð)
Tengi-
stútur
(m/m mál ó
legg, grennri
gerð)
Lengd milli miðlinu beggja tengja.
Slanga með nippiltengi og með hlaupró.
r.......... ------------------------1
Tengi-
stutur
(m/m mól á
legg, sverari
gerð)
Lengd milli brúna þéttiflata.
Slanga með hlauprær á báðum enduin.
Lengd á brúnir þéttiflata.
Slanga með 90° tengi og með hlaupró.
BS P
tengi 90°
með hlaupró
(rörgengjur
að innan
þéttiflötur 60°)
B S P
tengi 45°
með hlaupró
(rörgengjur
að innan
þéttiflötur 60°)
Lengd frá miðlínu 90° tengis á brún þéttiflatar.
. i>
P .-
. i. Uá c ______________________________________________
LANDVÉLAR H F.
Síðumúla 21
Reykfavlk slmi 84443
JIC
tengi 90°
með hlaupró
(UNF gengjur
að innan,
þéttiflötur 74°)
JIC
tengi 45°
með hlaupró
(UNF gengjur
að innan,
þéttlflötur 74°)
.Wm