Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 28. nóvember 1976
krossgáta dagsins
2353
Lárétt
1) Syndakvittun 6) Æð 8) Fugl.
9) Svif 10) Glöð 11) Verkur 12)
Spil 13) Leiða 15) Klaki
Lóðrétt
2) Yfirhafnir 3) Féll 4) Ein-
huga 5) Bölva 7) Fjandinn 14)
Jarm
Ráðning á gátu No. 2352
Lárétt
1) Þroti 6) Aki 8) Kóp.10) Föt
12) As 13) ST 14) Las 16) Api
17) Elg. 19) Smána
Lóðrétt
2) Ráp 3) Ok 4) Tif 5) Skáli 7)
Ættin 9) Ósa 11) Osp 15) Sem
16) Agn 18 Lá.
Styrkir til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátlðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1977.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auð-
velda lslendingum aðferðast til Noregs. 1 þessu skyni skal
veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögöum
hópum ferðastyrki til Noregs i þvl skyni að efla samskipti
þjóöanna t.d. með þátttöku i mótum, ráöstefnum, eða
kynnisferðum, sem efnt er til á tvihliða grundvelli. Ekki
skal úthlutaö feröastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra
sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.”
1 skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á aö
veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaöar, en um-
sækjendur sjálfir beri dvalarkostnað I Noregi.
Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem
uppfylla framangreind skilyröi. I umsókn skal getið um
hvenær ferð veröur farin, fjölda þátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið
er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavik, fyrir 15.
janúar n.k.
Tilraunastöðin
d Keldum
óskar að ráða mann til rannsóknastarfa á
sviði veiru- og ónæmisfræði.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið próf i
i dýralæknisfræði, læknisfræði eða lif-
fræði.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður i
sima 17-300.
Jdrniðnaðarmenn
Vélstjóri eða járniðnaðarmaður sem get-
ur unnið sjálfstætt að viðgerðum um borð i
skipum óskast.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar
Arnarvogi. Simi 5-28-50.
Þökkum hlýhug og samúö okkur sýnda viö fráfall sonar
mlns og bróður okkar.
Gunnars Eyjólfs Guðnasonar.
Sigurveig Jónsdóttir
og systkini.
Hugheilarþakkir færum viö öllum þeim sem auösýnt hafa
okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
Helgu Sveinsdóttur
sjúkraliða.
Hans G. Hilariusson,
Sveinn E. Hansson,
Guðmundur F. Hansson,
Magnea R. Hansdóttir, Asgeir Þorsteinsson,
Gunnar A. Hansson, Helga Guðmundsdóttir,
í dag
Sunnudagur 28. nóvember 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
tiafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvist«ð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Heykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavlk
vikuna 26. nóvember til 2.
desember er i Reykjavikur-
apóteki og Borgarapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
m
ÚTIVISTARFERÐÍR
tJtivistarferðir
Sunnud. 28/11.
Kl. 11 Keilisganga eða Sogin
og steinaleit (létt ganga).
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson og Gisli Sigurðsson.
Kl. 13 Hólmsá — Rauðhólarog
litið i Mannabeinahelli.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Fri'tt fyrir börn með fullorðn-
um. Farið frá B.S.I. vestan-
verðu.
Útivist.
Útivistarferðir
Sunnud. 28/11.
Kl. 11 Keilisganga eða Sogin
og steinaleit (létt ganga).
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson og Sisli Sigurþsson.
Kl. 13 Hólmsá —Rauðhólarog
litið i Mannabeinahelli.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.l. vestanverðu.
Útivist
Kvöld- og nætúrv’akt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
, ;---------------------
Tilkynningar
- ______________________
Vinningsnúmer i Happdrætti
Karlakórs Fóstbræðra No.
2718. Sólarlandaferð. Hand-
hafi getur vitjað vinnings hjá
Viðari Þorsteinssyni simi
43692.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tfl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er I Lyfjabúð Breið-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
-----------------------—
Lögregla og slökkvilið
__________«_T_____________
Reykjavik: Lögregian simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
.51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
-
Bilanatilkynningar
-
Rafmagn: i Réjkjavik og
Kópavogi i sfma 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
'Hitaveitubilanir simi 2552^.
"Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnarta.
Sfmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 1? siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
- ^
Sunnudagur 28. nóv. kl. 13.00
Gengið um Gálgahraun.
Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson.
Verð kr. 500 gr. v/bilinn.
Lagt af stað frá Umferðar-
miöstööinni (að austanverðu).
Ferðafélag Islands.
Basar kvenfélags Lágafells-
sóknar veröur haldinn að Hlé-
garði sunnudaginn 5. des. kl.
15. Tekið verður á móti basar-
munum að Brúarlandi þriðju-
daginn 30/11 kl. 20 til 23v og
laugardaginn 4/12 kl. 15 til' 18.
Nefndin.
Hið fslenzka náttúrufræðifé-
lag. Onnur fræðslusamkoma
vetrarins verður i stofu nr. 201
i Arnagarði mánudaginn 29.
nóvember. Arnþór Garðars-
son, prófessor, flytur erindi
um Votlendi á tslandi og
verndun þeirra.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fótsnyrting fyrir aldraöa er
byrjuð aftur. Upplýsingar
veitir Guöbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12 f.h. s.
14491.
Kattavinafélagið: Beinir þeim
eindregnu tilmælum til
eigenda katta að þeir merki
ketti sina og hafi þá inni um
nætur.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i
Reykjavík, heldur árlegan
basar sinn sunnudaginn 5. des.
Þeir sem ætla að styrkja bas-
arinn og gefa muni, eru vin-
samlegast beðnir aö koma
þeim i Hátún 12 á fimmtu-
dagskvöldum eöa hringja
þangað í sima 17868 og gera
viðvart.
Kvenfélag Langholtssóknar:
t safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraða á þriöjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriöur 1 sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
*-----
Minningarkort
-
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja rúá I -
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, simi 15941. Andvirði verður
þá innheimt til sambanda méð
gfró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verzl. Hlfn, Skóla-
vörðústig.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást I Bókabúö
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæörum viðs vegar
um landið.
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Skeifunni 15.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
garði og i Reykjavik i verzl.
Hof Þingholtsstræti.
Minningarspjöld. I minningu
drukknaðra frá ólafsfirði fást
hjá Onnu Nordal, Hagamel 45.
SUNNUDAGUR
28. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hverer i siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurninga-
þætti i beinu sambandi við
hlustendur á Húsavík.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
„Hjartað, þankar, hugur,
sinni”, kantata nr. 147 eftir
Bach. Flytjendur: Ursula
Buckel, Hertha Töpper,
John van Kesteren, Kieth
Engen, Bach-kórinn i Mun-
chen og Bach-hljómsveitin i
Ansbach, Karl Richter stj.
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju.Prestur: Séra Garð-
ar Svavarsson. Organleik-
ari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Úr upphafssögu Banda-
rikjanna. Sæmundur Rögn-
valdsson sagnfræðingur
flytur annað erindið:
Frelsisstriðið.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Salzburg.
Mozarteum hljómsveitin
leikur. Stjórnandi: Bern-
hard Klee. Einleikari: Rud-
olf Buchbinder. Flutttónlist
eftir Mozart. a. Pianókons-
ert nr. 9 i Es-dúr, „Prag”--
Sinfónian (K504) (K271) 6.
sinfonia nr. 38 i D dúr.
15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu.
Sjötti þáttur: Gunnþórunn
Halldórsdóttirog Friöfinnur
Guðjónsson. Óskár Ingi-
marsson tekur saman og
kynnir.
16.00 islenzk einsöngslög. Sig-
riður Ella Magnúsdóttir
syngur lög eftir Skúla Hall-
dórsson, höfundur leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„óii frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gisli Halldórsson
leikari les (16).
17.50 Stundarkorn með fiðlu-
leikaranum Alfredo Camp-
oli. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ekki beinlinis. Sigriður
Þorvaldsdóttir rabbar viö
Flosa Ólafsson og Stefán