Tíminn - 28.11.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 28. nóvember 1976
Mögulegar hliöarverkanir sam-
fara notkun p-pillunnar er nokk-
uö sem þarf aö taka til gaum-
gæfilegrar ihugunar.
árlega. Þær konur taka mestu
áhættuna, sem engar varnir
nota þvi aö um tuttugu og fimm
konur af hverjum hundraö þús-
und, sem veröa ófriskar, deyja
á me'ögöngutimanum.
Afar mikilvægt atriöi, sem
hefur áhrif á áhættusemi pill-
unnar, er aldurinn, en hættan
eykstsamfara hækkuöum aldri.
Likur á myndun blóðtappa og
hjartaáfallatilfelli aukast með
aldrinum, sér i lagi hjá konum
um og yfir fertugt. Ahættusemi
annarra getnaöarvarna s.s.
lykkjunnar, hettunnar eöa verj-
unnar eru óháöar aldrinum.Af
þeim sökum er mælt meö þvi,
að konur á fimmtugsaldri noti
einhverja aðra aöferö til aö
koma i veg fyrit getnaö en pill-
una. Estrogenlyf geta veriö
mjög gagnleg, ef þau eru notuö i
stuttan tima á breytingaskeiö-
inu og þurfa allmargar konur á
slikri meöferð aö halda. Margir
hafa haldið þvi fram, aö þessi
lyf haldi konum ungum og kven-
legum eftir aö þær komast úr
barneign, en FDA hefur ekki
getað fundiö neina visindalega
sönnun þess, aö þetta eigi viö
rök að styðjast.
Til skamms tima var taliö aö
estrogen lyf, sem notuö væru á
breytingaskeiðinu eöa eftir þaö,
væru alveg hættulaus. En i
desember i fyrra uppgötvaðist
aökonum, sem taka estrogen að
staðaldri i meira en ár á þessu
timabili, virðist hættara viö aö
fá krabbamein i móðurlif heldur
en öörum konum, — fimm af
þúsundi á ári miöað viö eina af
þúsundi hjá þeim sem ekki taka
þessi lyf. Þvi lengur sem estrog-
en eru tekin, þeim mun meira
eykst hættan á krabbameini i
móðurlifi. Ennfremur en hætta
á öðrum sjúkdómum, t.d.
sykúrsýki, of háum blóöþrýst-
ingi og offitu.
FDA samþykkir einungis aö
setja lyf á markaöinn ef það
þykir fuilsannaö að gagnsemin
sé meiri en fylgikvillarnir, sem
þvi geta fylgt, og það er skoðun
FDA i dag byggð á visindaleg-
um rannsóknum, aö lyf sem
innihalda estrogen séu áhrifarik
og örugg, þegar þau eru notuð á
réttan hátt. FDA mælirmeð þvi,
að konur sem komnar eru yfir
fertugt, noti aðrar getnaöar-
varnir heldur en pilluna. Konur,
sem fengið hafa brjóstkrabba,
krabbamein i móöurlif eöa blóö-
tappa, ættu ekki aö taka hana,
og sérhver kona sem er á pill-
unni ætti að fara i læknisskoöun
reglulega.
Af þessum nýju uppgötvunum
erljóst, aö læknar veröa að fara
varlegar i það en áöur eö láta
konur fá estrogen lyf á breyt-
ingatimanum eða eftir hann.
Við ráöum þeim nú frá þvi aö
láta þær fá þessi lyf um langan
tima, en ef konur fá einhverja
fylgikvilla og óþægindi á breyt-
ingaskeiðinu, {tó að gefa þeim
minnsta mögulegan skammt og
i eins stuttan tima og mögulegt
er. Þá teljum viö mikilvægt aö
konur, sem taka þessi lyf, geri
annaö hvort hlé á töku sinni eöa
minnki hana aö mun, til þess aö
læknirinn geti gengið úr skugga
um, hvort þess sé enn þörf. Kon-
umar sjálfar ættu aö taka þátt i
þeirri ákvöröun, hvort þær taka
þessi lyf eöa ekki. Það þýöir, aö
konan verður að skilja tilgang
þeirra og þær hættur sem gætu
fylgt töku þess, segir dr. Alex-
ander M. Schmidt, talsmaöur
FDA,. 1 þvi skyni er FDA nú aö
láta útbúa upplýsingabæklinga,
sem eiga aö fylgja hverjum lyf-
seöli til að auðvelda konum aö
taka beztu ákvörðunina. —
(JB þýddi og endursagöi)
11
Kanaríeyiar
Þeir, sem ferðast til Kanaríeyja at-
hugi, að verzlunin Kanta s.l. er ein
vinsælasta verzlunin, sem (slend-
ingar eiga viðskipti við í Kaspah
verzlunarhverfinu á Playa del
Ingles.
Verzlunin selur m.a.:
Ur, klukkur, vasatölvur, Ijós-
myndavélar, linsur, sýningarvélar,
rafmagnsf löss, filmur, kasettur,
Nánari upplýsingar:
Pósthólf 276
Vestmahnaeyjum
kveikjara, ilmvötn, minjagripi,
stereosett, segulbönd, kasettutæki í
bíla með útvarpi, talstöðvar í bila,
labb-rabb tæki, sjónvarpstæki lita-
og svart/hvit.
Ábyrgð veitt á seldri vöru.
Leggjum mikla áherzlu á lipra og
góða þjónustu.
Lægra verð fyrir Islendinga.
Verið velkomin!
KANTA S. L.
KASPAH 34
PLAYA DEL INGLES
IEKX
Sendum í póstkröfu
um land allt
Sólaði
hjólbarðar
flestum stærðum
HAGSTÆTT VERÐ
ATLAS
Nýir^|
amerískir
snjó-hjólborðar
með hvítum hring
\ * GOn VERD
sóumm
Smiðjuvegi 32-34 -
Simar 4-39-88 & 4-48-80