Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.01.2006, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 19.01.2006, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 19. janúar 2006 Hafnarstræti 19 Sími 551 1122 Helsinki Áður 15.600 kr. 10.920 kr. Normandy Áður 16.900 kr. 11.830 kr. Saga Áður 6.560 kr. 4.590 kr. Drífa Permatex Áður 14.600 kr. 10.220 kr. Peysur - mikið úrval 30% afsláttur Opið alla daga ÚTSALA Enn meiri verðlækkun Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Útsala 15% afsláttur af öllum vörum. 30-70% afsláttur af völdum vörum. Rapparinn góðkunni, Sean ,,P. Diddy“ Combs, hefur þurft að breyta auglýsingu fyrir nýjasta ilmvatnið sitt vegna innihalds hennar. P. Diddy hefur á undanförnum misserum umbreyst í einn af helstu tískumógúlum Bandaríkj- anna. Nýlega lék hann í auglýs- ingu fyrir ilmvatn sem ber nafn rapparans sjálfsörugga. Í henni birtist P. Diddy í rúmi ásamt hvítri og asískri konu og er engu líkara en þau hafi nýlokið við að njóta ásta. Þessi auglýsing hefur hins vegar farið fyrir brjóstið á mörg- um verslunareigendum vestanhafs og þótti jafnvel sýna kynþáttafor- dóma. Hafa sumir því brugðið á það ráð að láta fjarlægja auglýs- ingarnar. Sökum þess neyddist P. Diddy til þess að breyta auglýs- ingunni og sést í þeirri nýju aðeins með einni dömu í stað tveggja. Sú auglýsing þykir örlítið meira við- eigandi fyrir verslanir á en sú fyrri er enn notuð annars staðar á ýmsum plakötum og auglýsinga- skiltum. P. Diddy of kynþokkafullur P. Diddy hefur verið að gera það gott í tískuheiminum að undanförnu. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS Alltaf á Föstudögum! Laugavegi 51 • s: 552 2201 Útsalan í fullum gangi 20% auka afsláttur Tískuhönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur það heldur betur gott samkvæmt nýjum launasamningnum hans eftir yfirtöku Apax á Hilfiger-sam- steypunni. Ekki er langt síðan að breska fjár- festingafélagið Apax keypti meiri- hluta í Tommy Hilfiger tískusam- steypunni eins og hér hefur áður verið greint frá. Nýlega var skýrt frá því að sjálfur Tommy Hilfiger mun áfram starfa hjá fyrirtækinu og launin sem hann fær eru svo sannarlega ekkert slor. Hilfiger hefur nefnilega gert samning við Apax þess efnis að hann muni að lágmarki fá 14,5 milljón dollara árlega næstu fjög- ur ár eða sem samsvarar um 900 milljónum íslenskra króna. Þetta þýðir að Hilfiger fær um tvær og hálfa milljón krónur daglega fyrir vinnu sína. Áður voru laun Hilfigers voru tengd almennri sölu og öðru slíku. Upphaflega stóð til að Hilfiger fengi að lágmarki 20 milljón doll- ara á ári en stjórn Hilfiger sam- steypunnar neitaði því sökum þess að þá hefði hún fengið minni pening fyrir hvern hlut í fyrir- tækinu. Hilfiger með góð laun Tmmoy Hilfiger hefur það gott eftir yfirtöku Apax á samsteypu hans. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.