Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 19.01.2006, Blaðsíða 40
16 ATVINNA ÚTBOÐ 19. janúar 2006 FIMMTUDAGUR Bílastæðasjóður óskar eftir að ráða stöðuverði til starfa Starfssvið • Eftirlit með bifreiðastöðum og notkun gjaldskyldra bílastæða utanhúss • Álagning aukastöðugjalda og stöðvunarbrotagjalda • Ritun umsagnar vegna stöðvunarbrota • Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn Bílastæðasjóðs Hæfniskröfur • Ökuréttindi • Stundvísi, reglusemi og almennt hreysti • Færni í mannlegum samskiptum, þjónustulund og áræðni • Skriffærni á íslensku • Æskilegt er að viðkomandi hafi gott vald á ensku og einu norðurlandamáli Annað Vinnutími er frá 9:00 til 18.00 og starfið hentar jafnt konum sem körlum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 2. febrúar n.k. og skal senda umsóknir til Bílastæðasjóðs Reykjavíkur merkt “Stöðuvörður”, Hverfisgötu 14, 101 Reykjavík. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í afgreiðslu okkar eða senda umsókn á haukura@reykjavik.is. Nánari upplýsingar veitir Haukur Ástvaldsson aðalvarðstjóri í síma 585-4500. Bílastæðasjóður er sjálfstætt fyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar. Megintilgangur er að stýra nýtingu bílastæða í því skyni að útvega gestum og viðskiptavinum miðborgarinnar vel staðsett skammtímastæði þar sem nauðsyn krefur. Bílastæðasjóður fer jafnframt með eftirlit með bifreiðastöðum í því skyni að greiða fyrir umferð gangandi jafnt sem akandi vegfarenda Stöðuverðir Bílastæðasjóður F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar: Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkur- borgar – Hverfi 4 og 5. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, í upplýsinga- þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 23. janúar 2006. Opnun tilboða: 1. febrúar 2006 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10670 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi! Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í úthringingar. Mjög góð aukavinna, föst laun og bónusar. Unnið er um kvöld og helgar. 18 ára aldurstakmark. Frekari upplýsingar í síma 522-2075 virka daga á milli kl. 10.00 – 22.00 og í síma 869-8891 á milli kl. 18.00 - 22.00. Aðalfundur Foreldrafélags axlarklemmubarna verður haldinn 26. janúar 2006 kl. 19.30 að Háaleitisbraut 13. 4. hæð í fundarsal Sjónarhóls. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning til stjórnar félagsins. Félagsmenn og aðrir velunnarar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Fræðslufundur í Bústaðakirkju (kjallara) í kvöld 19. janúar kl. 20-22. Umfjöllunarefni: Sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlesarar eru sr. Gunnar Rúnar Matthíasson og sr. Pálmi Matthíasson. Allir velkomnir! Sorg og sorgarviðbrögð 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI TILKYNNINGAR Fr u m HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 Netfang: foss@foss.is Bragi Björnsson, lögmaður Erum að leita að húsnæði til kaupa undir smíðaverkstæði, miðsvæðis í Reykjavík. Helst staðsett á svæði 101 eða 107. Húsnæðið þarf að vera ca 40 - 120 fm. Má þarfnast stand- setningar. Nánari upplýsingar veitir Foss fasteignasala. Húsnæði óskast undir smíðaverkstæði, miðsvæðis í Reykjavík FASTEIGNIR Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Matráður í Seljakot Óskað er eftir matráði í leikskólann Seljakot, Rangárseli 15. Seljakot er þriggja deilda leikskóli þar sem dvelja tæplega 60 börn samtímis. Helstu verkefni matráðs eru að skipuleggja og annast matreiðslu og sjá um innkaup á hráefnum. Hann hefur yfirumsjón með hreinlæti og frágangi í eldhúsi og vinnur í nánu samstarfi við leikskólastjóra. Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 557-2350. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Umsóknir sendist í leikskólann Seljakot, Rangárseli 15. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á leikskolar.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. 32-40 (08-16) Smáar 18.1.2006 15:59 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.