Fréttablaðið - 20.01.2006, Síða 37
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Nonnabiti
Starfskraftur óskast í fullt starf. Reyk-
laus. Uppl. í s. 899 1670 & 586 1840
eða á staðnum Nonnabita Hafnarstræti
11.
Björnsbakarí - Vesturbæ óskar eftir að
ráða aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnu-
tími er frá kl. 05-13 daglega og einnig
er unnið þriðju hverja helgi. Áhugasam-
ir hafi samband við Sigurð í síma 561
1433 / 699 8076 eða á netfangið:
bjornsbakari@bjornsbakari.is.
Gluggasmiðjan ehf.
Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3 Reykjavík,
óskar eftir að ráða bílstjóra á vörubifreið
sína sem ber 4,9 tonn. Upplýsingar gef-
ur Pétur Þórarinsson á staðnum eða í
síma 577 5050.
Smiðir og laghentir
menn.
Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3 Reykjavík,
óskar eftir að ráða smiði og laghenta
menn í trédeild fyrirtækisins. Upplýsing-
ar gefur Pétur Þórarinsson á staðnum
eða í síma 577 5050.
Óskum eftir sölumanni (25-35) og lag-
erstarfsmanni (35+). Vinna jafnt fyrir
konur og karla. Þarf að geta byrjað sem
fyrst. S. 565 7744.
Ræstingar
Vantar duglegt fólk í kvöld og helgar-
ræstingar í Faxafeni. Uppl. í s. 578 1450
eða sendið mail á nostra@nostra.is.
Lagerstarf á innréttingalager í Hafnar-
firði/Garðabæ. Vinnutími 9-18 og ann-
an hvern laugardag 11-16. Lágmarks-
aldur 20 ár. Uppl. veitir Kristján lager-
stjóri í síma 899 2541.
Þrif óskast!
Fyrir hádegi á föst. í miðbæ Rvk. Uppl. á
beggagumm@hotmail.com
Stundvís og reglusamur starfskraftur
helst með vinnuvélaréttindi óskast við
jarðlagnavinnu. Uppl. í s. 893 6448.
Afgreiðslufólk vantar í búð í Vesturbæn-
um. Góð aukavinna fyrir skólafólk. 18
ára og eldri. Uppl. í s. 692 5349.
Tek að mér milliveggjasmíði, parket-
lögn, flísalögn, málningavinnu og alls
konar smíðavinnu. S. 696 9825.
29 ára kona með létta lund óskar eftir
50% starfi. T.D. skrifstofustarf eða sam-
bærilegt. Fljót að læra og metnaðarfull.
Katrín S. 555 1155 & 847 5332.
Heimssullarar - Heimssullarar. Aðal-
fundarboð. Í pósti ykkur boð berast
Púslið og hlutir gerast Skemmtilega-
nefndin
Finndu frumkvöðul í þér! Taktu þátt í
mótun Reykjavíkur. Virkjum okkur! Hall-
veigarbrunnur.is
Skráningum í Símaskrána fer senn að
ljúka. Já
Ertu með góða hugmynd? Taktu þátt í
mótun Reykjavíkur. Virkjum okkur! Hall-
veigarbrunnur.is
Útsölunni lýkur á sunnudag. Ikea.
Býr Ingólfur í þér? Taktu þátt í mótun
Reykjavíkur. Virkjum okkur! Hallveigar-
brunnur.is
Einkamál
Tilkynningar
Atvinna óskast
Háseta vantar.
Háseta vantar á 250 tonna beitn-
ingavélarbát.
Upplýsingar í síma 846 3526 &
456 2553.
Snyrtifræðingur óskast.
Á ört vaxandi snyrtistofu í kópa-
vogi. Hlutastarf/sveigjanlegur
vinnutími.
Upplýsingar í síma 821 9540.
Loftorka Reykjavík.
Óskar eftir verkamönnum til jarð-
vinnuframkvæmda. Heimkeyrsla
og matur í hádeginu.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Breiðholtsbakarí.
Óskum eftir að ráða bakara á
næturvaktir.
Upplýsingar gefur Guðmundur
í síma 892 1031.
Vörumeðhöndlun og
Merkingar
Hýsing-Vöruhótel leitar að elju-
sömu og kraftmiklu starfsfólki í
vörumeðhöndlun og merkingar.
Hýsing er þjónustufyrirtæki fyrir
sérvöru sem veitir örugga og
fljóta þjónustu til viðskiptavina
sinna. Vinnutími er frá 8-17. Með
nýlegu bónuskerfi geta starfs-
menn náð allt að 20% launa-
hækkun á mánuði.
Nánari upplýsingar veitir Júlí-
us Steinn Kristjánsson á
staðnum, að Skútuvogi 9, eða í
s. 530 5697.
Bortækni
Óskar eftir mönnum í steypusög-
un.
Uppl. í s. 892 7544.
ClaMal leitar að kynn-
ingarfulltrúum!
Ef þú ert jákvæð, hress og kraft-
mikil getur þú verið manneskjan
sem við leitum að. Skemmtilegt
starf og miklir tekjumöguleikar.
Þjálfun, fræðsla og stuðningur fyr-
ir réttan aðila. Engin áhætta eða
útlagður kostnaður.
Nánari upplýsingar gefur
Sylvía í síma 565 3900 eða 660
7401.
FÖSTUDAGUR 20. janúar 2006
Glæsilegar nýstandsettar íbúðir
í lyftuhúsi í hjarta Akureyrar
Stærð íbúðanna er frá 35 fm og uppí 70 fm
Allar íbúðirnar eru útbúnar glæsilegum innréttingum
frá HTH (Hvítuð eik) með tækjum frá Rönning.
Baðherbergin eru með HTH innréttingum og góðum tækjum.
Parket og flísar eru á gólfum í öllum íbúðum og allur frágangur er fyrsta flokks.
Íbúðirnar skilast fullbúnar um miðjan desember 2005.
Frágangur að utan og lóð klárast næsta vor.
Einstaklingsíbúðir - Tilvalið fyrir skólafólk ! 2ja herbergja íbúð
Verðdæmi á 7 milljón kr eign Verðdæmi 14 milljón kr. eign
10% útborgun: 700.000.- 10 % útborgun : 1.400.000.-
90% lán hjá lánastofnun : 6.300.000.- 90 % lán hjá lánastofnun: 12.600.000.-
Afborgun pr mán : 27.700 auk verðbóta Afborgun pr mán : 55.440 auk verðbóta
• Ármann Sverrisson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali
Til sölu einstaklings og 2ja herbergja íbúðir í gamla Tónlistarskólahúsinu í Hafnarstræti á Akureyri
Nánari upplýsingar gefur
Hóll Akureyri
461-2010
Sölusýning, Hafnarstræti 81, laugardag kl. 14 - 17
Fr
u
m
Vegna forfalla vantar strax kennara
í líffræði við skólann
Um er að ræða kennslu í NAT 103 og LIF 103,
100% starf. Ráðið verður í stöðuna strax.
Laun skv. kjarasamningi ríkisins og KÍ
Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum.
Upplýsingar veitir aðstoðarskólameistari
í símum 570 5610 og 896 1808.
Aðstoðarskólameistari.
Austurbergi 5, 111 Reykjavík sími 570 5600
Símbréf 567 0389 Tölvupóstur: fb@fb.is
Góðar aukatekjur í líflegu umhverfi!
Stórt útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa
hresst og jákvætt fólk í úthringingar. Mjög góð aukavinna,
föst laun og bónusar. Unnið er um kvöld og helgar. 18 ára
aldurstakmark.
Frekari upplýsingar í síma 522-2075 virka daga á milli
kl. 10.00 – 22.00 og í síma 869-8891 á milli kl. 18.00 - 22.00.
SAUÐÁRKRÓKSBAKARÍ
TIL SÖLU
Fyrirtæki í góðum rekstri.
Upplýsingar í síma
892-5838 & 453-5838.
ATVINNA
FASTEIGNIR
34-38 (08-12) Smáar 19.1.2006 15:31 Page 5