Fréttablaðið - 20.01.2006, Page 54
Tilnefningar til bresku Bafta verð-
launanna voru tilkynntar í gær og
var það enska leikkonan Kristin
Scott Thomas sem sá um að opin-
bera þær en þau verða afhent
19.febrúar. Verðlaunin hafa alltaf
staðið í skugganum af óskarnum
en hafa á undanförnum árum verið
að vinna á, ekki síst vegna þess að
auglýsingaskrumið og baktjalda-
makkið þykir ekki eins mikið þar
og í Bandaríkjunum.
Það er fátt sem kemur á óvart
þótt vissulega verði að teljast til
tíðinda að Brokeback-fjall Ang
Lee skuli ekki leiða listann með
flestar tilnefningar. Einnig verð-
ur að teljast heldur undarlegt að
kvikmyndin Walk the Line fái
ekki neina tilnefningu en hún
gerði góða hluti á Golden Globe
hátíðinni. Það er pólitískur tryll-
ir Fernando Meirelles, The Con-
stant Gardener, sem leiðir listann
með tíu tilnefningar en myndin er
byggð á metsölubók John le Carré.
Þá fær kvikmynd Paul Haggis,
Crash, níu tilnefningar og virðist
hún ekki hafa fallið í gleymsku
þrátt fyrir að langt sé síðan hún
var frumsýnd.
Kvikmyndin Capote fær fimm
tilnefningar en þar fer Phillip
Seymour Hoffman hamförum í
hlutverki hins smámælta blaða-
manns sem skrifaði hina eftir-
minnilega bók Með köldu blóði.
George Clooney fær þrjár tilnefn-
ingar en þær eru fyrir leikstjórn
í kvikmyndinni Good Night and
Good Luck sem og leik í auka-
hlutverki. Þá er Clooney tilnefnd-
ur í sama flokki fyrir myndina
Syriana. -fgg
Bafta tilnefning-
arnar tilkynntar
TILNEFNINGARNAR TILKYNNTAR Duncan
Kenworthy og Kristin Scott Thomas sáu um
að tilkynna hvaða myndir væru tilnefndar
til Bafta verðlaunanna.
FRÉTTABLAÐIÐ / GETTY IMAGES
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
THE CONSTANT GARDENER Ralph Fiennes og Rachel Weisz eru bæði tilnefnd fyrir leik sinn í
myndinni en hún fékk tíu tilnefningar.
BROKEBACK MOUNTAIN Myndin hefur verið
lofuð í bak og fyrir af gagnrýnendum um
allan heim og fékk níu tilnefningar.
VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR
THE FOG kl. 8, 10.10 og 00.10 eftir miðnætti. B.I. 16 ÁRA
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8, og og 10.45
MEMOIRS OF GEISHA kl. 5 og 10
CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6
HOSTEL kl. 8, 10.10 og 12.10 eftir miðn. B.I. 16 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 og 8 B.I. 14 ÁRA
DRAUMALANDIÐ kl. 4
JUST FRIENDS kl. 6
CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8
THE FOG kl. 8, 10 og 12 á miðn. B.I. 16 ÁRA -
MIÐNÆTURKRAFTSÝNING
HOSTEL kl. 10 og 12 B.I. 16 ÁRA - MIÐNÆTURKRAFTSÝNING
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA
MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9
BROTHERS GRIMM kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA
LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE
HLAUT 4
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUN
FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTI LEIK-
STJÓRI OG BESTA HANDRIT
�����
- L.I.B. Topp5.com
�����
- L.I.B. Topp5.com
�����
- S.K. DV
�����
- S.V. MBL
����
- M.M.J. Kvikmyndir.com
„Mannbætandi gullmoli“
- S.V. MBL
Eins og það sé
ekki nóg að ala
upp 12 börn
Prófaðu að fara
með þau öll í
fríið!
„Cheaper by the
Dozen 2 er falleg
og skemmtileg
fjölskyldumynd,
sem heppnast
hreint ágætlega“
- MMJ Kvikmyndir.com
���
- D.Ö.J. kvikmyndir.com
����
- Ó.Ö.H. DV
���1/2
- A.G. BLAÐIÐ
SJÚKUSTU FANTASÍUR
ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA!
Stranglega bönnuð innan 16 ára
����
- Toronto Sun
����
HJ MBL
����
Dóri DNA - DV
���1⁄2
K&F XFM
���
VJV / Topp5.is
����
„...mikið og skemmtilegt
sjónarspil...“ - HJ MBL
Sprenghlægilegt framhald.
Steve Martin fer enn og aftur á kostum
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Þegar þokan skellur á...
er enginn óhultur!
Mögnuð hroll-
vekja sem fær
hárin til að rísa!
400 kr. í bíó!
Gildir á allar sýninga
r í
Regnboganum merk
tar með rauðu
ATH!
MIÐNÆTUR-
SÝNINGAR