Tíminn - 13.02.1977, Side 27

Tíminn - 13.02.1977, Side 27
Sunnudagur 13. febrúar 1977 27 Hillir undir Fréttabréf úr Ólafsfirði: heilsugæzlustöð og dvalarheimili Þessi stökkbraut er inni I sjálfum bænum og munu ungir skfba- menn ekki hafastökkbraut til æfinga jafnnærtæka annars staöar. Timinn leitaöi frétta úr Ólafs- firði og varð bæjarstjórinn, Pét- ur Már Jónsson, fyrir svörum. Fer hér á eftir frásögn hans um framkvæmdir ýmsar i kaup- staönum og fyrirhugaö fram- hald þeirra, sem og fréttir Ur bæjarlifinu þar um þessar mundir. Mikiö fannfergi er nú í ólafs- firöi —hiö mestaf 10-15 ársegja athugulir menn. Aldrei varö þó neitt öngþveiti hér vegna snjóa og tóku menn þessu meö mestu ró og fengu sér holla gönguferð í stað þess aö fara um í bilum sin- um. Færð er þó nú oröin ágæt, þar sem verið er að ljúka viö aö ryöja vegi og götur. Engin snjó- flóöahætta er talin hér i bænum þrátt fyrir þetta mikla fann- fergi. Hefur aldrei i manna minnum falliö snjóflóð á hús hér i bæ. Viöa annars staðar i firöin- um er þó snjóflóöahætta. Atvinnuástand hefur veriö i daufara lagi hér aö undanförnu sakir litils afla skuttogaranna. Vonandi fer þó aö rætast úr þvi. Minni bátar hafa hins vegar aflaö sæmilega. Mikil óánægja rikir hér vegna hinnar nýju reglugeröar um grásleppuveiöi, en nú fer aö liöa aö þvi aö menn fari aö gera sig klára á grásleppuna. Sifellt veröur ljósara aö nauösynlegt er aö renna fleiri stoöum undir atvinnulif staöa eins og Ólafsfjaöar og koma þarf upp iðnaöi á þessum stöðum. Vélsmiöjan Nonni hf. keypti á siöastliönu sumri vélar fyrir- tækisins Stáliö hf. á Akureyri, sem framleiddi stálhúsgögn og er nú framleiöslan hér i ólafs- firöi aö fara I gang. Er vonazt til aö þaö veiti nokkrum mönnum atvinnu. Frá höfninni I ólafsfirði — mörg fiskiskip viöbryggjur. eftir Jökul Jakobsson undir stjórn Kristins G. Jóhannssonar skólastjóra. Mun nú vera farið aö styttast I frumsýningu. Þá eru félagasamtök bæjarins byrjuö á árshátiðum sinum, og er þar ávallt glatt á hjalla og heimamenn hafa sjálfir allan veg og vanda af skemmti- atriðum svo og öllu ööru fram- lagi til árshátiöanna. Eru þær góö upplyfting i skammdeginu. 1 haust tóku Siglufjöröur, Ólafsfjöröur, Dalvik Akureyri og Húsavik sig saman og sóttu um styrk til Norræna menning- armálasjóösins til þess aö halda norræna menningarviku á stöö- unum i sumar. Hefur nú fengizt styrkur aö upphæð kr. 1,5 millj. kr. gegn þvi að sveitarfélögin leggi fram jafnt á móti. Þá er verið aö ganga frá aöild Ólafsfjaröarkaupstaöar að nor- rænum vinabæjartengslum og veröa formleg tengsl viö bæina Karlskrona, Hilleröd, Horten og Lovisa væntanlega komin á nú i vor. Ætlunin er, aö á næstu 10 árum veröi sett bundiö slitlag á allar götur I bænum. t höfninni var á s.l. ári gert viö skemmdir sem komiö höföu fram á nýju stálþili og var sföan steyptur kantur ofan á þaö og siöan fyllt aö þilinu. A sumri komandi er gert ráö fyrir aö þar verði steypt þekja. Einnig á aö bæta grjótgaröa en þeir eru I mjög slæmu ásigkomulagi og gengur sjór yfir þá, jafnvel I smábrimi. Þá verður hafinn undirbúningur aö þvi aö skapa stærri skipum örugga aöstööu hér I höfninni en stór skip hafa ávallt oröiö aö flýja út úr höfn- inni ef eitthvaö veöur hefur gert. Er vonazt til aö sú aöstaða veröi komin aö hluta til 1978. Allmiklar framkvæmdir voru hér á siöastliönu ári. Um slöastl. áramót voru 19 Ibúðir I byggingu, samtals 8211 rúm- metrar. Atvinnuhúsnæöi sam- tals 13850 rúmmetrar var einnig I byggingu. 1976 voru fullgeröar 12 Ibúðir samtals 4589 rúmmetr- ar. A vegum sveitarfélagsins var unniö viö innréttingar verk- námsálmu gagnfræöaskólans og er vonazt til aö hún verði tek- in I notkun 1 þessum mánuöi. Einnig var unniö viö sökkla og plötu heilugæzlustöövar og dvalarheimilis aldraðra og var þeim áfanga lokiö nú i haust. Verður byggingin boöin út nú á næstunni, en þessa daga er ver- iö aö ljúka hönnunarvinnu. Fer þvi aö liöa aö þvi, aö þessi gamli draumur ólafsfiröinga rætist. Þá var gert töluvert átak I varanlegri gatnagerö og steyptir um 6000 fermetrar af götum. Var hluti Aöalgötu steyptur og einnig var gengiö frá götu viö hraðfrystihús staöarins. Nú er komið bundiö slitlag á u.þ.b. sjötta hluta allra gatna i bænum. Halda á áfram meö gatnagerð á þessu ári og á þá meöal annars að ljúka viö aö steypa Aöalgötu, en svo heitir gatan.sem liggur i gegnum bæ- inn. Einnig á aö vinna nokkuö viö undirbyggingu gatna. Af hitaveitunni hér er þaö helzt fréttnæmt aö vatn þaö er fannst 1975 hefur enzt skemur en gert var ráö fyrir vegna mik- illa byggingaframkvæmda á undanförnum árum, og er nú fyrirhugaðaö hefja boranir aftur hér I sumar til þess aö af la hitaveitunni nægilegs vatns. Kalt vatn hefur einnig veriö ónóg hér og hefur sifellt boriö meira á skorti á þvi. S.l. haust var óttazt, aö i vetur yröi veru legur skortur á köldu vatni vegna mikilla þurrka siöari hluta sumars og I haust. úr þvl rættist þó aö nokkru þar sem fyrri hluti vetrar var mildur og vatnssamur. Nú er hins vegar hafinn undirbúningur aö gerö nýrraraöveitu til bæjarins og er vonazt til aö sú lausn dugi I a.m.k. 10 ár. Þá má einnig minnast á aö s.l. sumar var lok- iö viö gerö knattspyrnuvallar, sem mun vera meö betri malar- völlum á landinu. Ætlunin er að gengiö veröi frá umhverfi vallarins nú I sumar. Nokkuö var unniö viö vega- gerö hér á s.l. ári og var lagöur vegur út úr bænum viö austan- vert Ólafsfjaröarvatn, en þar er ætlunin aö framtiöarvegurinn liggi aö Lágheiöi. Or bæjarlifinu er þaö annars aö segja aö Leikfélag Ólafs- fjaröar æfir nú af kappi sjón- leikinn „Sjóferöin til Bagdad” Okkar þilplötugeymsla er upphituð Þilplötur eru auðvitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS NÝBÝIAVEGI 8 SÍMI:41000

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.