Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 49
ellefu mánuði á ári hverju og rétt fölnar á þeim tólfta. Hér sprettur ekki nema tvo til þrjá mánuði yfir hásumariö og sauðfé þarf að standa inni sex til átta mánuði á ári. Enda sést það best á sögu landsins að hér féll lýðurinn úr hor með reglulegu millibili þar til farið var að nýta auðlindir sjávarins í kringum landió. ísland er ekk- ert gósenland til landbúnaðar og verður aldrei." Þið eruð sem sagt lítt hrifnir af landbúnaöarstefnunni? ,,Já, þessi byggðapólitík er komin út í algerar öfgar. Að það skuli til dæmis líðast að á hverri einustu jörð sé verið að krunka í allar hefðbundnar búgreinar, hverjir svo sem staðhættir eru. í mörgum tilfellum kosta að- drættir til afskekktra býla meira en nemur þeirri framleiðslu sem frá þeim kemur. Og svo þegar verrárareröllum gertað skera framleiðsluna niður, í stað þess að leggja niður þau býli sem ekkert gefa af sér og leyfa hinum að framleiða það sem þarf. Slík stefna getur engan veginn orðió til að auka velmegun." ,,Við eigum aðeins tvær auðlindir, það er sjávarútveg- inn og orkuna. Menn verða að sætta sig við þessar stað- reyndir og byggja atvinnulífið upþ í samræmi við það. Það er út í hött að halda uppi byggó á hverju einasta krummaskuði. Það verður að láta hag- kvæmnina ráða. Bændur eru eina stéttin sem ekki hefur mætt vélvæðingunni á sama hátt og aðrir, það er þeim hefur ekkert fækkað þrátt fyrir að af- köst hafi margfaldast umfram það sem markaðurinn þarfn- ast. Þegar skurðgröfurnar komu fækkaði mönnunum sem grófu skurðina og þannig mætti lengi telja. Þetta er bara eðlileg tilfærsla sem alltaf þarf að eiga sér stað. Það er álíka hagkvæmt og framleiða hér kindakjöt til útflutnings og að rækta appelsínur á Grænlandi, eins og við nefndum áðan.“ Enginn er spámaður í sínu heimalandi Svona að lokum, þið eruð ekkert á leiðinni í framboð? ,,Nei, það er af og frá. Enda liggur í augum uppi að þessar hugmyndir njóta lítilla vinsælda í okkar næsta nágrenni. Það sannast sem endranær að enginn er spámaður í sínu heimalandi." Og þar með kveðjum viö bræðurna þrjá, sem enn eru kornungir og stefna stöóugt hærra, fullir af bjartsýni og trú á möguleika mannsins til að bjarga sér sjálfur, fái hann til þess tækifæri og frið. tölvuvæddur, sem framkvæmir fyrirskipanir undanbragðalaust, -hvenær sem þú óskar. Hann vekur athygli á sértilboðum, þjónustu eða hverju því öðru sem þú vilt koma á framfæri, með rennandi-, stöðugum-, eða blikkandi texta, sem sést í allt að 20m. fjarlægð. Einföld mötun með lyklaborði á 1023 táknum gefur möguleika á c.a. 200 orðum eða tölum, sem þýðir í raun óteljandi möguleika. Líttu inn eða hrinadu oa við kvnnum bia fvrir honum. ^ RAFBUÐ DOMUS MEDICA Raftækjaverslun og vinnustofa Egilsgötu3 101Rvík S: 18022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.