Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 51

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 51
Léttir veggir, ljósir litir og afdrep búin reirhúsgögnum einkenna nýja hlutann. Starfsmannafjöldi hefur tvö- faldast undanfarin 4 ár og er nú tæplega 300. Lögð er áhersla á reglulega vinnufundi í einstök- um deildum og fá starfsmenn heimsótti skrifstofur Hafskips sem eru til húsa í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu. Þar hittum við að máli starfsmann og stjórn- endur og hleruðum hvað þeir lega móttöku, þar sem, við- skiptavinum býðst að tylla sér í þægileg reyrhúsgögn á meðan þeir bíða eftir aö erindi þeirra sé lokið. Er móttaka þessi lok- alegt umhverfi einkenna tækifæri til að bera fram tillög- ur og taka þátt í þeim breyting- um sem gerðar eru. Það hefur lengi farið það orð af Hafskip hf., að þar sé gott að starfa og sérlega góður andi meðal starfsfólks. Ennfremur að stjórnendum sé mjög um- hugað um að skapa starfs- mönnum sínum góða aðstöðu og gera umhvefi vinnustað- anna sem hlýlegast og vina- legast. Það varð því að ráði að Frjáls verslun fór á stúfana og hefðu um núverandi aðstæður og skipan mála að segja. Lagerinn orðinn að skrifstofusal Á móti okkur tekur Ragn- heiður Ágústsdóttir, skrifstofu- stjóri Hafskip. Hún leiðir okkur um ganga húsnæðisins, sem er tvískipt. Fyrst er komið í eldri hluta húsnæðisins, sem að vísu hefur tekið gagngerum breytingum. Fyrst komum við inn í nota- uð af, en þaðan gengið inn í skrifstofugangana. Þessum eldri hluta var til skamms tíma skipt niður í mörg, smærri her- bergi sem hvert um sig var lok- að af og fyrir framan lá langur og þröngurgangur. Hluti þessa hefur nú verið opnaður og eru vinnuherbergi stúkuð af með léttum milliveggjum og gleri. Sums staðar eru svo færanleg skilrúm, létt og þægileg sem hægt er að haga eftir aðstæð- um hverju sinni. Veggirnir eru málaðir í hlýlegum dröppuðum ► 51

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.