Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 59
Ekki má setja lampa á svæði, sem merkt er NO á myndinni. Ljósið á ekki að koma úr Þar sem aðfailshomið er jafnframt cndurkastshom Ijóssins myndast glampará gljáandi flötum. og mikla speglun. Og glerplötur eru vart nothæfar. Skrifborös- lampar eiga að gefa jafna lýsingu fyrir allt borðið, en ekki einungis lýsa upp einn ákveðinn blett. Það má að vísu vera bjartara á því verkefni sem verið er að vinna við, en ekki þannig að það sé í of mikilli andstöðu við umhverfið. Slíkt veldur þreytu." ,,Fólk gerir sér oft ekki grein fyrir því að lýsing veldur þreytu við vinnu. Það finnur slíkt ekki fyrr en búið er að lagfæra lýsinguna. Samspil lita er einnig mikilvægt. Miklar andstæður lita í umhverfinu valda einnig óþægindum. Þó það sé auðvitað alltaf smekksatriði hvernig liti fólk velur íkring um sig, þá eru Ijósir litir æskilegastir. En einnig verður að gæta þess að umhverfið verði ekki og sviplaust." „Annað mikilvægt atriði er hvort birtan er hlýleg eða kuldaleg. Það verður að ráðast eftir eðli vinnu- staðarins." ,,Það er erfitt að gera grein fyrir þessum málum í fáum orðum. Ein grundvallarregla er þó til sem nær ansi langt. Lýsing á að vera sem jöfnust og lýsa upp það sem þú horfir á, en ekki beinast í augun á þér." Þetta látum við nægja af orðum Eyjólfs en tökum okkur það bessaleyfi að birta punkta úr grein sem birtist í 19. félagsbréfi Ljós- tæknifélagsins. Ber hún yfirskrift- ina: Góð lýsing einkennist af sjö þáttum. Nægileg birta Fyrsta atriði sem nefnt er, er nægileg birta. Lýsingarmagn er meðal annars háð endurkastseig- inleikum lofts, veggja, húsgagna og gólfs. Lýsingarmagnið hefur bein áhrif á sjónstarfið. En það hefur einnig viss áhrif á skap, áhuga og möguleika til að slaka á. Hæfileg birta á vinnustað velt- ur á því sjónstarfi sem þar fer fram. Við skipulag lýsingar þarf að margfalda birtuna með að minnsta kosti 1,5 til að mæta minnkandi birtu sem verður þegar Ijósgjafar eldast, svo og þegar Ijósgjafar, lampabúnaðar og fletir í herberg- inu óhreinkast. Aðeins með reglubundnu eftirliti og nákvæmu viöhaldi lýsingar- kerfisins er unnt að tryggja það, að hæfileg birta sé í herberginu. Rannsóknir hafa sýnt að góð birta veldur minni þreytu og eykur afköst. Samræmi í dreifingu Ijóss Nákvæm og samræmd skipu- lagning á lýsingu og endurkasti allra flta í herbergi, er forsenda allra flata [ herbergi, er forsenda Ölíkt endurkast myndar andstæðu milli lofts, veggja, innréttinga, gluggatjalda og gólfs. Sjónstarf- ið er auðveldast þegar Ijómamun- urinn milli þess, sem horft er á (t.d. bókar), og hinna stóru flata um- hverfis, er innan vissra marka Hlutfallið milli Ijómans í sjónsvið- inu ætti ekki að vera stærra en 3:1 og ekki minna en 1:3. Ef lýsingarkerfi á að nýtast vel, þarf loftið að endurkasta minnst 70% af því Ijósi sem fellur á þaó og veggirnir minnst 50%. Ljós án ofbirtu Viö ofbirtu dregur úr sjónhæfni. Bein ofbirta getur stafað frá Ijósa- gjöfum sem eru innan sjónar- sviðsins. Ofbirtan tengist Ijóman- um og stærð þeirra lýsandi flata sem við sjáum, öllum Ijósgjöfum sem eru innan sjónarsviðsins, staðsetningu þeirra og Ijóma bak- sviðs og umhverfis. Mikilvægt er að Ijósgjafar séu staðsettir með tilliti til þessa. Stefna og skuggar Ljósstefnan og skuggarnir hafa áhrif á hvernig við skynjum um- hverfi okkar. Við almenna lýs- ingu innan húss eru mjúkir skugg- ar æskilegir. Forðast ætti skarpa skugga og djúpa skugga. Ef engir skuggar eru, verður sjónstarfið erfitt og umhverfið verður þreyt- andi og flatt. Röð af perum myndar mjúka skugga. Endurkastsofbirtan sem mynd- ast við speglun frá borðplötum, gljáandi pappír, verkfærum, gluggum eða öðru, er mjög þreyt- andi. Ljósstefna hefur úrslitaþýð- ingu þegar komast skal hjá óþægilegu endurkasti. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.