Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 61

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 61
Litur og litaendurgjöf Litir Ijósgjafa og hluta í herbergi móta mjög þau áhrif sem herberg- ið hefur á okkur og mynda litaum- hverfi. Við ákörðun lýsingar í her- bergi verður að samræma vel birt- Maðurínn á inyndinni verður fyrir óþæg- indmn vegna beinnar ofbirtu. Birtan kein- ur fram innan 45 gráðu horns frá sjón- stefnunni. Hún er mciri vegna rangrar staðsctningar Ijósgjafanna. sem snúa þvert á sjónstefnuna. una, liti Ijósgjafans, litaendurgjöf og liti í herberginu. Ef birta er fremur lítil, er rétt að velja Ijós- gajafa með hlýjum (gullhvítum) lit. Þegar birtan er meiri, eru Ijósgjafar með hvítum jafnvel dagsbirtulit, heppilegri. Hlýlegt umhverfi Hlýlegt umhvefi léttir okkur lífið. Slæm lýsing eða aðrir vankantar í umhvefi okkar koma í veg fyrir að við skynjum það á réttan hátt. Samspil lýsingar, lita, hita, raka, loftskipta og hljómburðar mynda heildarumhverfið. Allt þetta krefst samræmdar hönnunar og veldur því að loftræstikerfi eru gjarnan að nokkru sambyggðu lampabúnaði. Því fylgja vissir kostir, því þannig má ýmist nýta eða blása burt varma frá lömpum, Ijósnýting flúr- pípna batnar og draga má úr óþægilegri varmageislun. Af framangreindu ætti að vera Ijóst að lýsing er meiriháttar kúnst, sem krefst kunnáttu og borgar sig sannarlega að hafa í lagi. Það er því ekki alltaf nóg að kalla til raf- virkja með tvo flúrlampa eða svo. Að ýmsu fleira er að hyggja. HR.c I II 41C dJldin^ dJradincj (dotnpany h.f. HAFNARHVDU - THYOOVAUÖTU Tölvan, sem vex samhliða þekkingu þinni HEWLETT PACKARD 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.