Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 65
2. töflu um skiptingu lánanna á einstök sviö. Ráðstefnur og athuganir í upphafi árs 1981 stóð bankinn fyrir 2 ráöstefnum um norrænt samstarf á sviði iðnaðar og orku- mála. Þá tók bankinn þátt í athug- un á samvinnu um nýtingu á olíu og gasi á landgrunninu í Norður- Noregi. Starfslið í lok árs 1981 unnu 39 manns í bankanum. Enginn (slendingur starfar þar enn. Nokkrir hafa haft hug á því en ekki orðið úr. í maí s.l. flutti bankinn inn í nýtt húsnæði í Helsingfors. Er það gamalt hús sem arkitektinn Saar- inen hafði meðal annars vinnu- stofu í á sínum tíma. Hefur bankinn keypt búnað frá öllum Norður- landanna og reynt að varðveita séreinkenni hússins. Lokaorð Á flestum sviðum norræns sam- starfs berum við meira úr býtum en viö leggjum af mörkum. Þetta sannast áþreifanlega á Norræna fjárfestingabankanum enda hefur samvinnan þar tekist afar vel. Efa- semdir um þörfina fyrir hann komu í upphafi aðallega frá dönskum bankamönnum, hægrimönnum í Noregi og kommúnistum í Finn- landi. Gagnrýni á störf bankans hefur ekki verið teljandi þau ár sem hann hefur verið við lýði. Einna helst er þar að nefna lán til hafnargerðar í Gautaborg en gagnrýnendur töldu að verið væri að hygla þeirri höfn á kostnað annarra. Síðan hefur meðal ann- ars verið lánað til hafnarfram- kvæmda í Árósum. Og lánið til Gautaborgarhafnar var aldrei nýtt til fulls. Þau lánskjör sem bankinn nær á alþjóðamarkaði í skjóli trausts síns og stærðar eru heldur hagstæða'i en íslenska lýðveldið nær að jafnaði og því er hagkvæmt fyrir íslenska aðilja að sækja um lán til bankans þegar skilyrðum um norrænt samstarf er fullnægt. Frímeikjavél og okeypis auglýsing! Neoport 2205 frímerkjavélarnar gera meira en spara tíma og fyrirhöfn við póstsendingar. Þær prenta líka auglýsingar og áminningar á umslög. Vélin er lipur í notkun og fyrirferðalítil og er fljót að borga sig. Hafið samband og fáið frekari upplýsingar. £ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ■2. % r Hverfisgötu 33 í' Simi 20560
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.