Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 66

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 66
SAMNINGATÆKNI Pólitískir andstæðingar Hjörleifs Guttormssonar halda því fram að með lélegri samningatækni hafi hann komið í veg fyrir að hærra verð fengist fyrir raf- magn, sem selt er ÍSAL og kostað þannig Landsvirkj- un milljónir króna í töpuðum tekjum. Hjörleifur lagði áherslu á að snúa almenningsálitinu gegn ÍSAL og að hrekja fyrirtækið út í horn með birtingu upplýsinga, réttra eða rangra, því til álitshnekkis. Síðan sagði Hjörleifur „annað hvort — eða.“ ÍSAL sagði ,,eða.“ Texti: Pétur J. Eiríksson 66

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.