Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 1
Verður Friðrik formaður FIDE? Sjá baksíðu
ÆMGIR"
Aætlunarstaöir:
Bíldudalur-Blönduðc Búöardalui
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 OO 2-60-66
noimur
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Spreng-
ingin
í Porlákshöfn
ALLT LÉK Á REIÐI-
SKJÁLFI í ÞORPINU
— þegar Boði frá Eyrarbakka splundraðist
Móöir Evrópumeistarans um uppvöxt hans:
JB-Reykjavik. Um klukk-
an 1.30 I fyrrinótt varö
gifurleg sprenging i vél-
bátnum Boöa AR-100 frá
Eyrarbakka þar sem
hann lá við bryggju I Þor-
lákshöfn og varö hann al-
elda á svipstundu. Einn
maður, Þóröur Markús-
son, skipstjóri bátsins og
einn eigenda, var um
borö er sprengingin varö.
Komst hann iila brenndur
frá boröi og var fluttur á
sjúkrahús í Reykjavik.
Hann er ekki talinn i lifs-
hættu.
Til marks um þaö hvaö
sprengingin var kraft-
mikil má geta þess, aö
stýrishús bátsins
splundraöist, þilfariö
tættist upp og skilrúm
brotnuöu alveg fram í
lúkar. Fólk hrökk upp af
svefni i allt aö kilómetra
fjarlægö frá höfninni, og á
bryggjunni titraöi allt og
skalf. Starfsmaöur i
loönubræöslunni þar
skammt frá heyröi þrjár
sprengingar, hverja á eft-
ir annarri. Maöur, sem
var aö vinna á vigtinni, er
þetta geröist, hringdi
strax i lögregluna og brá
hún skjótt viö og var
komin á vettvang innan
nokkurra minútna og
geröi slökkviliöinu þegar
viövart. Þegar aö var
komiö var skipstjórinn
Þóröur Markússon kom-
inn upp á bryggjuna. Var
hann illa brenndur og
strax farið meö hann til
Reykjavikur. Gekk feröin
þokkalega, en vegurinn
um Þrengslin var slæmur
að vanda og illa fær til
sjúkraflutninga og taföi
þaö nokkuð.
Ekki var strax ljóst
hvort einhverjir aörir en
Þóröur heföu veriö i bát-
unum, en eftir aö slökkvi-
starf hófst kom i ljós aö
svo var ekki. Greiölega
gekk aö slökkva eldinn og
var slökkvistarfi lokiö
eftir u.þ.b. eina klukku-
stund. Báturinn er talinn
gjörónýtur og alveg meö
ólikindum aö ekki skyldi
önnur slys hljótast á
mönnum en raun varö á.
Boöi AR er i eigu Þórö-
ar Markússonar skip-
stjóra auk tveggja ann-
arra. Er hann geröur út
Þetta eru leifarnar af stýrishúsinu, og hér svaf skipstjór-
inn. Hann rankaöi viö sér, þar sem hann stóö skaðbrennd-
ur á bryggjunni. — Timamynd: PÞ.
frá Eyrarbakka, en var i
smáviögerö I Þorláks-
höfn, er sprengingin varö.
Allmargir aörir bátar,
eöa 20-30 voru i höfninni,
og voru menn á þeim öll-
um. Þeir lágu mjög nærri
Boða, en hins vegar lá
enginn bátur utan á hon-
um. Bátarnir voru allir
taldir I hættu og voru
færöir burtu hiö snarasta.
Ekki er vitaö meö vissu
hvaö þaö var, er olli
sprengingunni en taliö aö
hún hafi getaö orsakazt'af
oliuleka, eöa viö þaö aö
súrefni hafi komizt i súr-
efnislausan eld. Þaö
veröur þó ekki ljóst fyrr
en aö rannsókn lokinni.
Ekki alinn á kræs-
ingum, heldur lýsi
o g mjólkurmat
Margir bátar voru viö bryggju I Þorlákshöfn. er sprengingin varö f
Boöa. En svo vel vildi til, aö enginn bátur lá utan á honum. — Tfma-
mynd: GE.
SJ-Reykjavik — Hann er
duglegur viö allt, sem hann
tekur sér fyrir hendur, sagöi
Svava Pétursdóttir, hús-
freyja á Hrófbergi I Stein-
grimsfiröi, móöir Hreins
Halldórssonar, nýoröins
Evrópumeistara i kúluvarpi,
þegar Timinn átti tai viö
hana I gær. — Hann byrjaöi
mjög snemma aö reyna aö
kasta. Frændi hans, Sigur-
karl Magnússon kúluvarp-
ari, kenndi honum undir-
stööuatriöin heima á Hróf-
bergi, þegar Hreinn var ekki
nema krakki. Hann kastaði
steinum og hinu og þessu til
aö sjá, hvaö hann gætikomið
þeim langt.
— Viö fjölskyldan erum af-
ar ánægö meö þennan árang-
ur Hreins, sagöi Svava
ennfremur. — Okkur hafa
borizt heillaskeyti, og fólk
hefur talaö viö okkur og fært
okkur hamingjuóskir.
Hreinner 28 ára sá þriöji i
röð fimm systkina. Ekki eru
aðrir sérstakir kraftamenn i
ætt hans, en þó sagöi Svava
aö margur maöurinn væri
þar vel sterkur. Yngsti bróö-
irHreins.Jón Halldórsson, er
farinn aö kasta kúlu heima i
héraði, og hefur nokkrum
sinnum unniö til viöurkenn-
ingar.
Svava kom fram i sjón-
varpsþætti I fyrravetur, og
þar var hún m.a. spurö aö
þvi á hverju hún heföi aliö
son sinn tilþess aö hann yröi
svona rammuraö afli. Svava
endurtók þaö I viötalinu viö
Timann, aö Hreinn heföi ekki
veriö alinn á neinum kræs-
ingum, heldur fengiö venju-
legan mat, mikiö af mjólkur-
mat og svo auövitaö lýsi eins
og önnur börn bér á landi.
I spilavíti í
Svasílandi
Svasiland er I svörtustu
Afriku. i þessu landlukta
riki vinnur islenzk kona
Ragna Bachmann, i
spilaviti, og eins og nærri
má geta er þaö ögn frá-
brugöiö þvi aö starfa á
Hressingarskálanum eöa
i Sælakaffi.
SJ ræddi viö Rögnu, og
birtist viötaliö i blaöinu i
dag.
— Sjá opnu
Evrópumeistarinn Hreinn Halldórsson viö heimkomu f gær, ásamt konu sinni, Jóhönnu G.
Þorsteinsdóttur, og tveimur Evrópumeisturum frá fyrri tfö, Iangstökkvaranum Torfa
Bryngeirssyni, sem sigraöi I Brussel 1950, og Gunnari Huseby, sem sigraöi i kúluvarpi I
Osló 1946 og Brussel 1950. Timamynd: Gunnar.
Spassky-Hort jafntefli sjá bls.