Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 7
C 00 CC C 7\ „ ™ •ífr. Iranskeisari, einn af heimsins ríkustu mönnum, á dóttur, sem fram aö þessu hefur lítið vakið athygli almennings. Hún heitir Shanhaz, og er 33 ára. Það, sem nú hefur vakið á henni athygli, er samband hennar við margmilljóner- ann Robertde Balkany. Hann er giftur annarri prinseessu, Marie Gabrielle af Savoy, en þau hafa slitið samvist- um eftir átta ára hjónaband. Shanhaz og Robert de Balkany hafa að undan- förnu verið í leyfi i St. Tropez og eru meðfylgjandi myndir þaðan. Shanhaz þykir þegar hafa haft nokkur áhrif á Robert og það heldur til góðs. M.a. er hann farinn að iðka jóga, og nú heyr- ist ekki lengur talað um hann á sama hátt og áður, en þá var hann jafnan einkenndur sem „milljónamæringur- inn, sem ekki vildi hafa neitt saman við almenning að sælda." Ef lif væri I hættu,', ^ eða báturinn þinn hætt kominn, myndieg/’ </ Báturinn er ) I engri í 's hættu þar sem hann er Og ef þú vilt eiga gæludýr sem fleygir þér fyrir borö. þá er þaö þitt mál! IT'S En bátinn minn rekur og gæludýriö mitt er umr> 7 borð! / ' Þiö eruð: björgunar ^sveitir er éþaö ekki?' UPPREISN RUSTYS hjálpa ÞvimiöurSack skipstjóri, ég get ‘ ekki lánan þér menn: og báttil þessa verkefnis.VJ^- Svo hann geti haft^ Til hvers? Ég hélt að það góða við' bila væri, að fólk gæti j komist i burtu frá öðruA ^fólki? > samband við annaðl v fólk! / FrændiX minn ) hefur talstöð i bilnum ) , sinum. / Miövikudagur 16. marz 1977 Tíma- spurningin Trúir þú á huldar verur? Guölaugur Stefánsson. Þaö er aldrei aö vita, alla vega borgar sig ekki aö afneita tilveru þeirra. Þó vona égaötilséu góöar huldar verur. Jón Guömundsson Ég veit það nú ekki. En það er ekki hægt að bera á móti þvi sem maður fær ekki skiliö. Sveinn Jónsson Nei, ég trúi ekki á álfa eða huldu- fólk og hef aldrei oröiö var viö neitt slikt. Gréta Ósk Nei ekki beint. Ég trúi eiginlega ekki á slikar verur, þó ég vildi þaö gjarnar. Halldór Gislason. Nei, ég trúi þvi ekki. Alfar og huldufólk tilheyra liöinni tiö og samrýmast ekki hugmyndum nú- tlmaþjóöfélags.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.