Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 6
6 Mi&vikudagur 16. marz 1977 Heyr&u mig, þú ætlar alls ekki aö fara a& fiska? / Þú gabba&ir mig! Rétt. ÍÉg ætla a&fara a& synda ^ faröu til baka aftur.. C © Bvi.l's Heyr&u, hvaö me&, þessi föt? ' v-JjGeymdu :Jéý þau fyrir1 ^\mig! m i Og vélmenna verksmiöjan. er eyöilögö! © Bull's Hvell Geiri sendir margar eldflaugar á loft ilr neöan- j jaröarbyrginu. Sumar eru eyöilagöar en aörar komast f gegn.' ---1^ Ströndin er 50 mflur í burtu, hvernig ætlar þú aö komast' — Þurrkaöu betur^'01^' éc sé ekkert ennþá. B Haldið á sér hita Margaux Hemingway, sonardóttir rithöfund- arins fræga, Ernst Hemingway, hefur unniö sér mikla frægð sem fatasýningar- stúlka og Ijósmynda- fyrirsæta. Vafalaust hefur hið fræga nafn hennar ekki orðið henni til trafala á framabrautinni, en stúlkan er líka mjög glæsileg. Á annarri myndinni má sjá hinn fræga afa hennar, og leynir sér ekki skyld- leikasvipurinn. Á hinni myndinni sést hún i fylgd með eiginmanni sínum á leið í eigin af mælisveizlu, sem haldin var á fínum matstað í París. Kannski loðkápan fína, sem hún er i, sé afmælisgjöf frá eigin- manninum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.