Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 23
Miftvikudagur 16. marz 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráðherra veröur til viötals laugar- daginn 19. marz kl. 10-12 á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. Árnesingar Framsóknarfélag Hveragerðis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóö- málanámskeiði að Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiöið kl. 20.30 þann 18. Leiðbeinandi verður Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. Austurríki —■ Vínarborg Farið verður tii Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvítasunnu. Þar sem nú er að verða uppselt í ferðina eru að verða siðustu forvöð fyrir þá sem eiga eftir að staðfesta pantanir sinar, að gera það sem fyrst ella verða þær ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstig 18. Simi 24480. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Esju fimmtudaginn 17. marz. Húsið opnað kl. 20.30 og byrjað verður aö spila kl. 20.30. Þriöja vistin I fimm kvölda keppninni. Freyja félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Heldur námskeiö I skermasaumi. Kennsla hefst 17. marz. Nánari upplýsingar I síma 40576. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. marz kl. 21 veröur lokaum- ferð I spilakeppni félagsins i Félagsheimilinu Hvoli. Ræðumaður verðu Halldór Asgrims- son alþm. Heildarverðlaun: Sólarlandaferð fyrir 2 með Samvinnuferöum. Fjölmennið — Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna 1 Reykjavík Fundur veröur haldinn n.k. miðvikudag 16. þ.m. kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Fundarefni: 1. Fréttir frá aðalfundi Bandalags kvenna i Reykjavlk. 2. Upplestur: Guðrún E. Jónsdóttir 3. Þingmál: Jón Helgason, alþm. 4. ? Veitingar á staðnum. Fjölmennið. Stjórnin Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Húsvíkingar Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins eru til viötals á skrifstofu flokksins I Garöar 2. hæð miövikudag kl. 18-19. Bæjarbúar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins á Húsavik. Þjóðmóla- nómskeið Egilsstaðir — Reyðarf jörður Framsóknarfélögin á Egilsstöðum og Reyðarfirði efna til þjóö- málanámskeiða um næstu helgi i samvinnu viö Samband ungra framsóknarmanna. A námskeiðunum veröur leiðbeint i ræðuflutningi og ræðugerö, fundarstjórn og fundarreglum, hugmyndir um breytingar á skipan kosningalaga og kjördæma verða kynntar og rætt verður um Framsóknarflokkinn og stefnu hans. Einnig veröur flutt erindi um eflingu byggðar á þessum stöðum. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Egilsstaðir. Námskeiöið hefst laugardaginn 19marz kl. 10.00 og verður fram haldið sunnudaginn 20. marz kl. 13.00. Leiöbeinandi verður Magnús Olafsson. Erindi um þróun og jeflingu byggöar á Egilsstöðum flytur Magnús Einarsson. Reyðarfjörður Námskeiðið hefst laugardaginn 19. marz kl. 10.00 og veröur framhaldið sunnudaginn 20 marz kl. 13.00. Leiöbeinandi verður Gylfi Kristinsson. Erindi um þróun og eflingu byggðar á Reyðarfiröi heldur Einar Baldursson Reyðarfirði. Væntanlegir þátttakendur á Egils- stöðum hafi samband við Jón Kristjánsson, en á Reyðarfiröi skráir Einar Baldursson þátttakendur. Þeir gefa einnig nánari upplýsingar. Allir eru velkomnir á námskeiðin. @ Friðrik komu, og skákunnendur meta hann fyrir litrika taflmennsku. Eins hafa fréttir af þvi farið viða hve vel hefur verið að þeim skákkeppnum haldið, sem hafa verið á Islandi siöustu ár. Og menn vita, að Islenzka skák- hreyfingin á duglegum forystu- mönnum á að skipa, sem yrðu Friöriki innan handar ef hann tekur aö sér þetta ábyrgðar- mikla starf. — Upp á siðkastið hefur brost- ið i máttarviöum alþjóöaskák- sambandsins, og menn skipzt i tvær sveitir i pólitizkum deild- um. Enn ættu mönnum aö vera I fersku minni deilurnar, sem stóðu um úlympiuskákmótið I Israel og flótta Kortsnojs nú ný- verið... Island er hlutlaust land og telja menn þvi liklegast að Islendingar geti eitthvað lægt öldurnar. Að lokum segir Jón Hálfdán- arson i skeyti sinu, að það veröi Friðrik eflaust ekki létt ákvörð- un að gefa kost á sér I þetta vandasama embætti, þvi aö það sé vist, að það gefi minni tlma til skákiðkana. tJrslit i ensku knatt- spyrnunni i gærkvöldi: Norðurlandskjördæmi eystra Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldr.ir scm hér seg- ir: Á Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 í Hafralækjarskóla Aðaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur verða Jónas Jónsson, ritstjóri og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundunum. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmissambandsins Bolvíkingar BristolCity-Derby...........2-2 Leicester-Middlesb ........ 3-3 Stoke-Newcastle ........... 0-0 önnur deild: Oldham-Wolves ............. 0-2 Orient-Bolton ............. 2-2 PLASTGLER! Undlr skrlfborösstólinn/ í bátinn/ bilinn, húsiö, undir Ijósiö, rúöa i snjósleöann. Auglýsingaskilti meö og án Ijósa. Aðalfundur Framsóknarfélags Bolungarvik- ur verður haldinn sunnudaginn 20. þ.m. kl. 14.00 Steingrimur Hermannsson mætir á fundin- um. Fjölmennið. — Stjórnin O Alþingi ætið sé greitt framleiöslukostnað- arverð? Ég tel að svo sé ekki, og þegar um innlend þjóðþrifafyrir- tæki er að ræða,tel ég réttlætan- legt að bæta þeim upp kostnaðinn eftir öðrum leiðum. Ég geri mik- inn mun á þvi, hvort um er aö ræða fyrirtæki, sem eru i eigu ís- lendinga eöa hvort um erlend fyr- irtæki er að ræða, eða næstum er- lend. Ég hef raunar hvað eftir annað gert grein fyrir skoðunum minum á erlendri stóriðju og þeim óæskilegu áhrifum sem hún hefur óhjákvæmilega i ftk* með sér. Ég mun þvi ekki fjölyröa nú um þann þátt málsins. Ég árétta einungis þá skoðun mina, að ég tel að raforkumálastefna okkar sé röng. Við höfum ráöizt i of stóra virkjunaráfanga vegna þeirrar villukenningar, að stærö- in hljóti aö gefa hagkvæmni, lægra verðá hverja kw.stund. Til þess aö svo geti verið þarf aö selja alla orku strax. Það hefur verið gert með óhagstæöum stór- iðjusamningum. Þá þarf að rjúka I næstu virkjun.semætið er dýrari þeirri siðustu og svona heldur Hrunadansinn áfram. Þennan vitahring verður að rjúfa. Virkj- unaráfangarnir eiga að vera minni þannig að ekki þurfi að selja útlendingum hluta orkunnar og að okra á þeim hluta, sem Islendingar kaupa. Við eigum að virkja þar sem óbætanleg spjöll eru ekki unnin á náttúru landsins, virkja fyrir okkur sjálfa og leggja nú meginá- herzlu á samtengingu dreifi- kerfisins og styrkingu þess þann- ig að viö getum notaö orkulind- irnar sjálfir og dreift orkunni um landið. Ég lýk máli minu með þvi aö vitna til lokaorða greinargeröar- innar. Flm. telja að núverandi ástand sé óviöunandi og óhjákvæmilegt sé að Alþingi setji reglur sem tryggi það að aldrei geti komiö til þess að almennir notendur greiöi niður raforkuverð til orkufreks iðnaöar og glati þannig þvi hag- ræði sem viö ættum aö geta haft af okkar dýrmætu orkulindum. Prettán ára piltur óskar eftir sveita- plássi, helzt í Skaga- firði. Vanur hestum og vanur í sveit. Upplýsingar í síma (91) 5-14-89. Aðalfundur Skaft- fellingafélagsins verður i Hreyfilshúsinu við Grensásveg 23. marz kl. 20.30. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga verður á sama stað sunnudaginn 20. marz kl. 15. Skaftfellingafélagið. Bændur — Afhugið Kvígur til sölu. Uppl. i síma 99-6165. DATSUN Við getum^ 160 J S©Cfflfl abn9anf Veró 4radyra 1.900.000 STRAX á mjög hagstæðu verði og með ábyrgð upp i 20.000 km akstur Hvað kostar bíll eftir 6 mánuði?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.