Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 16. marz 1977
3
Vantar geymsluþrær fyrir loðnu,
flutningaskip og nýtízkubræðslu
Loönubræ&slunefnd hefur
gert úrdrátt úr áfangaskýrslu
sinni, þar sem áætlaö er, hver
loönuaflinn muni veröa á kom-
andi árum, og rætt um geymslu-
þrær, bræöslur og vélbúnaö
þeirra og skipulagningu flutn-
inga á ioönu af miöunum til
verksmiðjubæja.
1 skýrslunni segir:
#Gengið er út frá þvi aö ársafl-
inn af loðnu veröi 1 milljón tonn
á næstu árum og aö veiöar veröi
stundaöar 6-9 mánuöi ársins.
Þetta er i samræmi viö álit
fiskifræöinga á veiöiþoli stofn-
sins nú sem stendur.
Hvorki viröist þurfa aö fjölga
nötaveiðiskipum landsmanna
né stækka þau til aö veiöa þaö
magn samtals sumar og vetur.
Um 80 skip voru aö loönuveiöum
þegar flest var i vetur og
„meöalfullfermi” þeirra sam-
tals um 30.000 tonn. Þau yröu
þvi viö beztu aöstæöur ekki
nema 35 daga aö fá 1 milljön
tonna.
Heildarafkastageta islenzkra
loönuverksmiöja er einnig
nægileg til aö vinna úr 1 milljön
tonna af loðnu auk úrgangs frá
annarri fiskvinnslu og fyrir-
sjáanlegs magns af kolmunna
og spærlingi. Samtals er núver-
andi afkastageta um 12.000 tonn
á sólarhring þ.e. verksmiöjurn-
ar væru ekki nema um 85 sólar-
hringa aö vinna úr 1 milljón
tonna.
Ætla má aö loönuaflinn i ár
gæti oröið amk. 700 þúsund
tonn (500 þúsund tonn i vetur og
200 þúsund tonn næsta sumar og
haust) án nokkurra sérstakra
aögeröa annarra en litils háttar
flutningsstyrkja til siglinga
veiöiskipa meö eigin afla.
Hráefnisgeymslur eru viöast
hvar allt of litlar og ekki I sam-
ræmi viö afkastagetu verk-
smiöjanna. Meöalþróarpláss er
nú til 12daga vinnslu. Lagt er til
aö allar verksmiöjur stefni aö
þvi að byggja upp hráefnis-
geymslur sinar til eins mánaöar
vinnslu. Meö þvi móti mætti
auka aflamagn um 200 þúsund
tonn, meö þvi aö fylla viöbótar-
þrærnar aðeins einu sinni.
Geymslurnar þurfa aö vera
lokaöar, stærðin miöuð viö af-
kastagetu verksmiðju og rot
varnarbúnaöur fullkominn.
Reiknaö hefur veriö út aö
stækkun hráefnisrýmis sé 4-5
sinnum hagkvæmari leið til aö
auka löndunarmöguleika
en bygging nýrra verksmiðja.
Skipulagning flutninga á
loönu frá veiöisvæöum til fjar-
lægra verksmiöja er brýnt
vandamál. Nefndin leggur til aö
unniö veröi aö gerö tölfræöilegs
„módels” fyrir siglingar veiði-
skipa meö eigin afla i þvi skyni
aö stuðla aö auknum heildar-
afla.Ennfremur er álitiö
nauösynlegt aö gera tilraun til
flutninga á loönu með flutninga-
skipi sfðari hluta þessa árs. Ef
vel tekst til, má ætla aö eitt
4.000-5.000 lesta flutningaskip
geti aukiö veiöimagniö um
80-100 þúsund tonn á sex
mánuöum. Verðlagningu loön-
unnar skuli hagaö eftir því hvort
landað er I flutningaskip til
verksmiöju næst miðunum eöa
fjarlægari verksmiöju og þá
tekiö tillit til fjarlægöar frá
miöunum. Til þess aö af veru-
legum flutningum geti oröiö er
nauösynlegt aö verksmiöjur
taki þátt I flutningskostnaöinum
eöa leigi eða reki flutningaskip,
enda er unnt aö meta hvern dag
sem vinnslutimi verksmiðju
lengist vegna aöflutts hráefnis
til fjár.
Þrem til fimm verksmiöjum,
sem ekki hafa brætt loönu svo
heitiö geti, viröist mega koma I
gang með minnstum tilkostnaöi
en þær hafa uppsett flest öll tæki
til feitfiskvinnslu en vantar ein-
stakar vélar eöa smávægilegar
lagfæringar. Þessar verk-
smiöjur gætu samtals aukiö
ársaflann um allt aö 50 þúsund
tonn. Annars staöar vantar mun
meira til aö koma verksmiöjum
I vinnsluhæft ástand, þó að ein-
hverjar leifar séu viöa til
staöar.
Lifrarbræöslur eru starf-
ræktará 24-27 stööum á landinu.
Þörf er á lifrarbræöslum á um
þaö bil 10 tilteknum útgeröar-
stöðum til viöbótar. Stofn-
kostnaður hverrar lifrarbræöslu
er nálægt 5-6 m. kr„ sem er
nálægt andviröi góös lifrarlýsis
úr 2-3000 tonnum af bolfiski.
Nefndin leggur til að verk-
smiöjur veröi hvattar til stækk-
unar hráefnisgeymslna og
endurbóta á vélum og búnaöi,
sem tryggja fyllstu nýtingu hrá-
efnis og aukið afuröaverömæti
til hagsbóta fyrir atvinnuveg-
inn í heild. Aögeröir til stækk
unar eöa beinnar afkasta-
aukningar þyrfti aö meta I
hverju tilfelli fyrir sig. Skamm-
ur vinnslutimi hefur stuölaö aö
óhagkvæmum rekstri verk-
smiöjanna og stækkanir hljóta
aö viðhalda þvi ástandi. Meöal-
rekstrartimi loönubræöslna
undanfarin ár hefur aöeins
veriö 6-7 vikur.
Almennt séö hlýtur aö vera
mjög æskilegt aö Islendingar
eignist nýja fyrirmyndar loönu-
verksmiðju meö gufuþurrk-
un, reykeyöingu, lausamjöls-
geymslum og öllum búnaöi er
svari fyllstu kröfum sem nú eru
gerðar. Þaö hefur veriö deilu-
efni árum saman hvort fslenzk-
ar fiskmjölsverksmiöjur geti
ekki staöizt samanburö viö
sams konar fyrirtæki i ná-
grannalöndunum. Slik verk-
smiöja væri mjög dýr, gróft
áætlaö kostar 500 tonna full-
komin verksmiöja um 1 milljarö
króna og gæti ekki staöiö undir
afborgunum og stofnlánavöxt-
um viö núverandi aöstæöur. Þaö
má einnig leiöa rök aö þvi aö 500
tonna verksmiöja mundi ekki
auka landaö aflamagn nema um
30-40 þúsund tonn og skipti þvi
ekki sköpum fyrir afköst
veiöanna. Kóstnaöarins vegna
væri sennilega réttara aö ný
verksmiöja ef reist yröi, væri
ekki nema 250-300 tonn aö stærö
en meö stækkunarmöguleikum
og ýmislegt mælir meö þvi aö
hún yrði reist á noröanveröu
Snæfellsnesi.
Bræösluskip hefur mikla kosti
fyrir veiðiflotann en mun leiöa
til styttri rekstrartima verk-
smiöjanna til jafnaöar, þar sem
gert er ráö fyrir aflahámarki,
ekki ótakmörkuöu aflamagni.
Lagt er til aö frumathugun fari
fram á hagkvæmni þess fyrir
veiöar og vinnslu i heild aö
leigja eöa eiga bræösluskip, en
ekki er sjáanlegt aö hægt sé aö
skapa sliku skipi vinnsluskilyröi
allt áriö”
Loönan fyllir þilfariö. Spáö er allt a&milljón tonna veiöi á næstu drum.
ÞRÍR LÖGÐU
FRAM FÉ TIL
FÍKNIEFNA-
KAUPA
Tveim rannsóknum lokið, sem taka til
hasssmygls á árinu 1976 og fram til
janúar 1977
Hjá sakadómi i ávana- og
fikniefnamálum og fikniefna-
deild Reykjavikurlögreglu er
um þessar mundir aö ljúka
umfangsmiklum rannsóknum
er varöa smygl og dreifingu
ýmissa fikniefna.
Um aöra rannsóknina hefur
veriö fjallaö I fjölmiölum. Viö
áöur fram komiö er nú aö
bæta, aö flutningsaðili mikils
hluta hassmagnsins hefur
viökennt aöild sina og auk
þess aöild aö smygli og dreif-
ingu á 6 kg. af marihuana,
mánuöina marz 1976—nóv.
1976, og smygli á rúmlega einu
kllói af hassi nú i janúar.
1 hinni ransókninni er
upplýst um sjö feröir til
Rotterdam mánuöina mai
1976—jan. 1977, þaðan sem
flutt var hass, samtals yfir 10
kg„ og lagði lögregla hald á
1.5 kg. úr þeirri siöustu I jan.
sl„ en þá hófst rannsókn máls-
ins. Þrlr aöilar aö jafnaöi
lö£öu fram fé til hverra efnis-
kaupa, en ýmist var hverjir
sáu um sendingar efna hingaö
til lands.
Vantar ykkur hand-
snúna saumavél?
Þær verða m.a. á boðstólum á
flóamarkaði dagvistunarheimilis-
ins Bjarkaráss, sem er til ágóða
fyrir sundlaugarbyggingu þar
Sunnudaginn 20. marz verö-
ur flóamarkaöur og kökubas-
ar i Austurveri, Háaleitis-
braut 68. kl. 13.30.
Allur ágóöi rennur til sund-
laugarbyggingar við dagvist-
arheimiliö Bjarkarás, sem
áformaö er aö byggja nú i
sumar.
A boðstólum veröa gómsæt-
ar kökur og fjöldi eigulegra
muna, bæöi gamlir og nýir,
þ.á.m. handsnúnar saumavél-
ar.
Vistfólk Bjarkaráss vonast
til þess aö almenningur sýni
þessu máli áhuga með þvi aö
fjölmenna i Austurver n.k.
sunnudag, svo sundlaugar-
bygging þeirra geti oröiö aö
veruleika.