Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 21
Miövikudagur 16. marz 1977
21
SIGURKOSSINN... Jóhanna G.
Þorsteinsdóttir eiginkona
Hreins, fagnar heimkomu hans. FAGNAÐARFUNDIR
Hreini óskaö til hamingju. Jóhanna eiginkona hans sést viö hliö hans. — (Tfmamynd Gunnar)
— Nú taka viö æfingar og aftur
æfingar, sagöi Hreinn Haildórs-
son Evrópumeistari i kúluvarpi
þegar hann kom til landsins I gær
úr hinni árangursrlku för til
Spánar þar sem hann vakti
heimsathygli meö árangri sfnum.
Hreinn sagöist ekki fara til
keppni erlendis fyrr en I fyrsta
lagi I lok mai.
Þegar viö spuröum hann hvort
hann hygöist ekki fara erlendis i
sumar og taka þátt I stórmótum i
— sagði Evrópumeistarinn Hreinn Halldórsson, sem
kom heim úr hinni árangursríku för til Spánar
Evrópu, sagöi hann, aö hann heföi
fyrir löngu veriö farinn aö hugsa
um þaö. — En auövitaö fer þaö
allt eftir þvi, hvort ég fæ fri úr
vinnu og hvernig fjárhagurinn
veröur, sagöi Hreinn.
Arangur Hreins I San Sebastian
er uppskeran af þrotlausum æf-
ingim, en þaö má segja, aö hver
einasti frltlmi hafi fariö I æfingar
og undirbúning. Það vakti
mikla athygli á Spáni aö Hreinn
stundaði fulla vinnu meö því aö
æfa kúluvarp. Þá vakti þaö einnig
athygli aö Hreinn kom til Spánar
þjálfaralaus — og aö hann æföi
eingöngu eftir æfingaplani sem
hann skipuLa^öi sjálfur. Á sama
tlma voru keppinautar hans meö
þjálfara viö hliöina á sér, sem
þeir gátu leitaö til um ráö og
fengiöaöstoöhjá. Þetta eittsýnir
bezt hve mikla vinnu Hreinn hef-
ur lagt á sig til aö ná árangri.
— En nú hefur allur tfminn,
sem þú hefur lagt á æfingar og
keppni bitnaö á f jölskyldulffi
þfnu?
— Já, það er ekki hægt aö neita
þvl. En eiginkonan min hefur
veitt mér mikla aöstoð og stutt
viö bakiö á mér. Hún á mikinn
þátt I árangri minum, enda hefur
hún hvatt mig til dáöa þegar á
móti hefur blásib.
Jóhanna G. Þorsteinsdóttir,
eiginkona Hreins sagöist vera
mjög glöö yfir árangri Hreins —
Þaö er óneitanlega gaman þegar
vel gengur, og ég vona aö Hreinn
láti ekki þarna viö sitja, sagöi Jó-
hanna.
„Endurminn-
ingarnar
vakna”
— Þaö er mjög ánægjulegt aö — Þetta var mjög gott hjá
vera hérna — ég lifi mig inn I stráknum, ég átti ekki von á
þetta og margt rifjast upp I þessu sagöi Gunnar. Gunnar
huga minum, sagöi Gunnar sagöi, aö nú mætti ekki leggja
Huseby, fyrrum Evrópumeist- árar i bát. — Viö veröum aö
ari I kúluvarpi 1946 og 1950, þeg- gera allt til aö gera Hreini kleift
ar Tlminn ræddi litilsháttar viö að feröast til Evrópu og etja þar
hann, þar sem hann var staddur kapp viö sterkustu kúluvarpara
á Keflavikurflugvelli f gær aö heims á mótum i sumar. — Við
taka á móti Hreini Halldórssyni. höfum eignazt toppmann I
frjálsum Iþróttum og okkur ber
Torfi Bryngeirsson, Evrópu- skylda til aö styöja viö bakið á
meistari I langstökki 1950, var honum og gera honum kleift aö
einnig þar staddur til aö fagna ná enn betri árangri sagöi
Hreini. Gunnar.
„Ég h eld áfra: m svo
lengi l, sem é§ % á von
um a i,ð bæta i nig”
GUNNAR HUSEBY... afhendir Hreini einn af hinum fjölmörgu blómvöndum sem hann fékk viö heim- HREINN HALLDÓRSSON... Evrópumeistari i kúluvarpi innanhúss
komuna. 1977.