Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 14
14
Miðvikudagur 16. marz 1977
krossgáta dagsins
2442.
Lárétt
1) Hungraður 6) Efni 7)
Tvihljóði 9) öfug röð 10)
Drangur 11) Skst. 12) Baul 13)
Gufu 15) Blaut
Lóðrétt
1) Rangur 2) Korn 3) Yndi 4)
öfug röð 5) Fyrirtæki 8) Hár
9) Gort 13) Samt 14) 1005.
Ráðning á gátu No. 2441
Lárétt
1) Rukkari 6) Rák 7) MI 9) An
10) Englana 11) NN 12) An 13)
Eðli 15-Askinum
Lóðrétt
1) Rúmenla 2) KR. 3) Kálaði
4) Ak 5) Unnanum 8) Inn 9)
Ana 13) Ek 14) In.
7 2. 3 v y
■ Ji
’ ni
0 n
' H k.
wr ■
IS
Rafvirkjar
Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa.
Laun eru samkvæmt launaflokki B13.
Umsóknarfrestur er til 18. marz.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu-
blöðum til rafveitustjóra, sem veitir
nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Atvinna
á Selfossi
Viljum ráða nú þegar mann til starfa i
brauðgerð.
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi.
Útboð — Framræsla
Samkvæmt jarðræktarlögum býður
Búnaðarfélag ísland út skurðgröft og
plógræslu á 11 útboðssvæðum.
Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi
Islands, Bændahöllinni.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 14. april kl. 14.30.
Stjórn Búnaðarfélags íslands.
—
Kveöjuathöfn um eiginmann minn og föði'r okkar
Eirik Skúlason
frá Mörtungu, Háaleitisbraut 26,
er lézt 10. marz, veröur I Fossvogskirkju föstudaginn 18.
marz kl. 13.30.
Útförin veröur gerð frá Prestbakkakirkju á Slðu laugar-
daginn 19. marz kl. 13.30.
Helga S. Friðbjörnsdóttur, Svaia Eirfksdóttir,
Rannveig Eiríksdóttir, Arnþrúður Þ. Eiriksdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd vegna and-
láts og útfarar
Ingibjargar E. Eyfells.
Eyjólfur J. Eyfells
Einar Eyfells
Elin Eyfells
Jóhann K.Eyfells
Kristin I. Eyfelis
Ingólfur H. Eyfelis
Unnur N.Eyfells
Þór Jóhannsson
Kristin H. Eyfeils
Kristin M. J ónsdóttir
og önnur barnabörn
Miðvikudagur 16. marz 1977
1 ' ............. \
Heilsugæzla
.___________ .
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzia:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik er
I Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apó-
tek, sem fyrr er nefnt, annast
eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum frl-
dögum.
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar,enlæknirertil viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til Í9.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
hifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
/-------------------------
Bilanatilkynningar
- ■
Rafmagn: i Reykjavlk og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
Móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabiianir simi 95.
bilanavakt borgarstofnana.
simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslif
■-
Garðyrkjufélag tsiands.
Laukapantanirnar eru tilbún-
ar, afhendast á miövikudag,
fimmtudag og föstudag milli
kl. 2 og 6.
-Styrktarfélag lamaöra og
fatlaöra kvennadeild: Fundur
að Háaleitisdraut 13 fimmtu-
daginn 17. marz kl. 8.30.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins i Reykjavik heldur
fund miövikudaginn 16. marz
kl. 81 Slysavarnafélagshúsinu.
Spilaö verður Bingó. Félags-
konur fjölmenniö. Stjórnin.
Kvikmyndasýning I MtR-
salnum
Laugardaginn 19. mars verður
kvikmynd Mikhalls Romm,
„Venjulegur fasismi” sýnd I
MlR-salnum Laugavegi 178. —
Aðgangur ókeypis. Sýnd kl. 14.
SIMAR. 1 1 79 8 oc 19533.
Miðvikudagur 16. marz kl.
20.30.
Myndakvöld (Eyvakvöld) i
Lindarbæ niðri. Myndir sýna
þeir Arni Reynisson, og Bjarni
Veturliðason. Bjarni sýnir
aðallega myndir frá Horn-
ströndum. Allir velkomnir.
Laugardagur 19. marz kl.
13.00
Fræðslu- og kynnisferð suður i
Leiru og Garð. Leiðsögum. sr.
Gisli Brynjólfsson. Skýrir
hann frá og sýnir það merk-
asta úr sögu þessara byggða.
Sunnudagur 20. marz.
Gönguferð á Hengil og út i
Geldinganes. Nánar auglýst
um helgina.
Ferðafélaglslands.
Föstud. 18/3. kl. 20
Borgarfjörður. Gist I
Munaöarnesi. Gengið með
Norðurá, einnig á Hraunsnefs-
öxl eða Vikrafell og vlðar.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606.
Útivist
Kirkjan
Haligrimskirkja: Föstumessa
kl. 8,30 Sr. Karl Sigurbjörns-
son, Kvöldbænir alla virka
daga nema laugardaga kl.
6.15.
Áheit og gjafir til
Hvalneskirkju árið
1976
15.1. áheit frá Þórhildi Sig-
urðardóttir kr. 1.000 15.1. gjöf
frá. N. kr. 6.500.00. 1. áheit frá
Theodór Clafssyni kr. 10.000.
22.1 áheit frá N.N. kr. 10.000
11.2 áheitfrá N.N. kr 4.300 14.6
áheit frá Kristbjörgu kr. 1.000
20.8 áheit frá Guðlaugu
Sveinsdóttir kr 500 20.8 áheit
frá hjónunum Bala kr. 3.000
20.8áheit frá N.N. kr 6.300 24.8
áheit frá Jónasi Jónassyni kr
1.000 5.8 gjöf frá gamalli konu
kr 1.000 19.9áheit frá Svövu kr
I. 000 ' 19.9 áheit frá G.G.,
Sandgeröi kr 1.000 12.10 áheit
frá N.N. kr 1.000 23.10 áheit frá
Kristbjörgu kr 1.000 5.11. áheit
frá N.N. 7.300 13.11. áheit frá
Asdtsi Þorgilsdóttir kr 10.000
31.12. áheit frá G.S.P. kr 500
Gefið I safnbauk kirkjunnar kr
II. 795 samtals krónur 78.195.
Sóknarnefndin sendir viðkom-
andi aðilum þakkir fyrir gjaf-
irnar.
Minningarkort
Skipafréttir irá skipadeild
SÍS: Jökulfeil lestar á Breiöa-
fj.höfnum. Disarfell losar á
Sauðárkróki Helgaieil losar I
Stettin. Fer þaöan til Lubeck,
Svendborgar og Heröya.
Mælifell fór 14. þ.m. frá
Seyöisfirði til Klaipeda,
Hangö og Gautaborgar.
Skaftafell lestar I Hafnarfirði
Hvassafell losar i Reykjavik.
Stapafell losar á Austfj. höfn-
um Litlafell fór I gær fráHval
firði til Akureyrar. Vesturland
fór 9. þ.m. frá Sousse til
Hornaf jarðar. Eldvik fer í dag
frá Lubeck til Reyöarfjarðar.
Ýmislegt
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. ónæmisaðgeröir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
ast hafið með ónæmisskirt-
eini.
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og i
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnaf
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Bókasafn Kópavogs Félags-
heimilinu opið mánudaga til
föstudaga frá kl. 14 til 21.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. ökeypis lögfræðiaöstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Fundartimar AA. Fundartlm-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
hljóðvarp
Miðvikudagur
16. marz
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Guðni Kol-
beinsson endar lestur þýð-
ingar sinnar á „Briggskip-
inu Blálilju”, sögu eftir Olle
Mattson (31). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriöa. Guðs-
myndabók kl. 10.25: Séra
Gunnar Björnsson les þýð-
ingu sína á predikunum út
frá dæmisögum Jesú eftir
Helmut Thielicke, VI:
Dæmisagan af illgresinu
meöal hveitisins. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: FIl-
harmoniusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 2 I C-dúr
op. 61 eftir Robert Schu-
mann, Rafael Kubelik
stjórnar/ Filharmonlusveit
Vlnarborgar leikur Til-
brigði op. 56 eftir Brahms
um stef eftir Haydn, Sir
John Barbirolli stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ben
Húr”, saga frá Krists dög-
um eftir Lewis Wallace
Sigurbjörn Einarsson
þýddi. Astráöur Sigurstein-
dórsson les (2).
15.00 Miödegistónleikar Co-
lonne hljómsveitin i Paris
leikur „Karnival dýranna”,
hljómsveitarsvltu eftir
Saint-Saens, George Se-
bastian stjórnar. Ulrich
Lehmann og Kammersveit-
in I Zurich leika Fiölukon-
sert I B-dúr op. 21 eftir Oth-
marSchöck, Edmond Stoutz
stjórnar. __
16.0Ó Fréttir. Tiikynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 útvarpssaga barnanna:
„Systurnar I Sunnuhllö”
eftir Jóhönnu Guðmunds-
dóttur. Ingunn Jensdóttir
leikkona les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.