Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 24
Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu. HREVFILL
4 Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4-34-70 lögfræðingur. Sfmi 8-55-22
fyrirgóóan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTOÐ SAMBANDSINS
✓
„Þrekvirki að
sigrast á öllum
torfærum”
JH-Reykjavik — Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamála-
ráhherra var meöal frum-
sýningargesta, er nýja kvik-
myndin Morösaga var sýnd um
helgina siöustu. Timinn leitaöi
álits hans um myndina:
— Ég get ekki annaö sagt en
hún dró aö sér athygli mina, og
ég gæti trúaö þvi, að hún sé
allvel gerö. Og enginn vafi
leikur á þvi, aö þeir, sem aö
þessari kvikmynd standa, hafa
unniö þrekvirki, er þeir sigruö-
ustá öllum þeim torfærum, sem
á vegi þeirra hlýtur aö hafa
veriö. Myndin hefur vitaskuld’
kostað morö fjár, auk allrar
þeirrar tregöu, sem oröiö hefur
aö yfirstiga.
Ég tel, aö við ættum aö sinna
kvikmyndagerð meira -en gert
hefur, og ég get sagt frá þvi, aö
frumvarpum kvikmyndasjóð er
komiö allvel á veg. Þaö var
samþykkt samkvæmt þings-
ályktun þessa efnis, og nú er að
gera upp viö sig, hverju menn
geta variö til kvikmyndagerðar
og hverju menn vilja verja til
hennar. Kvikmyndagerö er afar
dýr, og viö þaö veröa menn aö
horfast I augu.
„Glaumur” fest-
ist í Tungudal
Vatni dælt í holuna og kom
aftur upp 40 stiga heitt
SJ-Reykjavík — Borinn Glaum-
ur, sem notaöur er viö leit aö
heitu vatni f Tungudai viö tsa-
fjörö, festist i fyrrakvöld á 940
metra dýpi. Dælt var köldu
vatni í borholuna i fyrrinótt, og
tókst aö losa borlnn aftur.
Bormennirnir hafa átt i
nokkrum erfiðleikum, þvi þaö
gróf undan bornum og hætta var
á, aö hann skekktist eftir aö
vatniö fór út i jaröveginn, en
ekki tókst aö láta vatniö, sem
safnaöist i holuna renna allt
eftir affallinu frá holunni. Hrun
var i borholunni á 490 metra
dýpi og var búiö aö fóöra holuna
þar, en siöan kom aftur hrun á
700 metra dýpi. Borholan gaus i
gærmorgun og var vatnið sem
upp kom 40 gráöu heitt á aö
gizka, að sögn verkstjóra bor-
manna, en hann kvaöst ekki
hafa haft tima til aö mæla þaö.
Þarna er þvi vöknuö smávon
um aö heitt vatn fáist úr
borholunni i Tungudal, þótt of
snemmt sé aö fuUyrða nokkuö,
en þaö þarf aö biöa þangað til '
kyrrö er komin á. Heilmikiö af
grjöti kom upp meö vatns-
gusunni.
— Þaö finnst vonandi heitt
vatn þegar neöar dregur, sagöi
verkstjórinn. Boraö veröur meö
Glaumi niöur á 1100 metra dýpi.
Verður Friðrik
formaður FIDE?
— Max Euwe biður hann
að verða eftirmaður sinn
Gsal-Reykjavík — Hollending-
urinn Max Euwe formaöur Al-
þjóöaskáksambandsins hefur
fariö þess á leit viö Friörik
Ólafsson aö hann veröi eftir-
maöur sinn. Ekki er vitaö um
afstööu Friöriks til mál^ins, en
nokkuö er um liöiö frá þvi aö
þetta barfyrst á góma. Færi svo
aö Friðrik gæfi kost á sér I þetta
vandasama embætti, myndi
stjórn alþjóöaskáksambandsins
flytjast til tslands.
— Þaö sem vafalaust hefur
legiö aö baki þessari bón Euwes
er aö finna þekktan skákmann
frá hlutlausu landi til þess aö
taka viö alþjóöaskáksamband-
inu sagöi Einar S. Einarsson
forseti Skáksambands Islands I
gærkvöldi. — Hins vegar er
þetta miklu stærra mál en mál
Friöriks einsþviþaö er spurning
hvaö íslenzkir ráöamenn vilja
leggja mikla áherzlu á þetta.
Einar S. Einarsson kvaö þetta
mikinn heiöur fyrir Friörik
Ólafsson og einnig fyrir islenzku
þjóöina, og kvaö þetta boö Euw-
e's sýna þaö, hvaö tsland væri
hátt skrifað i skákheiminum.
Max Euwe lagöi leiö sfna á
skákmótiö I Bad Lauterberg
um helgina og ræddi þá viö
Friörik um þetta mál. Euwe
hefur veriö formaöur FIDE slö-
an I Oiympfuskákmótinu I Sieg-
en 1970 en kjörtfmabil hans
rennur út á næsta ári og lætur
hann þá af störfum. Þing FIDE
þar sem ákvöröunin veröur tek-
in um eftirmann Euwes veröur
haustiö 1978oghermafregnir aö
boö formannsins til Friöriks sé
ekki aöeins persónulegt boö
heldur hafi hann tryggt Friöriki
þaö mikiö atkvæöamagn innan
FIDE,aö gefi hann kost á sér i
embættið veröi hann kosinn.
Euwe sem er oröinn gamall
maöur mun vera umhugaö um
aö eftirmaöur sinn veröi skak-
maöur eins og hann sjálfur en
Euwe var sem kunnugt er
heimsmeistari i skák 1935-1937.
Jón Hálfdánarson sem er
staddur á skákmótinu I Bad
Luterberg sendi fréttaskeyti til
Skáksambandsins f gærkvöldi,
þar segir m.a.:
— Það er ekki tilviljun aö val
hans (Euwe) fellur á Friörik
núna. Friörik hefur hvarvetna
unniö sér vini meö prúö-
mennsku og vinalegri fram-
Framhald á bls. 23
-Reynir Oddsson og Þóra Borg óska hvort ööru til hamingju eftir frumsýningu Morösögu
Tfmamynd: Gunnar.
Yfirmenn tollgæzlunnar í Reykjavik:
SAGA VÉLSTJÓR-
ANS UPPSPUNI
JH-Reykjavik — Dfsarfelliö
kom hingaö siödegis á föstudag-
inn, og ég frétti á laugardags-
morguninn aö eitthvaö væri af
smyglvarningi i skipinu, sagöi
Jón Grétar Sigurösson sem
gegnir störfum tollgæzlustjóra.
Ég fór þá þangað og siðan viö og
viö á laugardaginn og ég staö-
hæfi aö þar var ekki neinn
drukkinn tollvöröur aö starfi.
Ég held aö þessi vélstjóri sem
§agöi Timanum aö drukkinn
tollvöröur hafi veriö viö leit i
skipinu hafi bara veriö reiöur
eins og hent getur skapmikla
menn. Honum var nefnilega
vikið úr starfi eins og þeir gera
hjá skipadeild S.I.S., þegar
menn flækjast i smygl á skipum
þeirra.
Ég sá að visu ekki meö eigin
augum hvaö fram fór i skipinu á
laugardagsnóttina. Þá var auö-
vitaö staöinn þar vöröur. En
vélstjórinn viröist ekki hafa
veriö þá um borö.
Fráleitt er aö tala um aö toll-
verðir rífi og tæti, en þeir leita
auövitaö af sér allan grun. Sá
stýrimaöur sem á vakt er, opn-
ar herbergi fjarstaddra skip-
verja meö lykli sem hann hefur
undir höndum, og er siðan viö-
staddur leitina. Þaö er ófrávikj-
anleg regla. 1 þessu tilviki var
þaö fyrsti stýrimaöur. Tollverö-
ir skrúfa sundur skápa og losa
þiljur en smiðir sem skipafélög-
in senda á vettvang koma síöan
öllu f samt lag. Þaö var einnig
fariö þannig aö i þetta sinn.
Vilhjálmur Vilmundarson, yf-
irmaöur skipadeildar tollgæzl-
unnar tók i sama streng er Tím-
inn ræddi viö hann.
— Ég var þarna sjálfur meira
og minna allan timann eins og
Jón Grétar Sigurösson, og frá-
sögn vélstjórans er tilhæfulaus.
1 þetta skipti eins og ætiö endra-
nær var foröazt aö skemma
nokkurn hlut. Þaö er alltaf
gengiö eins þokkalega til verks
og unnt er, og svo var einnig
gert i þetta skipti.
PALLI OG PÉSI