Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 16. marz 1977 > 1111 Bréfa- viðskipti frimerkja- viðskipti E. Bleker, Prins Bernhard Laan 48, Delfsyl, Holland Safnar notuðu Islandi og ósk- ar eftir skiptivini. Roy Ramsli N-6770 Norcjfjordeid, Noreg. ■ Safnar einnig notuðu tslandi og lætur IJoreg i staðinn. Ing. Tapani Kultaranta Toukolantie C205, SF-48210 Kotka 21, Finland. Safnar islenzka lýðveldinu og vill gjarnan komast i skiptisam- band. Romulao Aleksandrovicz 57-511 Gorzanów, i. 1 Ludowa 5, Poland. Vantar t.d. sérstimpilinn frá HAFNIA-76 lætur hvað sem er i skiptum, merki og kort frá Pól- landi. Andrezej Philips, Os. Boh. II Woj. Swlst 20/12, 61-387 Poznan, Poland Safnar sérstimplum meö myndum I póstbréfsefnum, fyrsta dags bréfum, notuðum og ónotuðum frimerkjum. Lætur Pólland i staöinn. Hollenzkur safnari vill skipta á hollenzkum merkjum notuð- um og ónotuðum fyrir notu^ is- lenzk merki. Getur útvegað öll Vestur-Evrópsk merki. Verð- listi, Yvert et Tellier 1977. öll- um bréfum svarað. M.W. Spronk Gerrard Scholtenstraat 26 B, Rotterdam 3011, Holland Knut P. Rommetvedt, Solakrossen, N-4050 SOLA Noreg Safnar Islandi gefur Noreg i staðinn. Bent Neve, Manevænget 3, DK-7700 Thisted Danmark Skiptir eftir AFA 1977, vöntunarlisti liggur hjá undir- rituðum. Norsk Polarinstitutt Norsk Polarinstitutt sendir tvo leiðangra til Svalbarða i ár, sem taka með sér póst fyrir safnara. Þó er það þannig skammtað, að aðeins 2 bréf verða tekin fyrir hvern. Fri- merkja verður þau meö norsk- um merkjum, 1.25 og skrá á þau nafn og heimili móttakanda. Allur póstur veröur stimplaöur með /sérstökum stimpli leiö- angranna og póstlagður á Sval- barða til að sendast áfram eftir venjulegum leiöum. Séu sendar 10 norskar krónur ásamt nafni og heimilisfangi á Postgiro 39 25 948 i Oslo veröur séö um aö senda viökomandi sérumslag leiöangranna, annars verður að senda umslögin til Norsk Polar- institutt, Rolfstangveien 12, 1330 Oslo Lufthavn. Fyrir seinni leiö- angurinn verða umslögin aö vera komin fyrir 1 júli. Bréf um þetta efni er undirritaö Ornulf Lauritsen. UJulJilAO./.TOniUN i ■ 1 1 • \ . r. u-i • • i ð í k fsi 1 j íi 19/2/1977 rni 1971-1976 uniruiknað f norskar kr. I ton n eitir vei’ðhlut falli gi : Imiðla é i liverium tíma. bkráð vt-rð í bivtlandi skv. MntaL BulLotin i) Markaðsverð f V-L'vrópu skv. upplysinpjun Urtion Carbide2^ Llkem-Spiger- verket skilaverð til norskra fr.md. bretland i>yzkalruid Svfbióð i it i.8tí5 1.721 .... ,'ffl 1. *26 i:ií J.7G0 1.660 1.641 1.314 j'.LÍ 1.478 ! lii’.i U’ 1.614 1.281 : fl 1.556 1.284 1.479 l'jlí i .535 1.558 1.456 J.'iLÍ 1.608 1.433 . • •..•i:iLor 1.758 1.433 1 iinjír 2.123 2.038 2.158 1.750 A. »i T L 2.703 2.442 J 11 í 3.302 3.128 3.539 3.010 3.010 r. > :;einbor 3.577 Ai'jiikiðdltal 1.870 l.ii.uör 3.577 3.330 3.810 2.945 Júii 3.273 3.553 2.988 /V*ist 3.336 3.381 2.988 ■ H. tiTbor 3.285 3.140 3.439 1 lóvt’mbor 3.268 3.309 lxsoinber 3.186 Arnnieðal tal 2.980 1 J7B J.uiáir 2.884 Aju-ri 2.602 Júií 3.093 Agúst 3.042 iiop tember 2.915 Október 2.702 Jlóveitiber 2.928 /ti’smeðaltal 2.388 ii'/7 spá 2.900 lH7x " 3.405 1*179 " 3.541 ilai) " 3.683 1) lA2tt.4 verð er miðað við kisiljám afhent við verksmiðiuveeg kaupanda 1 Brvtlandi. iAuiniE er her ínniftiinn flutningskostnaður, vatrygging og sölulaun. 2) Þuttu verð er setn rust skrvíöu markaðsverði að frúdregnum fiutningskostnaði. MINNISGREIN ÁÆTLANA UM 0 verö er f.o.b. verö í Nor-etii aA fradregnu-n sölulaunum til Fesil A/S norska soiulelagsins þ.e. skilaveiö til verksmiðju. Þaö er því jafiun öllurn flutnings- * ..................... 1). — . ------------------------—J - • >-*• yvx jcillkjjl UJ lUIII Kostnaði, sölulaunum o.s.frv. lorgra en verÖ skv. Metal Bulletin skv. nokkrar samanburðartölur eldri og nýrri áætlana. Aætl. í nóv, . 1974 Æetl. í i rvóv. 1976 1978 1985 J.985 á áætl. verðl. ársins 1978 1985 á áætl. verðlagi þess árs Stofnkostnaöur 1. StofnkostnaÖur m.n.kr. ( » m.U.S.$) 2. Hafnar- og vegagerð m.n.kr. ( " m.ísl.kr.) 376,4 ($71,2 m) 13,1 (475) 447,4 ($84,6 m) 13,9 (500) FrBmleiðslumagn og -verð 3. PYamleitt magn, tonn 45.214 47.000 50.000, 50.000 4. Selt magn, tonn 44.430 47.000 50.000 50.000 5. F.o.b.-verð n.kr. pr.tn. 3.177 3.294 3.405 4.480 ( " U.S.$ pr.tn.) ($601) ($623) ($645) ($848) Helztu rekstrarstaErðir m.n.kr. m.n.kr. m.n.kr. m.n.kr. 6. Tekjur alls skilaverð 141,2 154,8 170,2 224,0 7. Hráefniskostnaður 38,9 41,1 58,3 76,7 8. Orkukostnaður 12,1 12,8 18,3 21,4 9. Vinnulaun 8,2 8,7 11,1 14,6 10. Hreinn hagnaöur fyrir skatta +8,6 + 36,3 7,0. +27,1 Arðsemi, (hafnar- or vegagerð ekki meðt.) 11. Arösemi m.v. hlaupandi verðl. 12 ,4% " m.v. fast veröl. 13,6% 9 ,9% Stofnkostnaur járnblendiverk- smiðjunnar er nú áætlaður 447 m. n. kr. á verðlagi ársins 1978, og er i þeirri fjárhæð talinn byggingar- kostnaður auk tækniþóknunar, en vextirá byggingartima og rekstr- arfé ekki. Sambærileg fjárhæð i áætlunum 1974 var 376 m. n. kr. Stofnkostnaðaráætlun hefur þvi hækkað um 71 m. n. kr., einkum vegna verðhækkunará timabilinu fráþvifyrriáætlanir voru gerðar. Jafnframt er nú reiknað með nokkru meiri verðhækkun á byggingartima en áður. Astæða er til að taka fram, að stofnkostn- aðaráætlanir eru liklega talsvert betur úr garði geröar og öruggari en fyrr, en áætlanirnar frá 1974 þóttu afar óvissar, sbr. athuganir Þjóðhagsstofnunar 8. marz 1975. Auk óvissu um stofnkostnaðarliöi i eldri áætlunum var lánsfjáröfl- un til fyrirtækisins þá óráðin og fjármagnskostnaöur þvi ekki þekktur. Nú hefur hins vegar ver- iö gengið frá verulegum hluta lánsfjáröflunarinnar til bygging- ar verksmiðjunnar og óvissu þvi eytt að þvi leyti. Sem fyrr er kostnaður við hafnargerð ekki meötalinn i áætlunum og ekki tal- inn beinlinis til verkefnisins, sem kann að orka tvimælis, a.m.k. hvað arðsemisreikninga áhrærir. Aætlanir um hafnarframkvæmd- ir við Grundartanga hafa breytzt nokkuð frá 1974, þar sem nú er talið hagkvæmara að nota minni skip til flutninga en áöur var talið heppilegt, og verður höfnin þvi væntanlega minni en ella. Er nú talið, að kostnaður við hafnar- gerðina með vegalangingu með- talinni geti numið 13.9 m. n. kr. (500 m. isl. kr.) á verðlagi ársins 1977 samanborið viö 13.1 m. n. kr. (475m.isl. kr.) i fyrri áætlunum. Rekstrarkostnaðaráætl- anir Framleiðsluáætlanir sýna nú um 50 þús. tonna ársframleiðslu sbr. við 47 þús. tonn i eldri áætl- unum og hafa söluáætlanir tekið sömu breytingum. Tekjuverðer nú áætlað 3.405 n. kr. pr. tonn f.o.b. ($645) sbr. við 3.294 n. kr. ($623) 1 eldri áætlun, hvort tveggja reiknað á verðlagi ársins 1978. Er þá gert ráð fyrir 7% veröhækkun áári frá 1976 til 1978. Þessi áætlun er byggð á áætlun Elkem um skilaverð til norskra kisiljárnframleiöenda, semvar2.388 n. kr.pr. tonn inóv. 1976 og að óbreyttum markaðsað- stæðum er talið verða 2.560 n. kr. 1977. Kisiljárnmarkaðurinn er hins vegar veikur um þessar mundir, en miöaö við að mark- aðsástand færist i eölilegt horf telur Elkem, að reikna megi með 2.900 n. kr. i skilaverð 1977 og 3.405n. kr. 1978. Þótt þessar verð- forsendurog forsendur um mark- aðsveröhækkun, sem glöggt má sjá i meðfylgjandi linuriti, kunni að virðast bjartsýnar, er þess að geta, að álits um verðforsendur þessar hefur m.a. verið leitað hjá sænska „Jarnkontoret”, sem tel- ur þær fremur varkárar. Nánar verður vikið að markaðsmálum hér á eftir. Tekjur fvrirtækisins á skila- verðieru nú taldar 170.2 m. n. kr. á verðlagi 1978 sbr. við 154.8 m. n. kr. áður og hafa þær þvi hækkað um 15.4 m. n. kr. eða 10% vegna forsendna um meiri framleiðslu og hærra markaðsverð. Rekstrarkostnaður hefur hins vegar hækkað meira eöa úr 120 m. n. kr. á ári i 163 m. n. kr. og nemur hækkunin 43 m. n. kr. eða 36%. Hvað hráefnis- og vinnu- launakostnað áhrærir er þessi á- ætlun reist á raunverulegum kostnaðartölum einnar verk- smiðju Elkem i Noregi og tiltölu- lega vel þekktum einingarverð- um á helztu hráefnisliðum, þ.e. kvarzi, kolum og koxi. Aætlunin ætti þvi að vera varkárari og traustari en áður. Rafskaut mun járnblendiverksmiðjan verða að kaupa frá Elkem og er i áætlun- um gert ráð fyrir, aðþar verði um venjuleg markaösviðskipti að ræða, þ.e. að rafskautin verði keypt á markaðsverði svo sem eðlilegt er. Rétt er að taka fram aö sá munur, sem fram kemur i töfhi 2 á orkukostnaði i núverandi og eldri áætlun, er ekki alls kostar réttvisandi. Hluti munarins staf- ar af meiri orkukaupum vegna meiri framleiðslu, en að öðru leytierhérmiðað við eittár, 1985, og breytingar á rafmagnssölu- samningi hafa m.a. verið fólgnar I breytingum á samningsbundn- um hækkunum rafmagnsverðs og þar með timaferliorkukostnaðar. Meðalorkukostnaður verður þvi ekki eins miklu hærri og áætlun fyrir áriðl985 eitt gefur til kynna. Orkustofnun og Landsvirkjun hafa gert grein fyrir orkusölu- samningum. Tækniþóknun Járn- blendifél, til Elkem er hin sama og áður var samið um við Union Carbide, 3% af brúttósölu Hreinn hagnaöur fyrir beina skattaer nú talinn verða 7 m. n. kr. 1985 á verðlagi ársins 1978 sbr. við 36.3 m. n. kr. i eldri áætlun. Hærri og varkárari rekstrar- kostnaöaráætlun er áður gerir þvi talsvert betur en að vega upp forsendurum meiri sölu og hærra skilaverð. Viö samanburð þess- ara talna ber þess aö geta að vaxtagjöld eru mun hærri i nýrri áætluninni, er.da er þá skemmra liöiö á rekstrartimabiliö. Mat á arðsemi fyrirtækisins er sýnt á meðfylgjandi blaði. Megin- niðurstöður er að finna I dæmum um breytilegar forsendur. Þar kemur m.a. fram, að sé áætlun Járnblendifélagsins óbreytt færð til fasts verðlags ársins 1978, þ.e. veröbreytingar bæöi á tekju- og kostnaðarhlið reiknaöar frá, verðurárlegarðgjöf fyrirtækisins 9,9% án kostnaðar við hafnar- og vegagerð, en 9,7% að þeim kostn- aði meðtöldum. Afkastavextir fyrirtækisins viröast þvi heldur lægri en sýnt er i áætlunum Járn- blendifélagsins. Dæmi B og C sýna glöggt mikilvægi forsendna áætlananna um markaðsverð- hækkun yfir tlmabiliö, en þar er gert ráð fyrir, að veröhækkanir fram til 1978 nái ekki áætlun, en eftir það er reiknað á föstu verði. Hér er um afar svartsýn dæmi aö ræða, sem gefa neikvæða af- kastavexti, en þau sýna glöggt, að afkoma fyrirtækisins er mjög háð verðbreytingum. Markaðsmál Markaðshorfurfyrir stál og þar með kisiljárn eru almennt taldar fremur góðar og er almennt reiknaö meö 4% ársvexti stál- og kisiljárnframleiöslu næstu árin. Þessi markaöur hefur hins vegar veriö fremur sveiflukenndur og hafa breytingar I eftirspurn vald- iö miklum verösveiflum á stáli og kisiljárni. 1 áætlunum um Járn- blendifélagiö er gert ráö fyrir, að norska sölufélagið Fesil annist alla sölu frá Islandi. Fesil og Elkem hafa mjög trausta aðstööu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.