Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 19
Mi&vikudagur 16. marz 1977 19 UM NOKKUR ATRIÐI JÁRNBLENDIVERKSMIÐJU á kisiljárnmarkaðinum i Evrópu, og er markaðshlutdeild Fesil i Evrópu 35% um þessar mundir. 1974 nam heildarsala Fesil 280 þús. tonnum, en þar af fóru 210 þús. tonn til Evrópulanda en 25 þús. tonn til Japan. Arið 1985 áætlar Elkem að Fesil geti selt 300-325 þús. tonn til Evrópulanda, 50-60 þús. tonn i Bandarikjunum og 30 þús. tonn til Japan en sam- tals er salan 1985 áætluö 340 þús. tonn. Elkem hefur ekki einungis mjög trausta aðstöðu sem kisil- járnframleiðandi heldur einnig sem framleiöandi bræösluofna og þekkirþviveltilallraáætlana um nýbyggingar kisiljárnverksmiöja og hefur oft verið með i ráðum um slikar áætlanir. Skv. upplýsing- um Elkem eru til áætlanir um ný- byggingar, sem fela i sér veru- lega framleiðsluaukningu, en þær áætlanir eiga margar rætur aö rekja til skorts á kisiljárni á fyrri árum. Hinsvegar er sýnt, að margar þessara áætlana verða aldrei aö veruleika eða þeim seinkar, sem m.a. á viö um áætl- anir um verksmiöjurekstur á Tasmaniu, i Gahna og Nýja Sjá- landi, sem Elkem hefur tekið þátt i. Ekki þykir stafa veruleg hætta af samkeppni bandariskra fram- leiöenda I Evrópu, einkum þar sem sækja verður hráefnið langt inn i landið og kostnaður við flutninga til útskipunarhafna verður þvi mjög mikill. Fram- leiðsla kisiljárns I Noregi mun að öllum likindum ekki aukast mikið næstu árin, en hins vegar veröur eitthvað um, að nýir ofnar verði teknir i notkun I stað gamalla. Elkem mun hafa afráðiö að breyta einum bræösluofni, sem notaður hefur verið til kisiljárn- framleiðslu, fyrir framleiöslu annarrar járnblenditegundar. Er þetta veigamikil ástæða fyrir á- huga Elkem á samvinnu um kisil- járnframleiðslu á íslandi. Sem fyrr segir hefur heims- markaðsverð á kisiljárni sveifl- azt mikiö á undanförnum árum, eins og glöggt má sjá á meðfylgj- andi töflu og línuriti. Kisiljárn- verð hefur staðið mjög lágt á sl. ári en virðist nú vera heldur á uppleið ef dæma má af breyting- um á skráöu veröi i Bretlandi og upplýsingum Elkem, enda gerir Elkem ráð fyrir verulegri verð- hækkun næstu tvö árin. Linuritiö sýnir bæöi hiö skráöa verð i Bret- landi (skv. Metal Bulletin) og skilaverö til norskra kisiljárn- framleiðenda. Til þess að verð- forsendur áætlananna fái staöizt þarf verðiö að hækka verulega fram til 1978, en þó mun verðið, sem reiknað er með þá, enn verða lægra en það komst hæst 1974- 1975.1 heild verður að telja mark- aösforsendur traustar vegna samvinnu við Elkem og er það einnig álit hlutlausra aðila, sem leitað hefur verið til um þetta efni, eins og nefnt var hér aö framan. En hagur fyrirtækisins er vitaskuld mjög háður þvi að hagvöxtur glæöist á ný I iönaöar- löndum Vestur-Evrópu á næstu árum. Sala Járnblendifélagsins virð- ist verða mun betur tryggö i nú- verandi samningum en áður, en I sölusamningum felst, að nýting framleiðslugetu hinnar Islenzku kisiljárnverksmiðju veröur aldrei lakari en i verksmiöjum Elkem. Þess má geta, að i samdráttarár- um hefurnýting framleiðslugetu i verksm. Elkem aldrei verið lakarien75% af fullum afköstum. Sölukostnaöur er jafnframt talinn lægri i núverandi samningum en áður, en meðalsölulaun eru nú áætluð 1,7% af brúttósölu sbr. viö 3,6% i samningum við U.C.C. Þjóðhagsstærðir •"■N (Jtflutningstekjuriheild, miðað við verðlag og meðalgengi ársins 1976, eruáætlaðar 5.050 m. isl. kr. eða tæplega 7% af heildárvöruút- flutningi 1976 og er þetta svipað hlutfall og áður var reiknað með. Vinnsluviröi fyrirtækisins, sem sýnir framlag þess til þjóðar- tekna, og lita má á sem þá virðis- aukningu, sem á sér stað við framleiðsluna, er i meðalári á verðlagi ársins 1976 áætlað 2.400 m. Isl. kr. eða 1.3% af vergum þjóðartekjum 1976. Sem hlutfall af f.o.b. verðmæti er vinnsluvirð- ið 47-48%, sem er liklega nokkru hærra en hjá álverksmiöjunni, en talsvert lægra en t.d. i sjávarút- vegi. Að viðbættu raforkuverði hækkar vinnsluviröið i 3.050 m. kr. eða 1,6% af þjóöartekjum og rúmlega 60% af heildartekjum, sem er sennilega talsvert hærra en i álverksmiðjunni. Lokaorð Helztu niðurstöður þessara at- hugasemda eru þær, að i saman- burði við fyrri samninga séu áætlanir um stofnun og rekstur fyrirtækisins mun traustari en áður. A þetta einkum við um stofnkostnaðar-og rekstrarkostn- aðaráætlanir, um sölu- og mark- aðsmál og f járöflun til byggingar verksmiðjunnar. Hins vegar sýna núverandi áætlanir minni arð- semi en þær fyrri, enda sennilega mun varkárari en þær áætlanir, sem gerðar voru i samvinnu viö Tafla 2a. Aatlað rekstraryfirlit kísiliárnversins 1985 á áætluðu ver6lap,i arsins 1978 . Sölutekjur 50.000 tonn á 3.405 n.kr. Hráefni Kvarz 13 Koks 25 Kol 8 Járn 5 Rafskaut 6 Annað 1 Raforka Hafnargjöld op; annar breytilegur framleiðslukostnaður Fastur framleiðslukostnaður Vinnulaun ll Stjórnun, skrifstofukostn. og viðhald lQ Tækniþóknun o.fl. 3,9.$ Verðjöfnunargjald Vextir Afskriftir Gjöld alls Hreinn hagnaður fyrir beina skatta- Milljónir norskra króna 170 58 18 163 5JÖÐHAGSST0FNUN 19/2/19/1 Tafla 3. Nokkrar þjóöhagsstæröir m.v. verölae ársins 1976 og full afköst kísiljárnversins. M.ísl.kr. Til sananburöar áætlun í nóv. 1974 Öt flutningstekiur 1. F.o. .-veröm. kísiljáms 50.000 tonn x 2.800 N.kr. 5.050 2. Vönjútflutningur alls 1976 73.500 3. Hlutfall kísiljáms af vöruútflutningi alls (3. = 1./2.) 6,9% 6,7% Vinnsluviröi 4. Vinnsluviröi kísiljámversins 2.400 5. Vergar þjóöartekjur, tekjuviröi 188.500 6. Hlutfall vinnsluviröis af vergum þjóÖartekjum 1,3% 1,1% VinnsluvirÖi og raforkuverÖ 7. VinnsluvirÖi aö viöbasttu raforkuveröi 3.050 8. Hlutfall vinnsluviröis og raforkuverÖs af vergum þjóöartekjum 1,6% 1,3% 9. 7. sem* % af 1. 60,4% 66,0% 10. 4. sem % af 1. 47,5% 54,0% U.C.C.. Mest áhætta virðist bund- in forsendum um þróun markaös- verðs, þótt hún sé almennt talin verða svipuð þvi, sem þessar á- ætlanir gera ráð fyrir. Rekstrarskilyrði fyrirtækisins ráöast auövitaö að verulegu leyti af orkuverðinu, en um það hefur ekki veriö fjallaö hér, enda mun það atriði tekið til sérstakrar at- hugunaraf öðrum. 1 athugasemd- um Þjóðhagsstofnunar um fyrri áætlanirfrá 8. marz 1975 er I loka- oröum vikið nokkuð að samning- um um orkuverð. Niðurst. þeirra athugasemda sýnist enn i fullu gildi, en hún var á þá leiö, að hin eiginlega áhætta Islendinga er fyrst og fremst fólgin i þvf, hvort kisiljárnframleiðslan stenzt til frambúðar samjöfnuö viö annan orkufrekan iðnað eða aðra orku- notkun á næstu árum og áratug- um. Tafla 4. H.it á arösemi kísiliáiMivers ins á Gruridart.jniM ifi.v. 17 1/2 ái*s r-iíl si i'.irt/iiui o>» 1 !•• yt i tvg.ii 1 oiT.«*n lur Hufn.ir’- og liaiivxr- ogJ vegugoró ekki vejyjgerö Iiuötalin f nrötulin f s toi nliostraöar- s toí nkos tnai\.i r - áutlixn ártlun Aitl'oii Jinulendifélacsins óbrevtt 1. Aíkastcivextir án hrukviröis 12,4% 12,2% /. Aíkastavextir aö meötöldu hx'akviröi2' 12,7% 12,5% i. Núviröi fjárfestingar án hrakvirÖis m.v. 9% vexti 3) (in.n.kr.) 130,4 126,0 DiJ.Ú um breyttar fórsc-udor liHiá A; Arlecar rekstrartekiur færöar til fasts verölags 1978 4. Afkastavextir án hrakviröis 9,9% 9,7% 5. Afkastavextir aö meötöldu hrukviröi 10,2% 9,9% i. Núviröi f járfestingar ári hrukviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) 24,8 19,3 ; Lurú B; Markaösverölae 1976 2.388 n.kr.'^ pr.tn. 5g kostnaöarverölag þá 7. Afkastavextir án hrakviröis 0 0 6 á. Afkastavextir aö meötöldu hrokviröi 0 0 I 9. Núviröi fjárfestingar án hrukviröis m.v. enga vexti (m.n.kr.) -156,5 154,1 1 10. Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) -270,9 276,5 Drr.ú C; MarkaösverÖlap 1976 aÖ viöbættri 7% híkkun x tvö ár, 2,734 n.kr. pr.tn. og kostmöarverölag 1978 li. Afkastavextir án hrvakvirÖis 0 0 1 12. Afkastavextir aö meötöldu hrakviröi 0,7% 0,8% I 13. Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. enga vexti (m.n.kr.) -11,4 -9,0 14. Núviröi fjárfestingar án hrakviröis m.v. 9% vexti (m.n.kr.) -211,0 216,6 Skýringar: 1) Hafnar- og vegagerö er áetluö 50(J m.fsl.kr. og er þá byggt á nýjum upplýsiripum frá Vita- og hafnaifcálaskrifstoí unni. 2) Hnakviröi, þ.e. ver'öna-ti f járfestirigarinnar aÖ loknu því r'ekstrurtfmibili, sein arÖsemisreikningamir ná til. Her er þuö ártlaö 10% af stofnkostnaöi. 3) Meö núviröi f járfestingar m.v. 9% vexti er átt viö þá f járlwiö, san fjárlestirigin gelur af ser umfram endurtieimtu stofnkostnaöar meö 9% vöxtum. O Verö þetta ^er skilaverö til norskra framleiöericfi á árinu 1976 en þaö ár var verörö i lafparki og haföi falliö wn i,lP 20% írá íymi ári, og er almennt reiknaö 1 meö hækkun a nastunra og a n-æstu 'irurn, sbr. ártl.anir JániblnndiíálaÞsins. ; .jrt!iii/v;í;sToriiuii A,itliA n-Kr.t raryf i rli t kír. i 1-j.-irnvr-rs ins fyrir eitt ár, iri'Vió vii*. lull .ií K.'ísl op vcrfel.ip, árbins 1*176. Milljónir norskrd krónd 2 . H 8 H n . K r. Kv.il’2 12 r.o! s 22 f.-.l 7 J ái'ii 4 f 11 : k-iut 5 Annaö * 1 í t orl a íl: narf» jöld or anriar br-eyt; :.-p,ur :i .r..leióslukostnaftur ■ istur framleiftslukostnaóur 5.tjornun, skrifstofu- kostnaöur og viÖhald TjJnibóknun o.fl. 3,9t Vf-rö jöf nunarr.iald Afskriftir^* Ojaid alls Ureinn hap.naöur fyrir boina r.katta KynnRar: Tekjuverö, 2.388 n.kr. pr.tonn, sem her er tekiö sem dasmi, er^skilaverö^til norskra kísiljárnframleiöenda á árinu 1976. I a<et lunun. ^Jarnblendifclagsins nú er tekiö til viömiöunar sem grunnverö a arinu 1976 2.800 n.kr. pr.tonn. Se' þaö Pert hækka sölutek]ur og hapnaöur um 20 m.n.kr. frá því sem sýnt er he'r aö ofan. Hreint tap mundi þá lækka úr 22 m.n.kr. í 2 m.n.kr. Her eru teknir inn árlegir meöalvextir op. afskriftir alls rekstrartimabilsins og er bá pert ráö fyrir 10% lækkun stofn- Kostnaöar,^þar oö her er ekki gert ráö fyrir veröhækkunum á bygp.mp.artimanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.