Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.03.1977, Blaðsíða 4
4 Mifivikudagur 16. marz 1977 skák Staðan Reykjavik: Spassky 4 1/2 — Hort 3 1/2 (8 umferðum lokið) Luzern: Polugajevski 3 — Meck- ing 2 ( 5 umferðum lok- ið) II Giocco: Kortsnoj 3 — Petrosján 2 (5 umferðum lokið) Rotterdam: Portisch 4 — Larsen 2 (6 umferðum lokið) Skák mis- tak- anna — þegar Mecking og Polugaj e vski gerðu jafntefli i 5. skákinni Gsal-Reykjavik — Skák Meck- ings og Polugajevskls lyktaöi meö jafntefli i gær eftir aö sama staöa haföi komiö upp þrisvar sinnum, en samkvæmt skákreglum er hægt aö krefj- ast jafnteflis, þegar slikt ger- izt. Þaö var Polugajevskl sem gekk til dómarans og benti honum á þaö, aö sama staöa heföi þrisvar komiö upp og reyndist þaö rétt. Skákin einkenndist mjög af yfirsjón- um beggja keppenda og I fréttaskeyti frá Sviss segir, aö Mecking hafi tvivegis leikiö af sér vinningi i stööunni" og Polugajevski einu sinni. Þegar skákin fór i biö i fyrradag benti allt til þess aö Mecking næði aö sigra og i biðskákinni átti hann alla möguleika á vinningi, en sást sennilega yfir þaö, aö sama staöan kom upp þrisvar sinn- um, en þess skal getiö aö Mecking átti i miklu tima- hraki: StaöanieinvigiMeckings og Polugajevskis er nú þannig, aö sá fyrrnefndi hefur hlotiö 2 vinninga, en sá siöarnefndi 3 vinninga. í gær röktum viö skákina fram að 42. leik en þá var staö- an þannig: Hvitt: Mecking Kd3, Hg2, Rg5, a2, b3, d5, e4, h4 Svart: Polu Kh6, Hfl, Bh5, a5, b4, d6, e5, g6. Skákin tefldist þannig i gær: 42. Kd3 43. Rf7 44. Rxd6 45. Kd2 46. Rc4 47. Hg5 48. Hxe5 49. d6 50. Hb5 51. Ke3 52. Kd2 53. Ke3 54. Kd2 Hcl Kg7 Hc3 Hxh3 Bf3 Bxe4 Bf5 a4 Hh2 Hh3 Hh2 Hh3 Jafntefli Sjálfkrafa jafntefli eftir að skákmeistararnir þráléku: Spassky varðist af hörku og Hort komst ekkert áleiðis Gsal-Reykjavik — Vlastimil Hort var brúnaþungur er hann yfirgaf Kristalsal Hótels Loftleiða i gær- kvöldi eftir að hafa reynt að þjarma að andstæðingi sinum, Boris Spassky — án ár- angurs. Enn eitt jafn- teflið i þessu einvigi leit dagsins Ijós i gær- kvöldi. Skákmeistar- arnir þráléku og það þýðir sjálfkrafa jafn- tefli. Hort stýrði hvitu mönnunum i gær, er 8. einvigisskákin var tefld. Hann lék i fyrsta leik e- peöinu fram og er þaö I fyrsta skipti sem hann velur þessa byrjun. Þaö vakti nokkra at- hygli aö Hort eyddi u.þ.b. þrem- ur minútum I þennan fyrsta leik sinn, þvi yfirleitt eyða menn litl- um tima i fyrsta leikinn, — en sem sagt Hort lét klukkuna tifa i nokkrar minútur og lék siöan e- peöinu fram um tvo reiti. Spassky svaraöi á augabragöi með e-peöinu sinu fram um tvo reiti, Hort lék siöan riddara til f3og Spassky svaraöi með ridd- ara til c6. Þá lék Hort biskupi til b5 — og upp var kominn svo- nefndur spænskur leikur. En þegar hér var komið sögu geröust óvænt tiöindi. Spassky lék biskupi sinum samstundist til c5 og þykir þaö mjög óvenju- legur leikur viö spænska leikn- um, þvi oftast nær leikur svart- ur i þessari stööu a6. — Þetta er eldgamall leikur 0g hefur ekki sézt á skákboröinu í 17 ár, sagöi einhver skák- kempan I ráöstefnusalnum áöur en skákskýrendur voru mættir til leiks. — Nú hefur Spassky einhverja góöa áætlun á prjón- unum og ætlar aö koma Hort á óvart, sagöi annar og benti máli sinu til staöfestingar á þaö, aö núheföi Hort allt aö vinna, engu aö tapa, — þvi fariö væri aö siga á seinnihlutann og Spassky væri vinningi yfir. Svo birtist Helgi Olafsson, einn af efnilegustu skákmönn- um okkar af yngri kynslóöinni og fór fyrst yfir skák Meckings og Polugajevskis, siöan yfir skák Kortsnojs og Petrosjans, og þar á eftir yfir stutta en snotra skák milli Liberson frá Israel og Torre frá Filippseyj- um, sem tefld var á mótinu i Þýzkalandi. Liberson vann þá skák i 22 leikjum. En svo sneri Helgi sér að aðalskákinni og um fyrsta leik Horts sagði hann: — Nú ætlar Hort aö láta til skarar skriöa. Um þriöja leik Spasskys — þennan óvenjulega — sagöi Helgi, að Spassky heföi beitt þessum leik oft i kringum 1960, eða fyrir 15 árum, en sennilega ekki siöan, fyrr en þá nú. Hins vegar kvaöst Helgi hafa séö Fischer beita þessum leik nokkrum sinnum. Og áfram hélt skákin, — en löturhægt. Hort varö nefnilega svo um þennan leik Spasskys aö hann tók sér hálftima i umhugs- un áður en hann lék næsta leik, sem var stutt hrókun. Spasský lék hins vegar alltaf á auga- bragöi og um tima haföi Spassky næstum þvi klukku- stundar lengri umhugsunartima en Hort. En þaö átti eftir aö jafnast. Hort virtist fá rýmri og öllu betri stööu i skákinni. A göngun- um og i ráöstefnusalnum töldu flestir aö nú væri Tékkinn i vigahug og hann sætti sig ekki við neitt jafntefli i skákinni. Spassky varöist af hörku og lét Hort ekki komast upp meö nein hortugheit. Eftir 25. leik Spasskys bauð Hort jafntefli eftir aö þeir höföu þráleikið. Hann var niöurlútur 3g þaö mátti sjá, aö honum var þetta alls ekki aö skapi. En skákin i gær tefldist þann- ig: Hvltt: Hortsvart: Spassky le4 e5 2.RÍ3 Rc6 3.Bb5 Bc5 4.0-0 Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. d4 c6 8. Bc4 d6 9. Db3 Dc7 10. dxe5 dxe5 11.a4 Rf6 12. a5 Bc5 13. Dc2 0-0 14. b4 Be7 15. Rd2 Bd7 16.Rb3 c5 17. b5 h6 18. Be3 Had8 19. Hfdl Bc8 20. f 3 b6 21. Da2 Hxdl 22. Hxdl Re8 23.Bd5 Rf6 24. Bc4 Re8 25. Bd5 Rf6 jafntefli. 13 leikja jafntefli hjá Friðrik á móti Sosonko — Karpov samdi um jafntefli við Anderson eftir 17 leiki Kortsnoj hefur tekið forystuna í einvíginu við Petrosjan: Afar mikil- vægur sigur r.sai vllí — Knrtsnni 8. 0-0 0-0 40. Kgl Hxf4 GSAL-Reykjavik. — Kortsnoj 8. 0-0 0-0 40. Kgl Hxf4 vann afar mikilvægan sigur yfir 9. e3 a5 41. Kf2 K5 Petrosjan er þeir tefldu 10. Rc3 Ba7 42. Bd6 Hd4 biöskákina frá i fyrradag I gær. 11. a3 Rh7 43. Bc7 b5 Petrosjan gafst upp eftir 70 leiki 12. Khl Bg4 44. Hxe2 Bf7 og þar meö hefur Kortsnoj tek- 13. Dc2 f5 45. Hb2 Bc4 iöforystuna i þessu einvlgi, sem 14. Rb5 Dd7 46. Be5 Hdl sumir nefna „taugastríös ein- 15. Rxa7 Hxa7 47. f4 Kf7 vigiö”. Aö lokinni skákinni I gær 16. b3 H7a8 48. Bf3 Hd8 sagöi Kortsnoj: „Ég drap hann 17. Rgl Hae8 49. h4 g4 og ég mun drepa hann aftur”. 18. Bd2 Rf6 50. Bc6 Kg6 19. f3 Bh5 51. Bxb5 Bxb5 Þessir miklu fjandmenn, sem 20. b4 b6 52. Hxb5 Hd2+ hvorki takast i hendur né horf- 21. Bh3 Bf7 53. Ke3 Hh2 ast i augu — né hafa yfir höfuö 22. Re2 axb4 54. Hb6+ Kh5 nokkur samskipti, heyja nú 23. axb4 Re7 55. Hf6 Hh3+ mikla baráttu sem ekki á sér 24. b5 Hd8 56. Kf2 Hh2+ aðeins staö á skákboröinu. 25. d4 c6 57. Ke3 Hh3+ Úrslit einvlgisins geta allt eins 26. bxc6 Bxc6 58. Kd4 Hhl ráöizt af þvl, hvor er sterkari á «.27. Hacl Hc8 59. Hf5+ Kh4 taugum. 28. dxe5 dxe5 60. Hf6 h5 En hér er skákin i heild: 29. Bb4 Red5 61. Hg6 Hfl hvltt: Kortsjnoj svart: 30. Bxf8 Rxe3 62. Ke4 Hel + Petrosjan. 31. Dc3 Bxfl 63. Kd5 Kh3 32. Bb4 Bh5 64. f5 h4 1. c4 ' Rf6 33. Hxfl e4 65. f6 Hfl 2. Rc3 e5 34. Bg2 Dxc4 66. Ke6 g3 3. Rf3 Rc6 35. Dxc4 Hxc4 67. f7 g2 4. g3 Bd4 36. Be7 Rd5 68. Bf6 Hel+ 5. Rd5 Bc5 37. Rf4 Rxf4 69. Kd5 Hdl+ 6. d3 h6 38. gxf4 e3 70. Ke4 Hel + 7. Bg2 d6 39. Hel e2 71. Kd3 gefiö Gsal- Reykjavik — Hún var ekki buröug taflmennskan sem Friör- ik Ólafsson og hinn hollenzki stór- meistari buöu áhorfendum I Bad Luterberg upp á i gær. Eftir aö- eins þrettán leiki var samiö um jafntefli! Sannkallaö stórmeist- arajafntefli. En þaö var ekki aöeins Friörik ólafsson og Sosonko sem tefldu meö litlum tilþrifum — sjálfur heimsmeistarinn Karpov lét sér nægja jafntefli gegn sænska stór- meistaranum Anderson eftir sautján leiki. Vegna þess hve fjarskiptasam- band viö Þýzkaland var slæmt i gær er okkur ekki kunnugt um úr- slit i fleiri skákum, en Karpov heldur enn efsta sætinu, og er Friðrik aö öllum likindum enn i ööru sæti ásamt fleiri skákmönn- um. Einn af skákmönnunum, sem tekur þátt i mótinu i Vestur- Þýzkalandi hefur hætt þátttöku, Vestur-Þjóðverjinn Hubner. Friörik Ólafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.