Tíminn - 16.03.1977, Síða 6

Tíminn - 16.03.1977, Síða 6
6 Mi&vikudagur 16. marz 1977 Heyr&u mig, þú ætlar alls ekki aö fara a& fiska? / Þú gabba&ir mig! Rétt. ÍÉg ætla a&fara a& synda ^ faröu til baka aftur.. C © Bvi.l's Heyr&u, hvaö me&, þessi föt? ' v-JjGeymdu :Jéý þau fyrir1 ^\mig! m i Og vélmenna verksmiöjan. er eyöilögö! © Bull's Hvell Geiri sendir margar eldflaugar á loft ilr neöan- j jaröarbyrginu. Sumar eru eyöilagöar en aörar komast f gegn.' ---1^ Ströndin er 50 mflur í burtu, hvernig ætlar þú aö komast' — Þurrkaöu betur^'01^' éc sé ekkert ennþá. B Haldið á sér hita Margaux Hemingway, sonardóttir rithöfund- arins fræga, Ernst Hemingway, hefur unniö sér mikla frægð sem fatasýningar- stúlka og Ijósmynda- fyrirsæta. Vafalaust hefur hið fræga nafn hennar ekki orðið henni til trafala á framabrautinni, en stúlkan er líka mjög glæsileg. Á annarri myndinni má sjá hinn fræga afa hennar, og leynir sér ekki skyld- leikasvipurinn. Á hinni myndinni sést hún i fylgd með eiginmanni sínum á leið í eigin af mælisveizlu, sem haldin var á fínum matstað í París. Kannski loðkápan fína, sem hún er i, sé afmælisgjöf frá eigin- manninum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.