Fréttablaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 62
[ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Þessa dagana keppast æstir blaða- menn við að ýta þeim sömu leið og Bloc Party fór í fyrra, og Franz Ferdinand árið áður. Lífið hefur hreinlega leikið við Arctic Monkeys frá því að slagarinn I Bet You Look Good on the Dance Floor rauk beint í efsta sæti breska smáskífulistans. Ekki slæmt fyrir stráka sem eru enn þó nokkuð undir tvítugu. Mig grunar að það sé einmitt vegna aldursins sem blaðamenn í Bretlandi missa sig út í þá vitleysu að tala um sveitina sem einhverja sprengju í breskri tónlistarsögu. Jú, jú, þetta er virkilega flott rokk- plata. Öll lögin eru hröð, grípandi og mjög spennandi. Greinilega sniðin til þess að leika undir dansi á tónleikum. Söngvarinn Alex Turner hefur skemmtilegan stíl og skondna texta til að krydda lögin með. En það er ekkert hérna sem við höfum ekki heyrt áður, bara svo að það sé á hreinu. Ég vona þess vegna að Arctic Monkeys sé ekki fram- tíð bresku senunar, heldur frekar nútíð. Okkur er nefnilega farið að sárvanta nýja skapandi kynslóð sem reynir allt sem hún getur til þess að gera hlutina öðruvísi en það sem þegar er runnið til sjávar. En þar sem ég hef nú fengið útrás fyrir þennan pirring minn verð ég að taka það fram að þetta er hörku frumraun hjá Arctic Monkeys. Hér er ekki eitt slappt lag, og platan nær að gera allt það sem henni var ætlað. Það er nægilegur slagara- efniviður á þessari plötu til þess að halda Arctic Monkeys í sviðsljósinu næstu tvö árin eða svo. Þessi plata á án efa eftir að seljast í nokkur hundruð þúsundum eintaka. En þegar allt kemur til alls, þá hljómar Arctic Monkeys bara eins og gáfaðir, allsgáðir, ungir piltar sem fíla lagasmíðar Pete Doherty í tætlur. Og eru enn nægilega graðir til þess að bæta við þeim ungæðis- krafti sem The Libertines misstu í rugli sínu og vitleysu. Gömul saga og ný. Vonandi ná þeir að halda haus, því þetta er aðeins byrjunin á hörkuævintýri. Birgir Örn Steinarsson Gömul saga og ný ARTIC MONKEYS WHATEVER PEOPLE SAY I AM, THAT´S WHAT I´M NOT Niðurstaða: Arctic Monkeys er nýjasta gítar- rokkæðið í Bretlandi. Þeir gulltryggja vaxandi vinsældir sínar með frumraun sem er eins og sérsniðin fyrir rokkaðdáendur í dag. Hljómsveitirnar Dr. Spock og Trabant eru tilnefndar til fernra tónlistarverðlauna útvarpsstöðv- arinnar X-FM en verðlaunahátíð- in verður haldin í Austurbæ þann 23. febrúar. Hljómsveitirnar eru meðal annars tilnefndar fyrir bestu plötuna og sem tónleikaband árs- ins. Dr. Spock gaf út plötuna Dr. Phil og Trabant gaf út Emotional en báðar hlutu þær mjög góðar viðtökur. Dikta, Ampop, Jeff Who? og Jakobínarína fengu hver um sig þrjár tilnefningar. Á eftir þeim koma Lights on the Highway og The Viking Giant Show með tvær tilnefningar. ■ Dr. Spock og Trabant með fernu TRABANT Hljómsveitin Trabant er tilnefnd til fernra tónlistarverðlauna X-FM. Tölvuleikurinn Jaws Unleashed er væntanlegur fyrir Playstation 2, Xbox og PC-tölvurnar. Leikur- inn endurskapar senur úr mynd- inni Jaws eftir Steven Spielberg. Bætir hann við nýjum persónum auk þess sem leikmenn fara í hlut- verk hákarlsins og fá að upplifa ævintýrin frá sjónarhorni ókind- arinnar. Tónlistin í leiknum er hin sama og í kvikmyndinni, eða eftir hinn kunna John Williams. ■ Ókindin væntanleg JAWS Ókindin ógurlega er væntanleg í nýjum tölvuleik. Hið árlega konukvöld útvarps- stöðvarinnar Létt 96,7 verður haldið næstkomandi miðvikudag í Smáralind. Aðeins konur fá að taka þátt í gleðinni og þurfa að fylgjast með á Létt 96,7 til að næla sér í miða. „Þetta verður án efa stærsta og flottasta konukvöldið til þessa,“ segir Sigríður Lund Hermanns- dóttir hjá Létt. Þetta verður í fimmta sinn sem konukvöldið er haldið en á síðasta ári var það á Broadway. „Þarna er alltaf rosaleg stemning og mikil eftirsókn í miða. Það komast alltaf færri að en vilja. Margar konur gera ekki mikið sér til skemmtunar og því um að gera að nota tækifærið,“ segir Sigríður. „Þarna koma konur af mörgum kynslóðum og í fyrra var til dæmis kona á níræðis- aldri.“ Dagskráin byrjar með for- drykk í Vetrargarðinum klukkan 19.30. Eftir það troða upp Bubbi Morthens, Guðrún Gunnars og Friðrik Ómar, Regína Ósk, Leonie Tinganelli og Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór, Bjarni Ara- son, Auðunn Blöndal, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson. Kynnir verður Bergþór Pálsson. Þá verður einnig veglegt happ- drætti, glæsilegar tískusýningar ásamt krýningu kynþokkafyllsta karlmanns Íslands. Sú kosning er nú í gangi á heimasíðunni visir. is. Hlé verður gert á skemmti- atriðunum eftir um það bil klukkutímadagskrá og verða þá opnaðar verslanir fyrir gesti. Verður þar ýmislegt í boði. ■ Það stærsta og flottasta til þessa ÞRÍR Í STUÐI Bergþór Pálsson, Þorgeir Ástvaldsson og Raggi Bjarna koma fram á konukvöldinu. Hefur sé› DV í dag? flú EN HELDUR ÁFRAM Í EUROVISION SILVÍA NÓTT HARMI SLEGIN 2x10--le 1.2.2006 21:35 Page 1 EPÍSKT MEISTARAVERK FRÁ ANG LEE 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna FYRIR M.A. BESTA MYND, BESTU LEIKARAR, BESTA HANDRIT OG BESTI LEIKSTJÓRI ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ���� - M.M.J. Kvikmyndir.com „Mannbætandi gullmoli“ - S.V. MBL ���� „...mikið og skemmtilegt sjónarspil...“ - HJ MBL ���� - Toronto Sun ���� HJ MBL ���� Dóri DNA - DV ���1⁄2 K&F XFM ��� VJV / Topp5.is ��� - D.Ö.J. kvikmyndir.com ���� - Ó.Ö.H. DV ���1/2 - A.G. BLAÐIÐ SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ - MMJ Kvikmyndir.com Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 SÝND Í Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10 THE FOG kl. 8, 10.10 B.I. 16 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 4 og 6 HOSTEL kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 4 og 6 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 THE FOG SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10.40 B.I. 16 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 5.20 og 8 FUN WITH DICK AND JANE kl. 6, 8 og 10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 5.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með FU N ��� - Kvikmyndir.com 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þegar þokan skellur á... er enginn óhultur! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Mögnuð hrollvekja sem fær hárin til að rísa!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.