Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 14. mal 1977 skák 1977 SKÁKÞING ÍSLANDS Skákþing Islands fyrir áriö 1977, er haldiö var á páskum samkvæmt venju, var fyrir margra hluta sakir hiö athyglis- veröasta. 1 fyrsta lagi undir- strikuöu ungu mennirnir ræki- lega hvaö þeir eru vaxandi I skáklistinni. Þaö er vist óhætt aö segja, aö Landsliö tslands I skák hafi aldrei veriö skipaö jafn ungum mönnum og nú. Fjórir efstu menn i Islandsmót- inu skipa Landsliö ár hvert. Hafa þeir aö ööru jöfnu forgang um aö keppa fyrir íslands hönd, samkvæmt lögum Skáksam- bands tslands. Landsliö tslands 1977 er þannig skipaö auk stór- meistara: 1. Jón L. Arnason 16. milli þriggja efstu mannanna. Nýbakaöur Skákmeistari Kópa- vogs, Björn Sigurjónsson, varö hlutskarpastur og hlaut 7 1/2 vinning. 1 næstu tveimur sætum komuþeir Jóhann ö. Sigurjóns- son og Sigurður Jónsson meö 7 vinninga hvor. 1 meistaraflokki og Opnum flokki voru tefldar 8 umferðir eftir Monradkerfi. 20 þátttak- endur voru i meistaraflokki, og sigraöi þar Siguröur Herlufsen frá Hafnarfiröi, hlaut 6 1/2 vinn- ing. Fast á hæla hans kom Jón Þorvaröarson meö 6 vinninga. Voru þeir einir taplausir. Guö- laug Þorsteinsdóttir var sú eina Ólafsson hlýtur þvi nafnbótina Hraöskákmeistari Islands 1977, og varöi hann titil sinn frá þvi I fyrra meö miklum glæsibrag. Til gamans má geta þess aö Hraðskákmeistari Reykjavikur 1977, Björn Theodórsson var I 15. sæti með 10v., og Hraöskák- meistari Taflfélags Reykjavik- ur 1976, Ómar Jónsson hafnaöi i 16. sæti meö 10 vinninga. Skák- stjórar voru þeir Guöbjartur Guömundsson og Þorsteinn Þorsteinsson, og leystu þeir störf sin af mikilli prýði. Orslit I hraösk'ákinni: l. Helgi ólafsson 16 1/2 v. af 18 9.khl 10. a4 11. Be3 12. Del 13. Bel 14. b3 15. Bd3 16. Bd2 17. e5 18. fxe5 19. Re4 20. rxc6 21. Rf6+ 22. Bxh7 + a6 Dc7 Ra5 Rc4 Bd7 Ra5 Hfc8 Be8 dxe5 Rd7 Rc6 bxc6 gxf6 kh8 23. Dg3 kxh7 24. Dh4+ kg8 25. Dg4+ kh8 26. Hf3 Rf8 27. Hh3+ Rh7 28. Dh5 gefiö 1-0 18. exf6 Hxf6 Hvitt: Jón L. Árnason 19. Db3 Dc7 Svart: Jónas Þorvaldsson. 20. Re4 Hg6 21. Hd3 Hf8 I.e4 Rf6 22. Hg3 Hxg3 2. e5 Rd5 23. Dxg3 Dxg3 3. d4 d6 24. Rxg3 Hf4 4. Rf3 Bg4 25. Re2 Hf6 5. Be2 e6 26. Rc3 kf8 6.0-0 Be7 27. g3 Ke7 7. c4 . Rb6 28. Hel Rxc3 8. Rc3 0-0 29. bxc3 kd6 9. Be3 Rc6 30. f4 a5 10. efd6 cxd6 31. He5 b6 11. d5 exd5 32. kg2 h6 12. Rfd5 Rxd5 33. h4 Rf8 13. Dxd5 Be6 34. Kf3 Rg6 14. Dh5 Re5 35. h5 Re7 15. Rxe5 Dxe5 ára, 2. Helgi Ólafsson 20 ára, 3. Ásgeir Þ. Arnason 19 ára og 4. Margeir Pétursson 17 ára. Is- landsmeistarinn i skák 1977 Jón L. Arnason er aöeins 16 ára gamall og um leiö yngsti Skák- meistari Islands frá upphafi. Stórmeistararnir Friörik Ólafs- son og Guömundur Sigurjónsson voru báöir 17 ára er þeir hrepptu titilinn i fyrsta skipti. Þátturinn vill nota tækifærið og óska hinum unga Islands- meistara til hamingju meö þennan glæsilega sigur. Megi hinn frábæri árangur hans I vet- ur vera fyrsta skrefiö i átt aö stórmeistaraárangri. Veröa birtar hér á eftir nokkrar skákir Jóns, þar á meðal úrslitaskák hans viö Helga I siöustu umferö. Helgi hreppti annaö sætiö eins og i fyrra. Helgi tefldi af miklu öryggi, eins og skákir hans bera vott um. Framfarir hans frá Is- landsmótinu I fyrra eru miklar og augljósar. Helgi vinnur sjö skákir og gerir þrjú jafntefli, en eitt tap, gegn ómari, gerir svo gæfumuninn. Ekki er aö efa, aö Helgi komi til leiks aö ári marg- efldur. I þriöja sæti kom Asgeir Þ. Arnason meö 8 vinninga. As- geir er ört vaxandi skákmaöur og er þetta bezta frammistaða hans til þessa. Asgeir er bróöir Jóns L., svo sem kunnugt er, og hefur skiljanlega ekki viljaö missa hann úr sjónmáli! 1 fjóröa sæti kom Margeir Pét- ursson meö 7 vinninga. Meö þessari frammistööu sinni undirstrikar Margeir, aö hann er oröinn einn af traustustu skákmönnum okkar aöeins 17 ára gamall. A hann áreiöanlega eftir aö reynast hættulegur keppinautur um efstu sætin I framtiðinni. Þá er ekki úr vegi aö geta tveggja næstu manna. Hilmar Karlsson, Unglingameistari Is- lands, er 19 ára. Tefldi hann af miklu öryggi, tapaöi aöeins einni skák, og hlaut 6 1/2 vinning. Varö hann aöeins 1/2 v. á eftir Margeiri. Er hann vel aö 5. sæti kominn. 1 6. sæti kom Þröstur Bergmann aöeins 17 ára gamall. Frammistaöa þess- ara ungu manna, hvernig sem á hana er litiö, er alveg frábær, og ekki sizt þeirra er nú tefldu I fyrsta skiptið I Landsliösflokki. Askorendaflokkur var nokkuö skemmtilega blandaöur skák- mönnum utan af landsbyggöinni og skákmönnum utan af lands- byggöinni og skákmönnum af höfuöborgarsvæöinu. Þarna átti T.R. 5 fulltrúa. Einn var frá Skákfélaginu Mjölni og einn frá Taflfélagi Kópavogs. Einnig áttu þessi félög og skáksambönd einn keppanda hvert: Skákfélag Hafnarfjaröar, Skákfe'lag Akur- eyrar, Taflfélag Isafjaröar, Skáksamband Suöurlands og Skáksamband Austurlands. Keppnin var afar hörö og jöfn Bræöurnir Asgeir Þór og Jón L. Arnasynir tefla á Skákþingi tslands. af kvenfólkinu sem tefldi i meistaraflokki, en fjórar tóku þátt I Opna flokknum. 1 Opna flokknum voru 42 þátttakendur. Ungur námsmaöur úr T.K., Er- lingur Þorsteinsson hreppti 1. sætiö og hlaut 6 1/2 vinning. Annaö sætiö hlaut Jóhannes G. Jónsson meö sama vinninga- fjölda. Frammistaöa Jóhannes- ar er sérlega eftirtektarverö, þegar þess er gætt aö hann er aöeins 14 ára, og hann var sá eini f Opna flokknum, er var taplaus. Aslaug Kristinsdóttir náöi beztum árangri kvenfólks- ins. Hlauthún 5 1/2 v. og hafnaði i 7. sæti. ólöf Þráinsdóttir var ekki langt frá Aslaugu. Hlaut ólöf 5v. og hreppti 11. sætiö. Skákþing Islands var háö á tlmabilinu 31. marz til 15. april. Hraöskákmót Islands var haldiö sunnudaginn 17. april. Þatttak- endur voru 48, og voru tefldar 9 umferöir eftir Monrad-kerfi, tvisvar sinnum 1 skák á 5 min- útum eins og venja er. Helgi Ólafsson sigraöi meö miklum yfirburöum, hlaut hann 16 1/2 v. I 18 skákúm. Næsti maöur hlaut 13 vinninga, en þaö var Sævar Bjarnason. Helgi 2. Sævar Bjarnason 13v. 3. Benedikt Jónasson 12 v. 4. Jóhann O. Sigurjónsson 12 v. 5. Jón Friöjónsson 12 v. 6. Asgeir P. Asbjörnsson 12 v. 7. Jón L. Árnason 11 1/2 v. 8. Ásgeir Þ. Arnason 11. v. 9. Guðni Sigurbjarnason U.v 10. ögmundur Kristinsson 11. v 11. Jónas P. Erlingsson 11 v. 12. Sigurður Herlufsen ll.v Hvitt: Margeir Pétursson Svart Björgvin Viglundsson 1. c4 Rf6 2. Rc3 c6 3.RÍ3 d5 4. d4 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bc4 Rbd7 8.0-0 Be7 9. De2 0-0 10. e4 Bg4 ll.Hdl Da5 12. h3 Bh5 13. Bd2 Bb4 14. e5 Rd5 15. Re4 Bxf3 16. Dxf3 Bxd2 17. Rxd2 f5 36. Bb3 c5 16. Dxe5 Bf6 37. Ke4 Rc6 17. Db5 Dc8 38. g4 cxd4 18. Hfdl a6 39. cxd4 Rd8 19. Db4 Bg4 40. Bc4 Hf7 20. Bxg4 Dxg4 41. Heb5 Hb7 21. h3 De4 42. f5 exf5+ 22. UD3 Hfd8 43. Kxf5 Rc6 23. Hd5 Hdc8 44. Hd5 kc7 24. Hadl Hc7 45.Ke6 Rd8+ 25. C5 h6 46. ke7 Rc6 26. Hd7 Hfd7 47. kf8 Hb8+ 27. Hxd7 Hb8 48. kxg7 He8 28. Dxf7 + Kh8 49. kxh6 He4 29. Bxh6 Del + 50. g 5 Rxd4 30. Kh2 De5 + 51. Bd3 He6-f- 31. Kgl Del + 52. g6 Rf3 32. Kh2 De5+ 53. kh7 kc6 33. g3 Dxb2 54.HÍ5 Rd4 34. Be3 Be5 55. g7 Rxf5 35. Hd5 gefið. 56. Bxf5 gefiö 0 B.V. Hvitt: Jón L. Arnason Svart: Þórir Ólafsson. Hvltt Asgeir Þór Árnason Kóngs-bragð 1. e4 e5 Svart Helgi ólafsson 2.Í4 Exf4 1. e4 C5 3.RÍ3 d5 2.Rf3 e6 4. exd5 Rf6 3,d4 cxd4 5. Bb5+ c6 4. Rxd4 Rf6 6. dxc6 bxc6 5. Rc3 d6 7. Bc4 Bdé 6. Be2 Be7 8. De2+ De7 7.0-0 0-0 9. Dxe7+ Kxe7 8. f4 Rc6 10. 0-0 Be6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.