Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. mai 1977 13 — Baröi Dennis lika? — Já, en ég veit ekki hvort hann hitti. — Hvaö svo? — Hann datt allt f einu á gang- stéttina. Ég veit ekki einu sinni hvort þaö var af höggi. — Baröir þú fast? - Já. — Varstu reiöur? — Já. Ég hélt hann heföi nefbrotiö mig. Dennis för burtu en vegfarandi nokkur þreif I Pétur, sló hann i höfuöiö og hélt honum föstum þar til lögreglan kom á vettvang. Fljótlega kom svo sjúkrabill Jens Hansen var meövitundarlaus þegar hann var lagöur í sjúkra- bilinn. Hann raknaöi aldrei viö eftir þaö. Krufningarskýrslan sýnir hvers vegna þaö var. Ógnunin Dennis, 16 ára, er fallegur piltur aö sjá. Hann brosir næstum lát- laust meöan hann japlar jórtur- gúmiö. Nú kemur aö þvf aö hann sé yfirheyröur um þetta hryöju- verk sem þykir meö þeim verstu þó aö langt sé leitaö. Dennis man ekki vel fremur en Pétur. En hann rámar I aö sá gamli ætlaöi aö gefa bjór og svo vildi hann þaö ekki. Hann man ekkert um þaö hverjir slógu I Þaö er þögn f réttarsalnum þar til saksóknarinn segir: — I lögregluskyrslunni sagö- iröu allt annaö. Þá grípur verjandiPáls fram f. — Páll. Þú skalt vita aö án alls tillits til þess sem þú hefur sagt f lögregluskýrslunni ber þér engin skylda til aö segja satt. Þiö skuluö allir vita aö þiö hafiö leyfi til aö ljúga, bæöi viö skýrslugeröina og eins hér f réttinum. Páll játar aö hann hafi slegiö manninn nokkrum sinnum. Hann neitar þvi ekki aö þegar lögreglu- skýrslan var gerö hafi hann sagt sig hafa bariö hann I andlitiö. En nú getur hann alls ekki munaö hvar hann hitti. Páll segist ekki hafa kært sig um. meira þegar félagar hans höföu bariö á manninu m um hríö viö rauöa bflign. Þetta byrjaöi á gamniennú var þaö oröin alvara. Og þá sagöi ég hinum aö nú mættu þeir hætta. Ég reyndi Ifka aö halda f Pétur þegar hann ætl- aöi aö fara aö berja manninn aftur. En Pétur reif sig lausan. Mikael hefur þó lakast minni þeirra allra. Hann man ekkert hverjir böröu . Hann man þaö eitt aö hann sló aldrei og aö hann hitti ekki þegar hann sparkaöi. — En þaö er rétt aö ég sagöi manninum í rauöa bflum aö nú gæti hann fariö. róstunum viö rauöa bílinn. En það man hann þó aö hann tók engan þátt f þeim sjálfur. — Ég stóö bak viö bilstjórann. — ógnaðir þú honum? — Nei, ég stóö bara meö vinstri hendina á lofti. — Ertu örvhentur? — Já, svo sneri hann sér allt f einu viö og sá mig. — Sagöir þú eitthvaö viö hann? — Nei, en þaö var einhver annar sem kallaöi aö nú gæti hann vel farið. Og þá sagöi ég aö þaö fyndist mér lika. — Til aö ógna honum? — Þaö getur veriö. — Hvers vegna átti Jens Hansen aö fá meiri ráöningu fyrst þiö voruð einu sinni búnir aö sleppa honum? — Okkur fannst hann vera heimskur. — Varst það þú sem kallaöir hann heimskan rudda? — Já. Hann haföi lofaö aö gefa öl. „Þið skuluð ekki segja satt” Dennis man ’litið um þéssar ryskingar sem drógu Jens Han- sen tildauöa. Aöeins þetta: — Ég hitti hann aldrei. Og þetta: — Ég held þaö hafi verið Pétur sem'sló karlinn svo að hann datt á gang- stéttina. Svo er Páll yfirheyrður. — Var eitthvaö talaö um aö hafa skemmtun af þessum roskna einfara? — Já, þaö var.... Minni Páls er heldur ekki svo gott sem ætla mætti. Hann man ekki hverjir böröu Jens Hansen. Bflstjórinn sem fyrst kom viö sögu heföi getaö bjargaö Jens Hansen frá dauöa þessa nótt. Hann var kallaöu sem vitni. — Ég kom akandi eftir Budd- ingevej, þegar ég sá eldri mann koma hlaupandi út á götuna meö hendur á lofti. Ég stanzaöi og maöurinn sagöi: Bara tvær mfnútur. Svo sneri hann sér viö og sló einn strákanna sem elti hann f hnakkann svo aö hann féll viö. Ég hélt að maöurinn væri fullur og vildi ekkert hafa meö hann að gera. Þessi vitnisburöur haföi undar- leg áhrif f réttarsalnum. Enginn piltanna haföi minnzt á þaö aö Jens Hansen heföi barið þá hjá leigubflnum. Ein spurning var okkur öllum f huga. Hvers vegna ók bflstjórinn I burtu? Maðurinn i rauða bíln- um Sama spurningin lá I loftinu en þó ennþá áleitnari, þegar fjóröa vitniö kom fram fyrir dóminn. Þaö var maöurinn f rauöa bfln- um. Maðurinn sem var viöstaddur fyrri hluta viöureign- arinnar. Hann, sem ók f burtu. — Ég beiö á rauöu ljósi, þegar roskinn maöur kom allt f einu hlaupandi aö bflnum hjá mér. Tveir ungir menn voru á hælum hans. Ég fór út úr bflnum og spuröi hvers vegna þeir áreittu hann? Svo sagöi ég viö þá aö þaö væri engin ástæöa til aö byrja slagsmál, þó aö maöurinn vildi ekki gefa öl. Ég geröi ráö fyrir aö þeir heföu allir þrír veriö saman á veitingastaö og maöurinn væri kannski aö flýja ógreiddan reikn- ing eöa eitthvaö þess háttar. Auövitað gat ég ekki vitaö hvaö olli missættinu. En svo komu þrfr unglingar aörir, og allt í einu réöist einn þeirra á manninn, — sá meö björtu flauturöddina — (Pétur) og sló hann hnefahögg I höfuöiö. Þá byrjaöi þaö. Aö minnsta kosti tveir þeirra hömuöust á mannin- um. Ég veit ekki um þann þriöja. lögreglan í Gladsaxe sýnt mann- inum úr rauöa bflnum fjölda mynda. Hann var spurður hvort hann þekkti einhvern. Hann taldi sig þekkja tvo, — þann sem fyrstur baröi og þann sem haföi I hótunum viö hann. Þaö eru þeir Pétur og Dennis. Akærandinn spuröi vitnið. — Þekkirðu nokkurn þeirra sem sitja hér I salnum. Maöurinn úr rauöa bflnum séri sér viö og — Varst það þú, sem sagðir að hann væri ,,drullu- sokkur?” Sá fjóröi stóö fyrir aftan mig. Þegar ég sneri mér viö sagöi hann. — Ef þú blandar þér f þetta færöu líka skell. Gamli maöurinn baröi hraust- lega frá sér. En auðvitað haföi hann ekki viö strákunum. Þeir slógu aftur og aftur. Leikurinn barst alveg aö biln- um og loftnetiö brotnaöi af honum og þá þótti mér nóg komiö. Ég sagöi manninum aö nú settist ég undir stýri og opnaöi farþega- dyrnar og þá gæti hann komið. En um leiö og ég opnaði fékk hann högg svo hann féll á hurðina og hún skall jafnharðan f lás. Hann reyndi aö komast inn um aftur- dyrnar en þær voru læstar og ég náöi ekki til þeirra úr bflstjóra- sætinu. Svo hugsaöi ég mér aö aka hægt áfram til að losa bllinn úr þvög- unni svo maðurinn kæmist inn. „Svo ók ég burt” Hann hélt fast f afturhuröina meöan ég ók hægt áfram. Hann bankaði sffellt I bflinn eins og leit yfir mannsöfnuðinn. Pétur reis úr sæti sfnu, ósagt. —Nú geröir þú vitleysu Pétur, kallaöi verjandi hans. Maðurinn úr rauöa bflnum benti á Pétur og Dennis. Svo fékk hann sina vitnis- þóknun greidda. Blaöiö hefur náö tali af manninum siöan þetta var. Framkoma hans þessa góöviöris- nótt hefur mjög veriö umtöluö. Hann heföi getaö bjargaö lifi Jens Hansen. Heföi hann ekki fariö. „Hvað um mig?” Auövitaö er það andlegt álag aö heyra eftir á um þennan vesa- lings mann. En ég hef ekki fundiö að ég væri sekur. I fyrsta lagi hélt ég aö þetta væri allt búiö þegar ég fór. Ég var sannfæröur um aö slagsmálin væru búin og maöurinn gæti nú gengiö heim til sin. Svo er rétt aö hugsa líka um þaö sem aö mér sneri. Fjórir-fimm menn utan um bilinn minn. Heföi ég nú veriö aö berjast viö þá til aö verja gamla manninn? Ég er ekki litill vexti, en ég er ekki vanur slagsmálum og veit ekki hve þung hann væri hræddur um aö ég væri aö svfkja hann. Seinast sleppti hann. Þegar ég var kominn svo sem 10-20 metra frá sá ég aö gamli maöurinn var einn á gatnamótun- um. Hinir sneru frá og fóru sömu leiö og þeir komu. Þá hélt ég aö allt væri í lagi og ók mfna leiö. Viö rannsókn málsins hefur högg mfn yröu. Heföi ég bariö einn af þessum unglingum og hann falliö og fengiö ámóta áverka og gamli maöurinn þvf miöur hlaut. Hvaö þá? Hvernig var ég þá staddur? Þaö er vandalaust aö dæma eftir á. Vandalaust fyrir alla þá, sem ekki voru viöstaddir. En það er erfiöara fyrir þann sem í þessu stóö. önnur vitni Fimmta vitniö f málinu haföi átt friösælt kvöld. Sá maöur hátt- aöi tfmanlega viö opinn glugga I fbúö sinni 100 metra frá gatna- mótunum þar sem sviptingarnar byrjuöu. Hann vaknaöi um tvöleytiö viö hávaöann. — Ég reis upp og leit út um gluggann. Þaö var hræöileg sjón. Fimm-sex ungir menn f „þjóöbúngingi” (leöurjakka og kúrekabuxum) voru aö mis- þyrma öldruöum manni meö höggum og spörkum I kviö og klof. Þaö minnti mig á þaö sem mér var kennt um baráttu í ná- vígi þegar ég var i herþjón- ustunni. Geröi einn lát á tók annar viö. Þetta stóö ærna stund og þegar þvi lauk var maöurinn reikull i spori. Hann fékk ekki aö fara langt. Tveir strákanna eltu hann á skellinöörum sinum. Þá byrjaöi þaö aftur. Vegna sjálfs mfn og fjölskyldu minnar þorði ég alls ekki aö fara út og bíanda mér i þetta. Nokkrum húsum fjær stóöu hjón viö glugga sinn og horföu á viöureiginina. Konan bar vitni. — Einu sinni þegar þeir höföu bariö hann niöur sagöi ég viö manninn minn: Nú hafa þeir drepiö hann. Svo hljóp ég inn og hringdi tillögreglunnar. Þegar ég koma aö glugganum aftur lá maðurinn á gangstéttinni. Viö öll þessiréttarhöld var Jens Hansen jafnan kallaöur aldraöur eöa gamli maöurinn. En hann var bara 53. ára þegar hann dó þessum hræöilega dauöa. Og svo tilefnislaust. Saksóknarinn Per Thaulow varalögreglu- stjóri fór ekki dult meö aö málið snart hann illa. — Þetta er afar — afar alvar- legt mál fyrir ákærandann og fyrir þjóðfélagiö, sagöi hann. Saksóknari i morömáli stendur jafnan frammi fyrir tilfinninga- málum, auömýkingu, afbrýöi, hatri eöa einhverju ámóta. En hér, — hér er enga afsökun aö finna f tilfinningallfinu. Þvi er þetta mál sérstaklega ógeöslegt og hörmulegt. Hópur unglinga stendur úti fyrir veitingastaö. Þá birtist maöur sem af hreinni tilviljun á leiö þar hjá — „Þaö væri gaman aö glettast ögn viö þennan.” Þannig byrjaöi þetta á smá- glettum. Þaö er vandalftiö aö setja sig I spor mannsins. Hann er hræddur þar sem hann veit aö viö ofurefli er aö eiga. Hann hefur engin skil- yröi til aö ráöa viö þessa unglinga sem nú ætla aö enda skemmtilegt kvöld meö þvf aö hafa gaman af honum. Hafi hann á annað borö nokkurn tima lofaö aö gefa þeim bjór, held ég að þaö hafi hann gert einungis til aö kaupa sig frá þvi sem hann fann aö voföi yfir. Hann gat ekki keypt sig frá þvi, þegar hann reyndi aö hlaupa frá unglingunum innsiglaöi hann ör- lagadóm sinn. Hann er fyllilega saklaus. En nú er ekki spurt um þaö. Unglingarnir breytast úr gáskafullum strákum i trylltan villidýrahóp. Vesalings maðurinn fær ekki rönd viö reist. Hann er hrakinn fram og aftur. En hann hefur ekki fengiö nóg. Pétur og Dennis ákveöa aö hon- um skuli gerð fyllri skil. Hvers vegna? Vegna þess aö hann gefur ekki bjór. Og vegna þess aö Pétur er aumur í nefinu eftir hann. Hann er auðveld bráö er þeir félagar veitast aö honum aftur, lerkaöur og máttvana eftir það sem á undan var gengiö. Viö réttarhöldin höfum viö heyrt um það sem reynt hefur veriö aö gera fyrir Pétur og Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.