Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 33

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 33
33 Laugardagur 14. mai 1977 Nemendur ballettskólans sýna Pizzicato eftir Delieb. Nokkrir nemendur i iokaprófi. — ÞaB kennslukerfi sem viö notum i þessum skóla — segir Sofffa Golovkina skólastjóri — miöar aö þvl aB viöhalda beztu heföum rússneska ballettsins og vinna úr þeim mikla arfi sem listdansarar og kennarar for- tiBarinnar hafa skiliö eftir handa okkur. En jafnframt þró- ast kennsluaöferöirnar stööugt og fullkomnast. Viöfangsefni leikhúsanna breytast lika, og þaö hefur sin áhrif á náms- skrána hjá okkur. T.d. má benda á allar þær nýju hreyfingar sem veröa til I ballettum eins og Rómeo og Júllu eftir Leonld Lavrofski, Spartakus, tvan grimmiog An- gara eftir Júrí Grigorovits eöa Aselbftir Oleg Vinogradof. Þess vegna stefnum viö aö þvi aö nemendur okkar nái fullkom- lega valdi á hinni erfiöustu tækni og jafnframt aö þeir séu vel menntaöir og sannir lista- menn, sem geta skapaö hvaöa hlutverk sem er á sviöi. Börnin koma ýmist 10 ára I skólann — og eru þá 8 ár viö nám — eöa 12 ára, en þá blöur þeirra 6 ára nám. Allt er gert til aö auövelda þeim námiö. For- eldrar þeirra þurfa ekkert aö borga fyrir skólavistina, bún- inga eöa ballettskó. Þeir nem- endur sem búa I heimavist, eru alvegá framfæri rlkisins. Eldri- bekkingar, frá og meö 6. bekk, fá námslaun. 1 frium geta þeir sem vilja dvalizt I sumarbúöum eöa á orlofsheimilum. Skólinn er eiginlega heilt hverfi. Hann er staösettur á ný- tlzkulegri byggingu I suövestur- hluta Moskvuborgar. Þar er bjart og rúmgott, skólastofurn- 'ar eru vel búnar nauösynlegum tækjum. Einnig er þar heilsu- gæzlustöö -og skólaleikhús, og heimavist fyrir 350 manns. Þar búa strákar og stelpur frá öllum landshornum, og einnig frá öör- um löndum. Allt frá fyrstu dögum námsins eru börnin vanin viö aö koma fram á sviöi. Kennsla I undir- stööuatriöum danslistarinnar skiptist á viö æfingar á atriöum úr ballettum, siöar dansa þau I skólaleikhúsinu og fá loks aö taka þátt I sýningum Bol- shoi-ballettsins. — Skólasýningarnar eru mjög þroskandi fyrir ungu listdansar- ana, segir Soffla Golovkina — Þær hjálpa þeim aö venjast sviöinu og áhorfendum. Margar sýningar Bolshoi-ballettsins væru llka óhugsandi án þátttöku þeirra. Þau eru „léttu snjókorn- in” I öskubusku, gaskafullir ástarenglar I Don Quixote og glæsilegir hirösveinar I Þyrni- rós. Ballettskóli Bolsholleikhúss- ins er nú á 204. aldursári (hann er þremur árum eldri en leik- húsiö sjálft). Starfsemi hans hófst áriö 1773 meö þvl aö hafin var kennsla I „leikhúsdansi” á munaöarleysingjahæli einu. Þeir sem stjórnuöu hælinu voru I fyrstu tortryggnir á hugmynd Filippusar Beccari, sem var fyrsti kennarinn, en hann lýsti þvl þá yfir aö hann myndi vinna kauplaust þartil I ljós kæmi hvort kennslan bæri árangur. Hann haföi sitt fram: helmingurinn af 64 nemendum hans uröu sólódansarar. Danslist hefur þvl veriö kennd I Moskvu I rúmar tvær aldir. Og árangurinn er auösær: nem- endur skólans eru kjarninn I Bolshoi-ballettinum sem hefur gert garöinn frægan. Irina Makarevits(APN) ETT ER DAGREIN INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 TOYOTA Ármúla 23 Reykjavík 3*8-17-33 með drifi á öllum hjólum Fullnýtió hjólbaróana Sólum flestar geröir hjólbarða. Margra ára reynsla í heitsólun og önnumst nú einnig kaldsólun. Höfum jafnangott úrval nýrra og sólaðra hjólbarða. Alhliða hjólbarðaþjónusta í rúmgóðu húsnæði. STOFAN GUMMI IVINNU Leitið fyrst til okkar. Góð póstkröfuþjónusta. Skipholti 35, Rvík. Sími 31055 Auglýsicf í Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.