Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 14. mai 1977 ÞINGEYSKT VOR Frá Slútnesi. Þvi er oft haldið fram, að ytra umhverfi móti lifsviðhorf fdlks og hugsunarhátt. Sé það rétt, þarf engan að undra þótt höfðingi á borð við Jón á Gautlöndum væri einmitt bóndi norður I Mývatnssveit. MAÐUR er nefndur Gunnar Karlsson. Hann hefurskrifað bók, sem væntanleg er á markað á hausti komanda. Tilgangur þessa greinarkorns er aö afla nokkurr- ar vitneskju um efni bókarinnar, en undirrituðum býöur i grun, að mörgum lesendum_ Timans muni þykja bókin girnileg tií fróðleiks. Frelsisbarátta i Suður-Þingeyjarsýslu — Og þá er þaö fyrsta spurn- ingin, Gunnar: Um hvaö fjallar þessi bók? — Hún á aö heita Frelsisbar- átta Suöur-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum. Meö frelsisbaráttu á ég viö pólitiska baráttu, — bar- áttuna fyrir frelsi þjóöar og lýö- ræöi — og baráttu í verzlunarefn- um, frelsi fólks til þess aö njóta sjálft arösins af afuröum sínum. Þannig er þaö aöallega stjórn- málastarf og verzlunarfélags- starf, sem ég fjalla um, og slöan endar ritiö á æviágripi þess manns, sem var lengst fyrirliöi þessa starfs-Jóns Sigurössonar á Gautlöndum. — Hvenær i timanum hefst bókin? — Þaö er fyrst i kringum áriö 1840, sem fer aö veröa vart viö eitthvert félagsstarf meöal al- mennings i Suöur-Þingeyjar- sýslu. Segja má, aö ég geri nokkra leit á árunum milli 1830 og 1840, til þess aö leita af mér allan grun.en þaöersem sagt ekki fyrr en um eöa upp úr 1840 aö eitthvaö fer aö gerast. Meginumskiptin veröa áriö 1844. Þaö ár var fyrst kosiö til Alþingis, og þá kemur mikill fjörkippur i sölu timarit- anna Fjölnis og Nýrra félagsrita i Suöur-Þingeyjarsýslu. Og einmitt þaö sama ár eru fyrstu verzlun- arfélögin stofnuö i héraöinu, i Fnjóskadal og Ljósavatns- hreppi. Upp frá þessu heid ég svo á- fram. Ég skrifa sérstakan kafla úm stjórnmálastarf á fyrstu ár- um Alþingis frarn um 1850. Ég kalla þann kafla Upphaf stjórn- málaafskipta. Hann er aðallega athugun á bænarskrám til Al- þingis, ég reyni aö lesa úr skrán- um, hverjir hafi verið foringjar þessa pólitiska starfs fyrstu árin, en þá voru ekki nein stjórnmála- félög til, hvaö þá flokkar. Upp úr 1850 er fariö aö reyna aö koma á fót búnaöarfélögum í hér- uöum, bæöi í Suöur-Þingeyjar- sýslu og annars staöar. Innan þeirra var vel hægt aö fjalla um pólitík og var gert. Litiö varö úr formlegu félagsstarfi i Suö- ur-Þingeyjarsýslu, en þó voru þar haldnir almennir fundir bænda, svokallaöir sýslufundir, og þeir voru nokkurn veginn árlega frá þvi um 1855 og fram um 1880. Þá var þessu starfi breytt dálitiö, og viö tóku þingmálafundir. A árunum milli 1880 og '90 ger- ist þaö sem mér finnst vera lang- merkilegasti þáttur stjórnmála- starfsins á þessum tima. Þá stofna Þingeyingar hiö svokall- aöa „Þjóöliö Islendinga” og gera mjög ákveöna tilraun til þess aö boöa tslendingum þá stjórnmála- stefnu sem heita mátti lærö af vinstri flokkunum I Danmörku og Noregi, og þóttu býsna róttæk á þeim tima. Þegar stjórnmálunum sleppir, kem ég næst aö verzlunarmálun- um I riti minu og reyni aö rekja þau mál á hliðstæöan hátt. Þar er hiö sama uppi á teningnum, aö þvi leyti, aö á niunda áratugi ald- arinnar gerast mjög merkilegir hlutir, sem sé stofnun Kaupfélags Þingeyinga. Þar birtist mjög hliöstæö vinstri stefna og i stjórn- málunum, þaö er aö segja aö hug- myndafræðin er frá þeim vinstri mönnum á Noröurlöndum, sem lika hafa verið kallaöir radikal- istar eöa sósialradikalistar. Dagbækur, bænarskrár og ályktanir — Hefur þú ekki þurft aö kanna fciknin öll af heimildum til þess aö geta unniö þetta verk? -L Jú, og þaö var sannarlega ekki neinn hörgull á þeim. Þaö er geysimikiö til af ritum frá gömlu Þingeyingunum, og þeir hafa ver- iö geymnir á þaö sem þeir skrif- uöu. Fundargeröabækur eru margar til og gögn frá félögum sem störfuöu i héraöinu. Enn fremur er óhemjumikiö til af einkabréfum. Jón á Gautlöndum safnaöi bréfum sinum mjög lengi. Þau eru nú geymd hér á Lands- bókasafninuog eru I átta bindum. Og mörg önnur einkabréfasöfn hef ég notaö til heimildaöflunar. — Þá má ekki gleyma sveitablöö- unum, sem eru mikilsveröar heimildir, einkum á áratugnum á milli 1880 og '90. Út úr þeim má lesa mikiö um félagsskap i sveit- ipni og einnig um viöhorf ein- stakra manna, meöal annars til kirkju og kristni. Róttæk afstaöa manna til þeirra mála kemur varla fram, nema þá i einkabréf- um og svo I sveitablöðunum. Dálitiö er lika til af endurminn- ingum og dagbókum. Þaö er mik- ils viröi, aö Jón Jóakimsson á Þverá, faöir Benedikts á Auön- um, færöi dagbók svo aö segja á hverjum einasta degi i hart nær fimmtiu ár. En hann hefur ekki tekið mikinn þátt i félagsstarfi. Dagbækurnar f jalla aö langmestu leyti um veöurfar, skepnuhöld og annaö slikt, en þegar hann fer á fundi þá segir hann frá þvi i dag- bókum sinum. Og þá kemur lika fyrir að hann tilgreini um hvaö fundurinn hafi fjallaö. — Þegar fram I sækir, hef ég oftast betri gögn, en til eru þó þeir fundir, sem ég hef alls engar heimildir um, nema dagbækur Jóns. — Þaö væri nú gaman aö heyra um fieiri heimildir en dagbækur Jóns gamla á Þverá. — Já, og vist er þar af nógu aö taka. Ég minntist áöan á bæjar- skrár. Af þeim er mikiö til, og þegar þeim sleppir taka við áiyktanir funda. Hvort tveggjá þetta, bænarskrárnar og ályktan- irnar, sendu þeir Alþingi. Þaö er merkilegt, aö fyrir hvert einasta þing, létu kjósendur I ljós álit sitt á þeim málum, sem þeir bjuggust viö aö myndu koma til kasta Al- þingis, og sem þeir vildu aö kæm- ust fram. Þingmenn höföu þvi miklu ákveönari íyrirmæli frá kjósendum sinum en nú gerist, og þeim var óspart núiö þvi um nas- ir, ef þeir fylgdu ekki þeim mál- um eftir, sem kjósendur þeirra báru fyrir brjósti. Þarna var meö öörum oröum mjög mikiö lýö- ræöi, en á hinn bóginn virðist áhugi á sjálfum kosningunum hafa veriö sáralftill. Aö visu höföu ekki margir kosningarétt, en aö- eins lftill hluti þeirra fór á kjör- staö, og venjulega fékk ekki nema einn frambjóöandi neitt teljandi af atkvæðum. Hins vegar gættu menn þess vel aö láta þingmann- inn vita til hvers þeir ætluöust af honum, eftir ab þeir voru búnir aö kjósa hann. Fyrstu verzlunarfélögin — En hvenær verður fyrst vart þeirra hræringa, sem urðu und- Gunnar Karlsson. Tlmamynd Róbert. anfari fyrsta kaupfélagsins á is- landi? — Þar haföi oröið geysilöng og hæg þróun. Fyrstu verzlunarfé- lögin I Suöur-Þingeyjarsýslu eru stofnuð áriö 1844. Starf þeirra er fyrst I staö ekki fólgiö i ööru en þvi, að bændur i einni sveit eöa kirkjusókn taka sig saman, fara sameiginlega til kaupmannsins og segja: „Viö viljum fá þetta fyrir vörur okkar. Ef ekki, þá seljum viö þær annars staöar”. Þegar Arnór Sigurjónsson skrifaði um þessi félög, benti hann réttilega á, aö þau hafa unn- iö alveg eins og verkalýðsfélög nútimans. Verkamenn taka sig saman um ab bjóöa sameiginlega vinnu sina fyrir ákveöiö verö, og sama hátt höföu bændur á, nema þaö var auövitaö afrakstur vinn- unnar, varan, en ekki vinnan sjálf, sem þeir voru aö bjóöa. Félög af þessu tagi hafa verið til fyrir 1844, eöa aö minnsta kosti óformleg samtök um slikt, en þetta eru fyrstu félögin, sem vitað er til aö hafi verib stofnuö á form- legan hátt, meö kosinni stjórn og skrifuöum lögum, mjög nákvæm- um og formlegum. Þar eru meira aö segja ákveðnar reglur um fundarsköp, og annaö eftir þessu. Reynt er aö beita félögum af þessu tagi, og heita má stööugt, I meira en tuttugu ár, fram um 1870. Þá kemur til sögunnar hin skyndilega hreyfing verzlunar- hlutafélaganna, sem viö þekkjum bezt I Gránufélaginu, þegar fariö er að safna hlutafé meöal bænda til þess að stofna geysistór hluta- félög, sem svo teygja sig yfir heila landsfjórbunga eða þaðan af meira, eins og Gránufélagiö, sem átti félagsmenn vestan úr Skaga- firði og suður i Hornafjörö. En þessi tilraun varö skammæ, verzlunarhlutafélögin stóöust ekki. Annaö hvort fóru þau á höf- uöið, eöa þá ab þau uröu svo skuldbundin dönskum heildsöl- um, aö sama og enginn munur varö á þeim og gamla fyrirkomu- laginu. Þriöja tegundin af verzlunarfé- lögum sem störfuöu á þessum tima, voru pöntunarfélögin. Þaö voru félög, sem pöntuöu vörur frá útlöndum og fengu þær venjulega meö póstskipunum. Fyrst er vitað um slik félög hér I Reykjavik, og flest munu þau hafa veriö viö Faxaflóann, liklega vegna -þess, ^atywTO^TriaBmaEaaas^aBínii' Laugardagur 14. mai 1977 19 aö þaöan hafa verið beztar sam- göngur vib útlönd. Þeir gáfust ekki upp Kaupfélag Þingeyinga hóf starfsemi sina sem félag af þessu tagi, — pöntunarfélag af mjög þekktri gerö. Forsenda sliks fé- lags var aö fólk heföi peninga handa á milli til þess aö greiöa pantanir fyrirfram. Ef greiöa skyldi I vörum, þurfti aö byrja á þvi aö koma þeim i verö erlendis, en þaö kostaöi umboösmann þar, og þar meö var kominn meiri kostnaður en menn kæröu sig um aö leggja i. Þannig var erfitt aö stunda þessi viðskipti án þess aö hafa peninga handbæra, en þaö höfðu fæstir, og sjálfsagt er það ein veigamesta ástæöan til þess, hve þessi pöntunarfélög áttu erf- itt uppdráttar. En á árunum milli 1870 og 1880 kom sauöasalan til sögunnar. Hún var, eins og kunnugt er, i þvi fólgin, aö sauöir voru seldir á fæti fyrir peninga. Þetta varö til þess aö menn fengu I hendur dálltið lausafé frá enskum og skozkum fjárkaupmönnum, og þessir pen- ingar voru notaöir til þess aö greiða vörupantanir hjá pöntun- arfélögum. — Þannig viröist mér llúsavík I Suöur-Þingeyjarsýslu. Þar eru geymdar margar merkar heimildir um hið „þingeyska vor”, sem talað er um i þessari grein. Goöafoss i klakaböndum. Þegar vorleysingarnar koma, losnar um fjötrana og vöxtur kemur I fljótið. Hliöstæð leysing fór um landiö, þegar Þingeyingar höföu þýtt klakabönd gamalla verzlunarhátta. þvi afnvel aö flest vandamál leystust viö þaö af sjálfu sér. En vinstri mennirnir, sem ég er að tala um hér, létu sér þetta ekki nægja, heldur bentu þeir á, aö meginmáli skipti i hverra hendur völdin lentu, eftir aö þau væru komin inn i landiö. Þetta var I rauninni nýr tónn I islenzkum stjórnmálum, sem varla eöa ekki haföiheyrztáöur. Þeir geröu ekki siöur kröfu um þingræöi en um sjálfstæöi. Þeir byrja á aö spyrja, hvort viöhöfum nokkuö meðkóng aö gera, og hvort Islendingar eigi yfirleitt nokkuö aö vera I sam- bandi viö Dani. Alveg eins er þetta I verzlunar- málunum. Þeir segja sem svo, aö vafasamt sé hvort nokkuð veru- legur ávinningur sé að fá verzlun- ina inn i landiö, ef þaö þýöi, aö fá- ir, auðugir kaupmenn ráði alger- lega yfir verzluninni, jafnvel þótt þeir séu Islendingar og eigi heima á Islandi. Meginatriöiö fyrir þeim, er aö verzluninni.sé stjórn- aö af þeim sem framleiða vöruna og neyta hennar. Þaö er þessi lýöræöislega hug- myndafræði, sem tengir saman „Þjóöliö Islendinga” og Kaupfé- lag Þingeyinga, enda hvort tveggja verk sömu mannanna. En auövitaö fylgir þessu ýmislegt fleira. Þar má mebal annars aö Þingeyingar hafi ætlaö aö fara að. Þeir virðast hafa ætlaö að starfrækja félag si'tt sem pöntun- arfélag og greiða pantanirnar fyrirfram. En svo komu harö- indaárin um 1880, mislingasum- arið 1882 og öll þau ösköp sem þessu fylgdu, og þá kom aö þvi, aö menn áttu enga peninga til þess að borga meö. Starfsemin breyttist meö nýj- um aðstæðum, og vandamálin sem upp komu hverju sinni, höföu sin áhrif. Þaö sem mér finnst sér- kennilegast viö Kaupfélag Þing- eyinga, I samanburöi viö önnur pöntunarfélög, er þaö, að menn leggja ekki upp laupana, þótt á ýmsu gangi. Þegar grundvöllur pöntunarstarfsins hrundi af þvl að menn höföu ekki peninga til aö borga fyrirfram, þá var leitað annarra leiöa. Þá fara þeir aö flytja sauöina út, hafa umboös- mann erlendis, og fá þá til þess aö koma sauöunum i verö þar. Viö getum I rauninni sagt, aö þaö sé þetta, sem gerir Kaupfélag Þing- eyinga aö samvinnufélagi. Þaö er fastheldnin viö félagiö þrautseigj an ab gefastekki upp. Stundum er bersýnilega mjög hæpiö aö ágóöi séaö þvi aö verzla viö Kaupfélag- iö, og eitt áriö hefur þaö örugg- lega veriö mikiö tjómEn einmitt þá hefur mönnum bersýnilega verið ljóst að þeir voru aö vinna til einhvers annars og meira en peningalegs ágóöa frá ári til árs. Nýr tónn i islenzkum stjórnmálum Þaö er þessi hugmyndafræöi, sem ég kalla vinstri stefnu. Hún er náskyld hugmyndafræöinni á Þessa mynd kannast allir viö, sem einhvern tlma hafa ekiö gömlu briina á Fnjóská hjá Vaglaskógi. Hins vegar munu vlst flestir hafa látiö sér nægja að „fara I skóginn”, og vita þvi litiö um þá miklu náttúru- fegurð og djúpu kyrrö, sem þessi dalur býr yfir. bak viö „Þjóölið tslendinga”, sem samvinnufrömuöirnir I Þing- eyjarsýslu stofnuöu á sömu árun- um og þeir Voru aö móta verzlun- arsamtök sin. — Nú væri gaman aö fá ná- kvæmari skilgreiningu á hugtak- . inu „vinstri stcfna”, eins og hún birtist hjá gömlu Þingeyingun- um. — Fram að þessum tima er I rauninni aöeins til ein stefna i Is- lenzkum stjórnmálum. Þaö var þjóöernisstefna. Meginviöfangs- efni islenzkra stjórnmála haföi veriö aö flytja vald inn i landið. Flestir, sem eitthvaö hugsuðu um stjórnmál, bundu allar vonir sin- ar við þaö aö íslendingar fengju völdin I sinar hendur, og trúöu nefna gagnrýni á kirkjuna og jafnvel á kristindóminn, en á siikri gagnrýni bar mikiö I Suö- ur-Þingeyjarsýslu á þessum tima. Og sitthvaö fleira mætti nefna. Hjá þessum sömu forystu- mönnum kemur einnig fram mjög sterkt kvenréttindasjónar- miö. Þeir halda þvi fram, aö kon- ur séu algerlega jafnrétthár helmingur mannkynsins og karl- menn. Enn fremur haföi þessi pólitiski hópur i Þingeyjarsýslu gert sér skýrar hugmyndir um réttarstööu vinnufólks, sem þá var fjölmenn stétt I landinu, eins og allir vita. Þeir eru algerlega andvigir vistabandinu, sem þá var viö lýði, og skyldaöi fólk til þess aö vera i ársvistum. Þannig mætti lengi enn tala um viðhorf og hugmyndir þeirra gömlu I Suður-Þingeyjarsýslu, en einhvers staöar verður aö stanza. Jón á Gautlöndum — Svo endar þú bók þlna með æviágripi Jóns á Gautlöndum. Viltu ekki segja lesendum okkar eitthvaiö að lokum um þann merkismann? — Jú, hann er i rauninni orsök þess aö ég tók mér fyrir hendur aö skrifa þessa bók. Hugmyndin kom frá afkomendum Jóns, sem vildu gjarna aö ævisaga hans yröi skrifuö. En I samráöi viö þá var sú ákvöröun tekin aö vinna verkiö heldur á þennan hátt. Viö sögöum sem svo, að leiðtogastarf Jóns myndi ekki sizt koma fram i lýs- ingu á stjórnmálalifi og félags- störfum i héraðinu. Siöan mætti skrifa um ævi Jóns i sérstökum kafla, og þaö er einmitt þaö, sem ég hef reynt aö géra. Fyrst er aö sjálfsögöu ævi- ágrip, þar næst segir frá menntun Jóns og afskipti hans af fræöa- störfum. Þaö, sem gerir Jón svo skemmtilegt viöfangsefni, en jafnframt erfitt, er aö hann kemur svo ákaflega viöa viö sögu. Þar á meðal er þjóösagnasöfnun. Hann skráöi mikiö af þjóbsögum fyrir Jón Arnason, og var meö beztu skrásetjurum hans. Einnig kemur Jón á Gautlöndum viö stofnun Þjóöminjasafnsins, forn- Ieifafundur, sem hann kom á framfæri, hefur án efa átt veru- legan þátt i þvi aö safnið var sett á laggirnar. Ég geri yfirlit um félagsstörf Jóns og trúnaöarstörf sem honum voru falin I héraöinu, bæöi innan sveitar hans og utan. Hann var t.d. tvisvar settur sýslumaöur um árs skeið, þótt hann væri ekki lög- lærður maöur. Næst kem ég aö stjórnmálaferli Jóns og ræöi stjórnmálastefnu hans. Siðan er kafli um ævilok Jóns og tilraun gerö til þess aö meta hann I heild. Niöurstaöa min um Jón er á þá leiö, aö sögulegt hlutverk hans sé fólgiö I þvi, aö hann er fyrsti „ó- lærbi” bóndinn á nitjándu öld, sem er viöurkenndur fyrsta flokks forystumaður i stjórnmál- um. Hann er fulltrúi bændastétt- arinnar, situr i stjórnskipuöum nefndum um skattamál og land- -búnaöarlög. Til hans er leitað, þegar nauösynlegt er aö styöjast viö sérþekkingu bóndans. Honum hlotnast sú sérstaka viöurkenning að vera fenginn til þess aö flytja aöalf æöuna á Þingvöllum 1874, og hann er fyrsti bóndinn, sem gegn- ir forsetastarfi á Alþingi. Hann var forseti neöri deildar um ára- bil. Hann er i rauninni fyrsti bóndinn á Islandi sem brýzt i gegnum hinn aldagamla múr for- dóma gagnvart bændum lands- ins. Skemmtilegt viðfangsefni — Er þetta ekki skemmtilegt viðfangsefni, sem þú hefur verið - að glima við? — Jú, ég hef átt margar skemmtilegar stundir viö þetta verk. Ég segi ekki, aö mér hafi ekki stundum ofboöiö, hvei ,u. mikið Þingeyingar hafa skriÆó og skiliö eftir handa mé aö lesa! — Var ekki nokkurt vandamál, hvernig ætti að taka á þessu mikla efni? — Jú, aö visu. Ohjákvæmilegt reyndist aö velja úr, og sum atriöi heföi ég gjarna viljaö rannsaka enn nánar. En aö öllu samanlögöu hef ég haft mikla ánægju af þessu, og mér finnst ég hafa lært mikiö á þvi aö glima viö þetta allt saman. Ég hef kynnzt fólki og viðhorfum, sem mér finnast vera gerólik þvi sem ég hafbi haft spurnir af á æskustöðvum minum á Suöurlandi. Þaö eitt út af fyrir sig var skemmtileg og kærkomin reynsla. —VS. astaatíiæiacssaa —BMMBirnnniui’inmimnuT inwvm.Tg,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.