Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. mal 1977
9
Helgarspjall
Jóhann H. Jónsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi
íbúðabyggingar
og lánakerfið
Á undanförnum árum hefur
veriö mikiö rætt og ritaö um
hinn óheyrilega háa byggingar-
kostnaö hér á landi og hafa fjöl-
margir bent á orsakir þess, hve
gffurlega byggingarkostnaöur-
inn hefur vaxiö á siöastliönum
tveimur áratugum. Þvi miöur
hefur sáralftiö tekizt aö halda
niöriþessum kostnaöi sem óum-
flyjanlega snertir alla þegna
þjóöfélagsins.
Ef litiö er til baka, þá blasir sú
staöreynd viö aö kröfurnar hafa
aukizt jafnt og þétt, hvaö varöar
stærö og fburö alls húsnæöis.
Lffsgæöakapphlaupiö hefur
einna bezt blómstraö á þessu
sviöi og hafa þar margir lagt
hönd á plóginn viö aö finna upp
á ýmsum skrumnýjungum, án
nokkurs tillits til þess hvaö
hlutirnir kosta. Þaö skal þó
viöurkennt, aö viö tslendingar
þurfum aö gera hibýli okkar
vönduö og meira aölaöandi en
flestar aörar þjóöir, sökum veör
áttunnar og þess hrjóstruga
lands er viö byggjum.
tJreltar byggingarað-
ferðir
A um þaö bil tveimur áratug-
um hefur vægast sagt oröiö
furöuleg þróun í byggingarmál-
um okkar Islendinga. Meö auk-
inni þekkingu og vaxandi tækni
á flestum sviöum viröist bygg-
ingariönaöurinn hafa setiö eftir
og sem Jiæst veriö hjakkaö i
sama farinu. Nær eingöngu hef-
ur veriö eiblint á byggingu
„steinkassa” meö mjög úr-
eltum byggingaraðferöum, þar
sem byrjaö er aö byggja upp
húsiö úr timbri, sem sföan er
rifiö til grunna, þegar stein-
steypan er oröin hörö. Þar næst
er hafizt handa við aö byggja
upp húsiö aö innan úr plasti og
múr, eöa f sumum tilfellum
byggt upp aftur úr timbri innan
i steinkassann. Þriöja umferöin
er svo aö utan þar sem byggt er
úr múr. Þaö sjá allir aö slikar
byggingaraöferöir hljóta aö
vera úreltar, þar sem þær kref j-
ast siendurtekinnar vinnu viö
sama hlutinn, auk þess sem
byggingartfminn veröur allt of
langur.
A siöustu árum hafa veriö
framleiddar húseiningar úr
steinsteypu til byggingar ein-
býlishúsa sem reist eru á mjög
skömmum tfma. Svo virðist
sem þessar einingar hafi átt
nokkuð öröugt uppdráttar hér á
landi, ef til vill vegna hinnar
óbliðu veöráttu, þar sem óttazt
hefur veriö um þéttleika slikra
húsa, og kannski vegna þess aö
einingarnar bjóöa ekki upp á
sömu möguleika á arkitektúr-
skum útúrdúrum í útliti og ein-
býlishús byggö meö gamla lag-
inu.
Margir halda þvi fram, að
hinar gömlu heföbundnu móta-
uppsláttaraöferöir séu þær einu
sem standist islenzka veöráttu.
Hafa þær gert þaö? Er óalgengt
aö sjá járnbent steinhús kross-
sprungin? Hefur ekki myndazt
stétt manna sem fást svo til ein-
göngu viö sprunguviögeröir?
Sem betur fer fást nú margar
gerðir þéttiefna, til þéttingar á
sprungum og jafnframt til þétt-
inga á samskeytum húseininga.
Þá er þannig komiö aö lag-
hentir menn geta ekki lengur
reist sér timburhús, nema uppi I
sveit, vegna brunamálasam-
þykktar, sem þó brast viö inn-
flutning viðlagasjóðshúsanna og
sannar þab aö fáar reglur eru án
undantekninga.
1 mörg ár hefur i nágranna-
löndum okkar verið notuö til
bygginga fjölbýlishúsa færanleg
steypumót úr stáli eöa kross-
viöi, fest á stálgrind. Þaö er
ekki fyrr en á allra siðustu ár-
um, sem slik mót hafa veriö
reynd hér á landi, ef frá eru tal-
in skriömótin, sem einhverra
hluta vegna mistókust. Meö
notkun færanlegra steypumóta
vinnst margt I senn. Byggingar-
timi styttist, mannafli sparast
við uppsteypu, múrhúöun aö ut-
an og innan minnkar verulega.
Þrátt fyrir þetta hafa islenzk
byggingarfyrirtæki veriö mjög
rög vib aö reyna þessar aöferð-
ir, oft vegna fjárskorts. Stofn-
kostnaður slikra móta, ásamt
Jóh. H. Jónsson bæjarfulltrúi
Kópavogi
byggingarkrana, er töluveröur,
en þó ekki óyfirstíganlegur,
frekar en kostnaöur viö vélvæö-
ingu i öörum iðngreinum. Hér er
vissulega stigiö visst spor til
vélvæðingar í byggingariönaöi,
en hún hefur nánast ekki veriö
til. Höfuöáhöldin, sem hafa ver-
iö notuö til byggingar húss, sem
er mörg þúsund rúmmetrar, eru
handverkfæri, hamar, sög og
múrskeið. Þaö er engu likara,
en þróunin hafi stöövazt um leiö
og fariö var aö nota jaröýtu til
aö moka upp úr grunni í staö
skóflunnar.
Til þess svo aö auka afköstin
og hraðann er uppmælingar-
kerfiö fundiö upp, setn piskar
byggingariönaöarmanninn
áfram eins og svipa, og spilar
eðlilega á þá mannlegu girnd aö
fá sem flestar krónur i launa-
umslagiö á sem stytztum tima.
Afleiöingin er svo sú, ab einung-
is þeir llkamlega harögerustu
menn endast viö þessi störf
fram yfir miöjan aldur.
Verðbólgan og húsnæð-
islánakerfið
Það er þvl miöur ekki glæsi-
legt fyrir ungt fólk, sem er aö
hefja búskap, aö standa frammi
fyrir þvi, aö ætli þaö sér aö eign-
ast þak yfir höfuöið, kostar nú
þriggja herbergja Ibúö 8-9 mill-
jónir króna. Aöeins um þaö bil
30% er hægt aö fá að láni úr
Byggingarsjóöi ríkisins, og ef til
vill 10-15% úr lifeyrissjóöi.
Rúmlega helming, eöa 4-5 mill-
jónum króna, þarf aö snara úr
eigin vasa eöa meö
skammtimalánum, sem þaö i
mörgum tilfellum ræöur alls
ekki viö vegna þeirra háu vaxta,
sem nú eru i gildi. Byggingar-
fyrirtæki eru alls ekki megnug
þess aö geta veitt neina teljandi
lánafyrirgreiöslu og eiga oft i
erfiöleikum meö aö brúa þaö
bil, sem skapast, þegar bygg-
ingarsjóöurinn getur ekki staöiö
viö slnar skuldbindingar um út-
borgunartima lánanna.
Hvaöa kosti á þá ungt fólk til
þess aö fjármagna ibúöarkaup-
Framhald á bls. 35
Hugmyndaflug
Nú hækkar sól óðum á lofti.
Brátt gerir ferðalöngunin vart við sig
aftur, og hugmyndaflugið fer í gang:
„Hvað eigum við að skoða af landinu
í sumar? Hvernig gerum við leyfið
frábrugðið því síðasta?“ Jæja, hvern-
ig væri að fljúga? Sjá nýjar hliðar á
landinu. Losna við ýmis óþægindi
sem fylgja ferðalögum í bíl. Minni
tími fer í að komast milli staða.
Meira tóm gefst til að skoða og njóta
margra staða, sem þú hefur e.t.v. ekið
um, en aldrei gefið þér tíma til að
kynnast.
Hefur þú kynnt þér möguleika, sem
flugið hefur að bjóða? Til dæmis
„hringflug“ FÍ um landið? Það er
nýjung, sem margir ferðamenn hafa
reynt og líkað vel.
Við óskum þér góðrar ferðar í hug-
myndaflugi þínu fyrir sumarið, um
leið og við minnum á að það er þægi-
legt að fljúga og ódýrara en ætla
mætti. Þér er ávallt heimil lending á
söluskrifstofu okkar, ef þú vilt kynna
þér kosti flugsins.
FLUCFELAC ISLANDS
IA/A/ * - -----