Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 32
32
Laugardagur 14. maí 1977
® m
nisiiii ii liiilii-liiiii-iiiiii liiiliiilliilIiiiEil liiiliiiliiiH Mn
f 'EVf l B B ■ B ■ BBB- ■
Schola Akureyrensis
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
í tilefni 100 ára afmælis Menntaskólans á Akur-
eyri er fyrirhugað að gefa út sögu skólans. Aug-
lýsir skólinn því eftir Ijósmyndum tengdum stofn-
uninni. Er þá fyrst og fremst um að ræða:
skólaspjöld
bekkjamyndir
atburðamyndir: myndir úr sögu skólans.
félagsstarfi og íþróttalífi.
Æskilegt er að myndunum fylgi nöfn þeirra sem
á myndunum eru svo og upplýsingar um stað og
stund. Ennfremur er brýnt að taka það fram
hvort myndirnar eru sendar skólanum að láni
eða til eignar.
Ritnefnd
Tryggvi Gíslason
Steindór Steindórsson
Gísli Jónsson
Tómas Ingl Olrlch
Landsmót
Skáta 1977
Ert þú
búinn að
skrá þig?
Sjúkrahótel RauAa kromsinm
•ru a Akurayri
og i Raykjavik.
RAUOI KROSS ISLANDS
Vöru- og ferðahappdrætti
Framsóknarflokksins 1977
Alls 30 vinningar fyrir samtals
KR. 2.000.000
Vöruúttekt eða ferðavinningar frá ýmsum fyrirtækjum
Happdrættið sendir miðapantanir til áskrifenda með Gíróseðli
Greiða má miðana í næstu peningastofnun eða pósthúsi
Verð miðans kr. 400 — Dregið 10. júni 1977
Ballettskóli Bolshoi-leikhúss-
ins i Moskvu er stundum kallaö-
ur „Alma mater” rússneska
ballettsins, enda hafa tugir kyn-
slóöa hafiö listabrautina innan
veggja hans.
Meöal fragra nemenda skól-
ans á öldinni sem leiö má nefna
Tatjönu Ivanova-Gluskofskaja,
Darja Lopuhina, Jekaterina
Sankofskaja og Praskovja Lé-
bedjefa. 1 upphafi þessarar ald-
ar var þar viö nám Jekaterina
Geltser, sem gagnrýnendur
liktu viöhimneka veru. Og siöan
kemur heill herskari listdans-
ara, sem veriö hafa viö nám i
skólanum fetir byltingu. Fólk
eins og Asaf Messerer, sem nú
er frábær kennari, systir hans
Sulamif, Olga Lepesjinskaja og
Soffia Golovkina. Sú siöast-
nefnda lauk námi á fjóröa ára-
tugnum,en er nú aftur komin til
skólans, og nú sem skólastjóri.
Marga fleiri góöa listamenn
mætti telja upp.
Hvernig komast menn I þenn-
an fræga skóla? Börnin koma
hingaö eftir hinum fjölbreytt-
ustu leiöum. Sum hafa dansaö
meö áhugahópum i ungherja-
höllum eöa klúbbum, sem starf-
ræktir eru i tengslum viö fyrir-
tækin þar sem foreldrar þeirra
vinna, önnur koma I fylgd meö
afa og ömmu, sem stundum
hafa heillazt af þeirri glæstu
BALL
VlSIN
hliö listdansins sem aö áhorf-
endum snýr.
Inntökupróf ráöa úrslitum. A
hverju ári eru 90 strákar og
stelpur tekin I skólann, en um-
sóknir geta fariö allt upp i 2000!
Þannig eru fleiri en 20 um hvert
sæti. Inntökuprófin fara fram i
þrennu lagi. Reyndir kennarar
fylgjast meö hreyfingum barn-
anna, prófa rytmatilfinningu
þeirra og tóngáfu, meöfædda
danshæfileika og likamlegt heil-
brigöi.
Gegnum þessa eldraun gengu
á sliium tlma núverandi sljörn-
ur Bolshoi-leikhússins: Maja
Plisetskaja, Jekateriná Maxi-
mova, Natalja Béssmertnova,
Vladimir Vasiljef, Mikhail
Lavrofski.... Listinn er óendan-
lega langur. Nóg er aö geta
þess, aö meöal fyrrverandi
nemenda skólans eru fjórir sem
hafa fengiö Lenin-veröiaunin
fyrir dans sinn, tugir handhafa
rikisverölauna, sigurvegarar úr
alþjóölegum danskeppnum,
handhafar alþjóölegu verölaun-
anna sem kennd eru viö Onnu
Pavlovu og Vatslav Nisjinski.
Þeir dansa ekki aöeins I Bolshoi,
heldur einnig I Þjóödansaflokki
Moisejefs, „Berjoska”-dans-
flokkinum, I dansflokki Pjatnit-
skf-kórsins, dansflokki Rauöa
hersins og i öllum ballettleik-
húsum landsins.
En leiöin til frægöar er ekki
greiöfarin. Þangaö komast þeir
einir sem hafa til þess unniö.
Skólinn er I raun þrir skólar:
ballettskóli, tónlistarskóli og
venjulegur unglingaskóli. Kennt
er frá kl. 9 á morgnana til 6 á
kvöldin. Auk daglegra kennslu-
stunda I listdansi, fyrst og
fremst sigildum, fer fram
kennsla i ótal skyldum grein-
um: þjóölegum og sögulegum
dansi, leiklist og föröun t.d. I
Eldri bekkjunum er kennd list-
fræöi, tónlistarsaga, mynd-
listarsaga, ballett- og leikhús-
saga, fagurfræöi og heimspeki.
Börnin fá kennslu I pianóleik
allan námstimann, og eru i 45
minútna einkatimum tvisvar I
viku. Og loks eru þaö svo allar
venjulegu námsgreinarnar:
stæröfræöi, landafræöi, rúss-
neska, efna- og eölisfræöi, bók-
menntir og endilega franska,
vegna þess aö i ballett eru svotil
öll heiti á frönsku.
í skólanum er sérstök áherzla
lögö á fæöi barnanna. Sérfræö-
ingar i næringarfræöi annast þá
hliö uppeldisins meö sérstöku
tilliti til hins mikla likamlega
álags. Maturinn er bragögóöur,
rikur af hitaeiningum og fjöl-
breyttur, en matseöillinn er
settur saman á þann veg, aö
ekki sé hætta á aö listamennirn-
ir væntanlegu „tapi linunni”.
Hver eru séreinkenni ballett-
skóla Bolshoi-leikhússins hvaö
snertir námiö, þekkingarmiölun
og stefnumörkun I þróun dans-
listarinnar? Aöalatriöiö er aö
laöa fram persónuleg sérkenni
hvers nemanda og stuöla aö
þróun þeirra. Þetta er gert á
grundvelli sigildrar danslistar,
þvi eins og Anna Pavlova sagöi
á sinum tima: fyrst þarf aö læra
tæknina og ná valdi á henni, siö-
an getur maöur gleymt henni og
oröiö eölilegur.
Kennslustund i fyrsta bekk. — Kennari Ljúdmiia Lavrova.
-