Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 21
Laugardagur 14. mal 1977 21 Bréfið — Nóra, — Nóra! Er pósturinn kominn? Nóra Trent nam staöar á stiga- pallinum framan viö svefnher- bergi móöur sinnar. Röddin, sem barst aö innan, var líkust hásu hvisli og þaö skar hana I hjartaö aö heyra hana. Einu sinni haföi hiín veriö svo sterk og skær, svo full af lífi.... Hún hallaöi sér yfir handriöiö og leit á gólfiö innan viö útidyrnar. — Já, mamma. En hann kom bara meö einhverja auglýsinga- bæklinga f dag. — Faröu niöur og athugaöu þaö. Kannski eitthvaö hafi komiö frá Jennýju. — Þaö litur ekki út fyrir þaö. En hún hlýtur aö skrifa bráöum, mamma, sagöi Nóra inn um opn- ar svefnherbergisdyrnar. — Hún sagöist ætla aö skrifa, þegar ég talaöi viö hana I slmann. Hún sagöi aö þaö yröi langt bréf. Nóra vonaöi aö rödd hennar væri sannfærandi. Þaö lá viö aö hún hataöi systur slna fyrir aö neyöa sig til aö ljúga svona oft. Hún haföi alls ekki talaö viö Jenn- ýju í slma, og þaö var óllklegt aö hún myndi skrifa. Þau voru ekki mörg bréfin, sem komiö höföu frá henni síöan hún fór aö heiman, og ekki virtist hún hafa hugsaö sér aö skrifa núna heldur. Ekki einu sinni núna þegar móöir hennar lá fyrir dauöanum. Nóra fór niöur og tók upp aflanga umslagiö af mottunni. Hér voru bara auglýsingar og rafmagns- reikningur. Vonbrigöin voru sár, þótt hún heföi ekki vænzt neins annars. En samt sem ábur vonaöi hún daglega aö eitthvaö heyröist frá Jennýju, og I hvert sinn sem hún laut niöur til aö taka upp póstinn, baö hún þess I hljóöi, aö kraftaverk geröist. Aö hún sneri viö umslagi og þekkti rithönd Jennýjar. — Ekkert frá Jennýju ennþá, kallaöi hún upp stigann eins glaö- legri röddu og hún gat. — Eg kem rétt strax með te handa þér. Ron, maöur hennar, sat við eld- húsboröiö. — Þaö var pósturinn, sagöi Nóra og lagöi bréfin fyrir framan hann. — Ekkert frá systur þinni I dag heldur? Nóra hristi höfuðiö. — Maöur skyldi ætla aöhún áttaöi sig núna, aö minnsta kosti, sagði hún mædd. — Ég veit aö hun hefur mikið aö gera og á erfitt meö aö koma I heimsókn. En þaö tekur ekki langan tlma aö skrifa bréf. Hann sváraöi ekk-i. Hann vissi hvernig móöir Nóru þráöi aö heyra eitthvaö frá eftirlætisdótt- ur sinni, og hvað Nóra varð döpur af aö veröa vitni af vonbrigðun- um. Skyndilega brosti hann. — Ég veit aö minnsta kosti, hvaö þaö tæki þig langan tlma aö skrifa bréf, sagöi hann stríönislega. Hún brosti aftur. — Ég hef aldrei veriö dugleg aö skrifa sagöi hún. — En Jenný sezt bara niður og skrifar ótal slöur án þess að hafa nokkuð fyrir þvl. Bréfin hennar eru skemmtileg. Bréf frá Jennýju myndi gera mömmu meira gagn en allar heimsins pill- ur. Hún settist niöur og renndi aug- unum framhjá rjúkandi tekatlin- um. — Jenný hefur alltaf átt svo auðveltmeð aö tjá sig, hélthún á- fram. — Þess vegna var þaö alltaf hún.sem fékk lánaöa næluna meö túrkissteininum... — Túrkissteininum? Hann leit hissa upp. — Þú segir þó ekki aö mamma ykkar hafi lánaö ykkur smástelpunum þessa verömætu nælú? Nóra kinkaöi kolli. Hún skildi undrun Rons. Nælan var dýr- mætasta eign móöurinnar og var ekki tekin upp nema viö einstak- lega hátiöleg tækifæri. — Þaö kom fyrir . .. stöku sinn- um. Nóra brosti meö sjálfri sér. — En þaö er langt slöan. — Segöu mér frá þvi, sagöi Ron, sem ekki haföi séö Nóru brosa svona fallega I margar vikur. Ef tilhugsunin um túrkissteininn gat gert hana glaöa, vildi hann gjarn- an deila þeirri gleöi meö henni. — Þegar viö vorum börn, sagöi Nóra, — var Jenný hugfanginn af nælunni meö túrkisnum. Ég var þaö llka, satt aö segja. Þetta var fallegasti skartgripur, sem viö höföum nokkurn tima séö. Sú okkar sem fékk betri einkunnir I skólanum, eöa skrifaöi lengstu og beztu bréfin heim, þegar viö vor- um hjá ömmu, fékk aö hafa næl- una eitt kvöld aö launum. — Þaö hlýtur aö hafa veriö gaman fyrir þig, sagöi hann og hugsaöi um, hvaö túrkisinn ætti vel viö augu hennar og dökkt hár- iö. Nóra hló. — Ég haföi vlst aldrei heppnina meö mér, sagöi hún. — Ekki fékk ég góöar einkunnir I skólanum og bréfin mín voru ekki neitt samanboriö viö Jennýjar bréf. Nei, hún fékk alltaf verö- launin. Ég sé hana fyrir mér núna, meö næluna i barmin- um..... Langt I f jarska heyrði hún einn- ig rödd móðurinnar: — Gott hjá þér Jenný. Nú varstu dugleg.... Ron sá næstum á henni, hvaö hún hugsaði. Jenný haföi alltaf ýtt Nóru aftur fyrir sig. Jafnvel þegar hún var fjarverandi, var hún mikilvægari. Nóra var aöeins sú, sem bjó til matinn, þvoöi upp og lagaöi til I húsinu. Þaö var ekkert um aö vera þar sem Nóra var. En ööru máli gegndi um Jennýju. Þegar hún kom siglandi inn úr dyrunum, var eins og móö- irinn sæi sólina skyndilega koma upp, þótt dagurinn væri grár og leiöinlegur. Ron haföi aldrei skil- iö, hvers vegna Nóra, sem var svo trygglynd og starfsöm var alltaf talin sjálfsögö, en Jenný sem var svo kærulaus og sjálfselsk gat kveikt gleöiljóma I augum móöur sinnar. Þannig er víst lífiö, hugsaöi hann og strauk handlegg Nóru. Hún leit upp og brosti, þakklát fyrir þessi litlu atlot. Ef mamma myndi aöeins einu sinni teygja út höndina til mln hugsaði Nóra, þegar hún bar morgunveröarbakkann upp. Ef augu hennar lýstu, þegar ég kæmi inn, eins og þegar Jenný kom. Henni þykir vænt um mig llka, ég veit þaö. En hvers vegna lætur hún þaö ekki I ljós? En ég á ekki að álasa henni, hugsaði hún. Þaö var langt slöan hún sjálf haföi klappaö móöur sinni á vangann eöa veriö bliö viö hana. Hún haföi reynt, þegar þær voru litlar og komu hlaupandi heim úr skólanum meö útbreidd- an faðminn. En þaö var alltaf Jenný sem kom á undan — alltaf Jenný, sem varpaöi sér I faöm móöurinnar. Nú var þaö of seint. Bráöum var allt búiö.... Móöirin lá meö andlitiö út að glugganum, þegar Nóra kom inn meö bakkann. Sólargeislar döns- uöu á sænginni, þar sem mögru hendurnar lágu, fölar og hreyf- ingarlausar. — Svona var dagurinn, þegar Dögum saman beið Nóra eftir bréfi, sem aldrei kom — orðum, sem aldrei voru sögð. Hún óskaði þess að hún hefði vald á orðum...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.