Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 23
23 Laugardagur 14. mal 1977 Jenný fæddist, sagöi móöirin og brosti þreytulega. — Dásamlegur dagur... ég man aö pabbi þinn kom meö stóran rósavönd. Þær voru svo fallegar.... — Ég gaf þér lika blóm þá, hugsaöi Nóra allt í einu. Manstu þaö ekki? Ég tindi þau sjálf og hélt fast utan um litla vöndinn, þegar ég kom til þfn. Ég lagöi hann varlega á koddann viö hliö- ina á þér. En þú snerir þér aö ný- fædda barninu og tókst ekki einu sinni eftir honum. HUn setti bakkan niöur. — Já, ég man þaö mamma, sagöi hún. — Þaö var sólskinsdagur, alveg eins og I dag. — Hvaö... hvaö sagöi Jenný, þegar þú talaöir viö hana I slm- ann? Einu sinni enn varö hún aö rekja slmtaliö, sem aldrei haföi fariöfram. Hún gat ekki fengiö af sér aö segja móöurinni, aö hún næöi aldrei sambandi viö Jennýju. Aö hún væri aldrei viö- látin. Systir hennar haföi mikiö aö gera sem auglýsingastjóri hjá stórum hótelhring og var yfirleitt ekki tvo daga samfleytt á sama staö. — Hún hefur mikiö aö gera núna, mamma. Mikiö af fundum og þess háttar. Jenný gegnir mik- ilvægu starfi, eins og þú veizt. Móöirin brosti stolt. — Jenný hefur alltaf veriö svo dugleg, sagöi hún. — Hún heföi auövitaö komiö, ef hún heföi getaö. Hvaö sagöi hún fleira? — Hún ætlaöi aö reyna aö fá helgarfríog koma heim bráölega. Hún lofaöi aö senda nokkrar lln- ur, þegar hún vissi eitthvaö meira.... Nóra beit á vörina. Henni haföi aldrei gengiö vel aö segja ósatt, en nú, þegar hún vissi aö hún var aö gleöja móöur sína meö þvi, var þaö auöveldara. Þaö var eins og oröin rynnu út úr henni án um- hugsunar. Þaö er gott aö viö höf- um ekki slma hugsaöihún, gott aö ég skuli þurfa aö hringja I næsta húsi. Þá heyrir mamma ekki hvaö ég segi. Hún hellti I teinu I bollann og móöirin reyndi aö setjast upp til aö drekka þaö. En henni tókst þaö ekki hjálparlaust. Hún varö mátt- farnari meö hverjum deginum. — Hvar er systir yöar? spuröi læknirinn, sem kom slöar um daginn. — Ef hún vill sjá móöur slna á llfi, ætti hún aö koma sem fyrst, sagöi hann ósköp blátt á- fram. — Ég ... ég skal hafa samband viö hana strax, sagöi Nóra og hljóp yfir til nágrannans. Hún var skjálfhent, þegar hún valdi slma- númer systur sinnar. Hún vissi aö móöir þeirra var mjög veik, en haföi ekki búizt viö aö þaö yröi svona fljótt. Hún varö aö ná I Jennýju..... Hún valdi númeriö á skrifstofu hennar, en fékk þau svör aö Jenný heföi fariö noröur I land á 2487 Lárétt I) Lafa 6) Heimskur 10) Rás II) Eins 12) Skúmaskot 15) Kýns. Lóörétt 2) Rödd 3) Mánuöur 4) Lús og fló 5) Stefnur 7) Straumkast 8) [ Aría 9) Svefnhljóö 13) Egg 14) Óhreinka. i Ráöning á gátu No. 2486 [ Lárétt íl) Indus 6) Holland 10) Ak 11) jlD 12) Listiön 15) Slæmt. eitthvert hótel fyrirtækisins. En þegar Nóra hringdi þangaö, var hún ekki komin. Þaö eina sem hún gat gert, var aö senda skeyti, sem biöi hennar þar, þegar hún kæmi. — Láttu mig vita hvernig geng- ur, haföi Jenný sagt seinast þegar þær töluöust viö. — Haföu sam- band, ef þú þarfnast mln. — En hvernig gat hún látiö hana vita, þegar hún náöi aldrei sambandi viö hana? Hún reyndi aö bera sig vel, þeg- ar hún gekk aftur heim. — Mamma er seig, hugsaöi hún. — Hún lifir áreiöanlega þangaö til Jenný kemur. En hún fann til undarlegs tómleika innra meÖ sér. 1 sannleika sagt var hún viss um aö móöirin sæi Jennýju ekki framar. Ég má ekki ásaka Jennýju, hugsaöi Nóra. Þetta er ekki henni aö kenna. Hún er aö vlsu hugsun- arlaus ööru hverju og hún gat ekki vitaö aö þetta yröi svona fljótt. Nú var bara aö einbeita sér aö því aö gera móöurinni lífiö eins bærilegt og mögulegt var slöustu dagana.... Þegar hún vaknaöi daginn eftir, skein sólin inn um gluggann. Þaö gladdi Nóru aö seinustu dagar móöur hennar skyldu vera svo fagrir og bjartir. En innra meö sér endurtók hún stööugt: — C, Jenný hvers vegna kemuröu ekki? Þú veizt hvaö mamma þrá- ir aö sjá þig. — Var þetta pósturinn, Nóra? Rödd móöurinnar rauf hugsan- irnar. — Ég skal sækja hann eins og skot. Þaö var engin von lengur f rödd hennar. Hún vissi aö hún fyndi ekki rithönd systur sinnar á neinu bréfanna. Enn voru þaö aöeins auglýsingar og reikningar og bréf frá gömlum vinum móöurinnar aö auki. Þau myndu aö minnsta kosti hressa hana svolltiö viö... Móöirin sneri hverju bréfi margsinnis fyrir sér, allt þar til hún fann eitt sem angaöi af ilm- vatni. — Þetta bréf er frá Jennýju, sagöi hún áköf. — Er þaö ekki, Nóra? Æ, flýttu þér aö opna þaö og sjá hvaö hún segir.... Nóra leit hissa á bréfiö. Skriftin llktist ekki rithönd Jennýjar hiö minnsta. En svo geröi hún sér grein fyrir, aö móöirin sá ekki mjög vel — sjónin var farin aö bregöast. Nóra laut áfram og opnaöi bréfiö hægt.... — Kæra Alice, stóö þar. — Þaö er leitt aö heyra, aö þú skulir vera veik... ' Nóra leit snöggt á móöur sfna. Andlit hennar ljómaöi viö tilhugs- unina um aö yngri dóttir hennar heföi loksins skrifaö. Lóörétt 2) Nil 3) USA 4) Ahald 5) Oddný 7) Oki 8) Lát 9) Niö 13) Sæl 14) Ilm. — Þaö er frá Jennýju, ekki satt, Nóra? Nóra hikaöi andartak. — Jú, mamma, sagöi hún ákveöin. — Þaö er frá henni. — Lestu, Nóra lestu! — Kæra mamma..........byrjaöi Nóra svolltiö óörugg. En skyndi- lega komu oröin af sjálfu sér. Þetta var auövelt. Hún sagöi aö- eins allt þaö sem hún haföi viljaö segja viö móöur sina I mörg ár, orö, sem hún haföi veriö of feimin til aö segja upphátt. Hún þakkaöi henni fyrir þaö, sem hún heföi átt aö bakka fyrir löngu fyrir líf fulltaf ástúö, fyrir gottheimili, fyrir langar gönguferöir f skógin- um... Hún sagöi henni, hvaö sér þætti vænt um hana, hvaö sér heföi alltaf þótt vænt um hana. En hún sagöi þaö I nafni systur sinn- ar.... Skyndilega varö rödd hennar ó- styrk. Ef.... ef hún yröi beöin aö lesa bréfiö aftur! Hvernig ætti henni aö takast þaö? Hvaö átti hún aö segja? En þegar hún haföi „lesiö” slö- ustu setninguna, róaöist hún. Mild augu móöurinnar voru full hamingju, og friöur hvlldi yfir andlitinu. — Þetta var yndislegt bréf, sagöi hún lágt. — Bezta bréf sem ég hef nokkurn tlma fengiö. Hún rétti fram handlegginn og greip um hönd Nóru. Svo hamingju- sama haföi Nóra ekki séö hana lengi. Sama kvöld kallaöi móöirin hana aftur upp á herbergi sitt. — Sæktu skríniö mitt, vertu svo væn, Nóra. Nóra þurfti ekki at spyrja hvaöa skrin. Hún vissi hvaö móö- irin átti viö — gamla klnverska lakkskriniö, sem hún geymdi skartgripina slna. Hún sótti þaö og lagöi f hendur móöur sinni. Gamla konan and; varpaöi, en sagöi svo: — Jenný hefur alltaf fengiö allt sem hana hefur dreymt um, sagöi hún. — Og ef ég þekki þig rétt, muntu gefa henni allt, sem hún biöur um, Nóra. En þetta....... Hún tók upp litla öskju. — Ég vil aö þú eigir þetta. Þaö er til þin, mundu þaö. Nóra opnaöi öskjuna. Tárin © Börðu mann Dennis á sviöi félagsmála. Allt var þaö árangurslaust. En slik réttarhöld fóru fram fyrir luktum dyrum. Nú eru þaö fangelsisyfir- völdin sem viö taka. Meö þvi aö dæma þeim stranga fangelsis- skeröingu veröum við aö gera öörum ljóst aö viö — mannfélagiö — þolum ekki svona tilefnislaust ofbeldi. Dómurinn Dómarinn og meödómendur hans tveir þurftu ekki langan umhugsunartfma. Innan hálfs annars tfma kvábu þeir upp dóm- inn. Piltarnir fjórir heyröu dóminn, standandi, álútir, Pétur, 17 ára, var dæmdur í fangelsi árlangt. Dennis, 16 ára, var dæmdur f 8 mánaöa fangelsi Páll 17 ára, var dæmdur I 30 daga fangelsi, Mikael, 15 ára, var dæmdur 130 daga varðhald en skilyrösbundiö, þannig aö refsingin fellur niöur brjóti hann ekkert af sér I tvö ár. Þetta er sú refsing sem þjóöfé- lagiö krefst vegna ruddalegs of- beldis sem leiddi til mannsbana. Fjórir piltar frá góöum heimilum. Fjórir piltar sem hlutu sinn fyrsta dóm. Seinna, þegar málinu var lokiö og piltarnir höföu haft umhugs- unartlma vegna hugsanlegrar áfrýjunar, sagöi saksóknarinn: — Þetta var þyngri refsidómur en ég átti von á. krossgáta dagsins komu fram I augu hennar, þegar hún sá innihaldiö. Þaö var næian meö túrkisnum! Hana haföi aldrei dreymt um aö eignast hana. Hún haföi alltaf taliö sjálf- sagt ab Jenný fengi hana. — Þakka þér fyrir, mamma, hvíslaöi hún. — Þakka þér fyrir. Þær horföust lengi f augu og Nóra vissi aö hún þurfti ekki aö hafa áhyggjur. Móöirin mundi ekki biöja hana aö lesa bréfiö aft- ur. Nóra vissi aö móöir hennar haföi skiliö. Henni haföi skilizt aö þær djúpu þakkir, sem hún haföi fært fram I nafni systur sinnar, höföu komiö frá hennar eigin brjósti. Hlýleg oröin höföu glatt móöur- ina. Mjúkum höndum tók hún fram slöustu g jöf móöur sinnar. 1 sama bili var eins og hún heyrði móöur slna segja: — Þetta var vel gert hjá þér, Nóra! Tveimur dögum siöar, þegar móöirin haföi lokaö augunum I hinzta sinn, var dyrabjöllunni hringt. Ron fór til dyra. — Ég kom eins fljótt og ég gat. Veslings Nóra hlýtur aö vera al- veg útslitin. Nú skal ég taka viö... Já, nú var komiö aö Jennýju. Þaö var hún sem opnaöi fyrir ætt- ingjum og vinum, tók á móti samúöaróskum og talaöi viö fólk, meban Nóra hitaöi kaffi og dró sig I hlé. Þegar fólkiö færi heim myndi þaö tala um hvaö Jenný bæri sig vel, hún sem alltaf haföi veriö eftirlæti móðurinnar. Ef minnzt yröi á Nóru, væri þaö bara til að segja aö hún heföi allt- af verib svo hæglát. Enginn mundi hugsa um allar andvöku- næturnar sem hún haföi setiö og haldiö I hönd móöur sinnar og alla þá hluti sem hún haföi haft á sinni könnu alla þessa mánuöi. Þaö skipti ekki máli lengur, þvl tl HÚS- byggj- endur Fyrirligg jandi: Glerullar- einangrun Glerullar- hólkar Hrirígið - og við í sendum \ blaðið ! o 1 ^ \ um leið feaflaaa^mfl^flaaaaa Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur Milliveggja- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 fö' 10 600 ■■■■■ „Ef þú bara reyndir þetta einu sinni, mamma. Þetta er skemmtilegra en þú getur imyndaö þér.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.