Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 20
•v<s 20 Laugardagur 14. mal 1977 Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan boðartil félagsfundar sunnudaginn 15. mai kl. 16 að Hótel Esju. FÚNDAREFNI: Kjaramálin og heimild til verkfalls- boðunar. Stjórnin. Matreiðslumenn Matreiðslumenn Sumarhús. Nokkrar vikur eru lausar i sumarhúsunum að Svignaskarði i Borgar- firði i júni, ágúst og september. Kru menn beönir að hafa samband við skrifstofu félagsins seni fyrst. Félag matreiðslumanna Simi 1-97-85 milli kl. 2 og 5. Ráðskona í sveit Kona um fertugt óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. Er með 3 börn. Vön sveitavinnu. Simi (91) 7-17-54. Bændur 12 ára dreng vantar vinnu á góðu sveita- heimili. Vinna trésmiðs eða meðgjöf. Upplýsingar í sima (91) 3-24-12. Þökkum af alhug sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðaríör móður okkar, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu. Sigrúnar össurardóttur l'rá Kollsvík. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu, og deild, 4 A. Borgarspitalanum. Guðrún llelgadóttir, lielgi Guðmundsson Arni' llelgason, Anna Hafliðadóttir Anna llelgadóttir, Ingþór Sigurðsson Ólafur Helgason, Guðrún ólafsdóttir Kristrún Helgadóttir, Rúdólf Axelsson Elin Guðmundsdóttir, Bjarni Asgeirsson Halldóra Helgadóttir baruabörn og barnabarnabörn. Þökkum virðingu og samúð vegna fráfalls og útfarar Steinunnar Guðmundsdóttur frá Leirvogstungu. Hlvnur Þór Magnússon, Guðmundur Magnússon. Selma Bjarnadóttir Steinunn ósk Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson Sesselja S. Guðmundsdóttir, Bjarni Guðmundsson og systkini hinnar látnu. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Óskar Sigurðsson frá Bæjum verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 16 mai kl. 3 e.h. Kagnheiður óskarsdóttir Fjeldsted, Sigurjón Fjeldsted, Þórir H. óskarsson, Sonja Svansdóttir, Tómas E. Óskarsson og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Kristin R. Sigurðardóttir Hagamel 16, Reykjavik, andaðipt þann 12. mai aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Guðrún Arnadóttir, Hannes Aðalbjörnsson Bragi Árnason. Rósa Jónsdóttir og barnabörn, Laugardagur 14. maí 1977 (—-----------------------A Heilsugæzlai v.----------------------- Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. mai til 19. mai er I Reykjavikur Apóteki og Borg- ar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. f----------------------—\ Lögregla og slökkvilið _______ __________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. r' ' Bilanatilkynningar - ’ ■ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvikm y ndasýning i MÍR- salnum kl. 14.00 á laugardag: Tsúk og Gék 1 kvikmyndinni segir frá tveimur ungum bræðrum, sem fara i heimsókn með móður sinni til pabba, en hann vinnur viö jarðfræðistörf inni i skóginum á norðurslóöum. Kvikmyndin hlaut verðlaun sem besta barnamyndin, er sýnd var á kvikmynda- hátiðinni i Feneyjum árið 1953. Kaffisala Kvenfélags Laugar- nessóknar veröur uppstign- ingardag, 19. mai, i Domus Medica kl. 3. Konur, sem vilja gefa kökur eða annað, hafi samband viö Katrinu i sima 3 47 27 eftir kl. 5. Langholtssöfnuður: Meðlimir bræörafélagsins og annarra félagasamtaka innan safnað- arins, styðjið vordaginn með þátttöku ykkar i starfi viö kirkjubygginguna laugardag- inn 14. mai kl. 9.30 f.h. Sóknar- nefndin. Héraösmenn — munið vor- fagnaöinn Domus Medica laugardaginn 14. mai kl. 20.30. Frá unglingareglu góðtempl- ara: Kynningar- og fjáröflunar- dagur Unglingareglunnar er á morgun, sunnudaginn 15. mai. Það eru einlæg tilmæli for- göngumanna, að allir taki vel á móti sölubörnum okkar, þegar þau bjóða merki og at- hyglisverða bók á sunnudag- inn kemur. Framhaldsaðalfundur Hlé- garös verður haldinn mánu- daginn 16. mai kl. 20. Hús- nefnd. Hvítabandskonur hafa köku- basar að Hallveigarstöðum n.k. fimmtudag, 19. mai, upp- stigningardag, kl. 2. Tekið verður á móti kökum frá kl. 10 að Hallveigarstöðum sama dag. Nú er stórt verkefni fyrir höndum, og þvi biöur félags- stjórn konur um aö bregðast fljótt og vel við. Fjölskyldufagnaður Sigifirð- ingafélagsins i Reykjavik og nágrenni verður haldinn i Lækjarhvammi (1. hæð Hótel Sögu) á uppstigningardag 19. mai og hefst kl. 3. ------:------------------ Tilkynningar Frá Gigtarfélagi tslands Utdráttur hefur farið fram i happdrætti félagsins og upp komu þessi númer: 241 430 2931 5705 8896 9751 9960 11468 13739 16618 16916 18179 21024 21291 21338 23876. Kirkjan -------------------------- Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl. 2. Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri hjálpar- stofnunar kirkjunnar prédik- ar. Séra Bragi Benediktsson þjónar fyrir altari. Séra Gunn- þór Ingason. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2 fellur niður. Digranesprestakall: Gúðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langhoitsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Arelius Niels- son. Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. i félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja : Messa á bæna- daginn kl. 11 árd. Sr. Arn- grímur Jónsson. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árd. (ath. breyttan messutíma og stað.) Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Frikirkjan i Hafnarfiröi: Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja: Barna- guösþjónusta kl. 10.30 árdegis. Sóknarprestur. Frlkirkjan Reykjavik: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Filadelfia: Laugardagur. Fjölbreytt söng- og hljómleika samkoma verður i kvöld kl. 8. Sunnudagur. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 2. Almenn guðjón- usta kl. 8. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlegast athugið breyttan messutima. Séra Ólafur Skúlason. Bænadagurinn. Dómkirkjan: Messa k. 11. Sr. Þórir Stephenssen. Messa kl. 2. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kefla vikurkirkja : Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 s.d. Sóknar- prestur. Laugarneskirkja :Messa k. 11. Altarisganga. Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn: Guðsþjón- usta i Fellaskóla kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Breiðholtsprestakall: Messa i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. Grensáskirkja: Messa k. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Kársnesprestakall: Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. (Bænadagur þjóðkirkjunn- ar) Sr. Arni Pálsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórs- son. Kaffisala og basar kven- félagsins verður strax eftir messu I Félagsheimilinu. Laugard. 14/5. kl. 13. Lækjarbotnar, Hólmshraun, Rauðhólar, létt ganga. Farar- stj. Þorleifur Guömundsson. Sunnud. 15/5.: 1. kl. 10 Brennisteinsfjöll, gengið frá Kaldárseli um Grindaskörö og Fagradal. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 2. kl. 13 Krlsuvlkurberg, létt ganga um mesta fuglabjarg I nágrenni Reykjavikur. Farar- stj. Stefán Nikulásson fritt f. börn i fylgd m. fullorðnum. Fariðfrá B.S.l. vestanverðu (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn). tJtivist. SÍMAR 11798 oc 19533. Gönguferðirnar á Esju Itilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: 2. ferö Laugardagur 14. mal kl. 13.00. Sunnudagur 15. mal kl. 9.30. Fuglaskoðunarferö suður með sjó. Fararstjóri: Dr. Arnþór Garðarsson, fuglafræöingur ogfl.Hafið sjónauka og fugla- bók með ykkur. Sunnudagur kl. 13.00 Reykjaborg — Þormóðsdalur — Hafravatn. Létt ganga. Feröafélag tslands. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. Jökulfell er I Reykjavik. Disarfell er á Hornafirði. Helgafell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. Mælifell er i Keflavik. Skaftafell er á Sauð- árkróki. Hvassafell átti að fara i gær frá Reykjavik til Austfjarða. Stapafell fór 12. þ.m. frá Reykjavik til Rotter- dam. Litlafell fór i gær frá Hafnarfirði til Norðurlands- hafna. Janne Silvana fór 11. þ.m. frá Eskifirði til Stettin. Ann Sandved er i Stettin. Anne Opem losar á Akureyri. Nikolaj Sif fór I gær frá Borg- arnesi til Hornafjarðar. Svea- lith losar á Austfjaröahöfnum. Bianca fór i gær frá Rotter- dam til Reykjavikur. Vesturland fór i gær frá La Nouvelle til Austfjarðahafna. Björkesund lestar i 'Rotter- dam 18. þ.m. til Norðurlands- hafna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.