Tíminn - 14.05.1977, Page 11

Tíminn - 14.05.1977, Page 11
UllAAIlil.l 11« Laugardagur 14. mal 1977 11 Fermingar Fermingarbörn i Saurbæjar- prestakalli á Hvalfjaröarströnd voriö 1977. — Prestur sr. Jón Einarsson. Hallgrlmskirkja i Saurbæ. Ferming sunnudaginn 15. mai kl. 13. Guörún Sigriöur Sveinsdóttir, Kalastaöakoti Guöbjörn Smári Vifilsson, Ferstiklu I. Leirárkirkja. Ferming hvita- sunnudag 29. mal kl. 14. Stúlkur: Aslaug Jónsdóttir, Melaleiti Lára Matthildur Reynisdóttir. Geldingaá, Erna Siguröardóttir, Leirárskóla Ragnhildur Sigurðardóttir, Leirárskóla Kolbrún Kjerúlf, Leirárskóla Kristbjörg Kjerúlf, Leirárskóla Kristín Njálsdóttir, Vestri-Leirárgöröum Sæunn Njálsdóttir, Vestri-Leirárgöröum Drengir: Sigurgeir Þóröarson, Bakka Sveinn Helgi Geirsson, Skipanesi Innra-Hólmskirkja. Ferming annan hvltasunnuudag 30. mai kl. 14. Guðrún Björnsdóttir, Akrakoti Jóna Guörún Sigurgeirsdóttir, Völlum Hafdís Sigursteinsdóttir, Galtarvik. * o Iþróttir peyjarnir hafa engu gleymt — baráttan er alltaf fyrir hendi hjá þeim og þá leika þeir skinandi góða knattspyrnu. þegar þeim tekst upp — og það sóknarknatt- spyrnu, eins og undanfarin ár. Eyjamenn urðu fyrir áfalli i leiknum gegn Fram, þegar þeir misstu Sigurlás Þorleifsson meiddan útaf — og hann getur ekki leikið með þeim á næstunni. Blikarnir lofa góöu Hinir ungu leikmenn Breiða- bliksliðsins úr Kópavogi, hafa sýnt þaö i fyrstu leikjum sinum, að þeir lofa góðu. Leikmenn Breiðabliks hafa nú öölazt meiri reynslu, og nú er komin miklu meiri festa i lið þeirra. Blikarnir eru baráttuglaðireins og alltaf — og á hin aukna reynsla eftir að koma þeim að góðu gagni. Eins og sl. keppnistimabil þá verða Blikarnir án efa nálægt toppin- um. Baráttulið! Þau fjögur 1. deildarlið, sem við höfum ekki áður nefnt — Vikingur, KR, FH og Þór frá Akureyri, eiga öll eitt sameigin- legt. Liöin hafa öll yfir að ráða baráttuglöðum leikmönnum, sem gefa ekkert eftir — en eins og oft vill verða með þannig lið, þá ná leikmenn þeirra ekki að vinna saman, knattspyrnulega séð. Þeir bjóða mikið upp á hlaup og spörk og svo öfugt — spörk og hlaup! FH-ingar geta þó leikið skin- andi góða knattspyrnu, þegar þeir mega vera aö þvi. Vikingar geta þaö einnig — en þá eingöngu á miðjum vellinum. Sóknarlotur þeirra eru máttlausar og til- viljanakenndar — og þeir eiga örugglega ekki eftir að gleðja áhorfendur með mörgum mörk- um, eða öfugt —aðgefa þeim kost á aö sjá mörg mörk skoruð hjá þeim. KR-liðið hefur valdið vonbrigð- um i vor — leikmenn liðsins hafa ekki náð að sýna það sem i þeim býr. Vesturbæjarliðið vantar illi- lega sterkan miðvallarspilara, sem getur hvatt aöra leikmenn til dáða. Þórsliðið er enn óskrifaö blaö, enda hafa leikmenn þess ekki mikla reynslu að baki I hinni hörðu baráttu i 1. deildarkeppn- inni. o Einvígi eru lika yngri en Nelli, og eiga auðveldara með að læra nýjustu æfingarnar. — Þrátt fyrir það verð'ur Nelli Kim fyrirliði enn um langa hríð, að þvi er við teljum, — segir Am- an Sjanijasof, sem nýlega tók við stöðu yfirþjálfara kvennalands- liðsins í fimleikum. (Breyting- arnar á landsliöinu náðu einnig til þjálfaranna: Larissa Latynina hóf störf i undirbúningsnefnd ÖL-80. „Hver ætti svo sem að undirbúa ÖL i Moskvu ef ekki við gömlu ólympiufararnir?” — spurði hún þegar við grennsluð- umst fyrir um ástæöuna. Larissa Latynina varö sigurvegari á þrennum ÖL, og hefur síðan feng- izt viö þjálfun landsliðsins með mjög góðum árangri). — Kim þarf að vera I farar- broddi sovézku fimleikakvenn- anna á ÓL-1980 hér i Moskvu, — heldur Aman Sjanijasof áfram. — Hún er mjög vel skapi farin og hefur þann góöa eiginleika aö fara ekki ,,úr sambandi” þótt andrúmsloftiö sé þrungiö spennu. Litlu stelpurnar sem nú eru að bætast i landsliðiö eiga auðvelt með að ná valdi á mjög flóknum æfingum. En Nelli er þeim ekkert siöri, þvert á móti er hún þeim fremri þótt þaö sé henni erfiðara vegna þess að hún er eldri og lik- ami hennar fastmótaðri. Hún hef- ur nú endurbætt allar æfingarnar og gert þær flóknari. Sjanijasof gerir sér i hugarlund það sem Comaneci muni sýna I Prag. En hann heldur að Nelli hafi ágæta möguleika einkum I stökki og frjálsum æfingum. Þetta er beztu atriði Nelli, enda fékk hún tiu fyrir þau i Montreal. 1 Montreal sýndi hún stökk, sem kallað er „Tsukahara með snún- ingi” og var hún þá eina fimleika- konan i heiminum sem gat ráðið viö þaö. I frjálsum æfingum hefur Vinnuglöð 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar á góðu sveitaheimili. Vön vinnu. Upplýsing- ar í síma (91) 4-13-12. Nelli nú æft nýtt „númer” við griska dægurlagið „Santa Maria”. —-Fimleikar standa ekki i staö, þeir þróast meö ævintýralegum hraða. Það sem i gær virtist ótrú- legt er I dag ekki annað en venju- leg æfing, — segir Nelli og bætir við: — Ég segi það satt, aö ef fim- leikarnir heföu verið á þvl stigi sem þeir eru nú þegar ég byrjaöi, þá heföi ég liklega valið mér ein- hverja aðra iþróttagrein. Viö getum trúað henni eða ekki, en eitt er vist: I dag getur Nelli ekki án fimleikanna veriö. Þjálf- ari hennar Vladimir Bajdin, er sannfærður um að Nelli búi ennþá yfir mörgum ónotuðum mögu- leikum. Við spuröum Nelli, I tilefni af framtiðarspám Sjanijasofs, hvort hún sjálf stefndi aö þvi aö vera með i ÓL-80. Hún fór ekki dult meö það að sig langaði til að „lifa það af” fram að ÓL-80. Aö „lifa þaö af” þýðir aö varðveita möguleikann til að berjast um ólympiugulliö I Moskvu 1980. „Þaö er samt mjög liklegt að sigurvegarinn á þeim leikum sé nú I barnaskóla og eng- inn hafi heyrt á hana minnzt. En ég hef aö minnnsta kosti sett mér þetta markmiö, hvaö sem verö- ur.” Sólaöir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H Ármúla 7 — Sími 30-501 Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til k é almenns fundar að Hótel Sögu (Átthagasal) mónudaginn 16. maí kl. 20,30 FUNDAREFNk Stjórnmálaviðhorfið við þinglok Ræðumenn: ólafur Jóhannesson dóms- og við- skiptamálaráðherra og Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður. Fundurinn er öllum opinn LANDSÝN - ALÞÝÐUORIOF Ferðaskrifstofa • Skólavörðustíg 16 • Sími 2-88-99 (5 línur) Ferðaskrifstofan Landsýn hefir ákveðið að gefa ellilifeyris- þegum i stéttarfélögum innan Alþýðusambands islands kost á orlofsferð til Júgóslaviu með sérlega hagstæðum kjörum. Ferðin hefst 31. mai með beinu flugi til Ljubiana á Portoroz á strönd Adriahafbins. Þar verður dvalið á góðum hótelum i 18 daga. Auk sjó- og sólbaða gefst þátttakendum kostur á meðferð á heilsuræktarstöð og skoðunarferðum, m.a. til hinna sögu- frægu Feneyja. ALÞÝÐUORLOF Orlofsferð fyrir ellilífeyrisþega í stéttarfélögum Verð til ellilifeyrisþega, sem framvisa félagsskirteini frá stéttarfélagi, er aðeins kr. 75.000. Hálft fæði innifalið. Vegna takmarkaðs sætaframboðs er nauðsynlegt að bóka farpöntun eigi siðar en 21. mai hjá Ferðaskrifstofunni Land- sýn. — ORLOFSSAMTÖK LAUNÞEGA •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.