Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 34
Laugardagur 14. mýí 1977 * 34 ■t &NðfiLEIKHÚSIfi 2S*ll-200 DÝRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 15 Uppselt. á morgun kl. 15. Uppselt. Uppstigningardag ki. 14. Uppstigningardag kl. 17. SKIPID 5. sýning á morgun kl. 20. Uppselt. Blá aögangskort gilda. Litla sviðið: KASPAR þriðjudag kl. 20,30. Mi&asala 13,15-20. Simi 1- 1200. Auglýsið í Tímanum LEIKFÉLAG 3|2 ^2 REYKJAVtKUR “ STRAUMROF i kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20,30. SiOasta sýning á þessu leikári. BLESSAÐ BARNALAN á morgun. Uppseit. Fimmtudag. Uppselt. SKJALDHAMRAR þriöjudag kl. 20,30. Uppselt. laugardag kl. 20,30. SAUM ASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI aukasýning i kvöld kl. 23,30. Alfra siöasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23,30. Simi 1-13-84. íOS.O VÓCSnCÐÍe staður hinna vandlátu Opið til 2 i nótt og 1 á morgun EXPERIMENT og Anna Vilhjálms og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 1 Hraunborgir orlofshús sjómannasamtakanna, Grims- nesi. Orlofshús Sjómannasamtakanna að Hrauni i Grimsnesi, verða leigð frá og með föstudeginum 20. mai 1977. Væntanlegir dvalargestir hafi samband við undirrituð félög sin: Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Aldan. Sjómannafélag Reykjavikur. Sjómannaféiag Iiafnarfjarðar, Strandgötu 11. Sjómannafélag Akranes. Verkalýðs- og sjómannaféiag Gerðahrepps. Verkalýös- og sjómannafélag Grindavfkur. Verkalýðs- og sjómannadeild Miðneshrepps. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári, Hafnarfirði. Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbfós. Þroskaþjálfaskóli Islands auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 1977-1978. Umsóknir um skólavist á hausti komanda skulu hafa bor- ist skóianum eigi siðar en 6. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi I skóianum. Þeir um- sækjandur er óska nánari upplýsinga mæti til viötals f skólanum miðvikudaginn 18. mai n.k. frá kl. 9:00-11:00 og 17:00-18:00. Þroskaþjálfaskóli íslands Kópavogi — simi 43541. Vel með farið hjólhýsi Cavalier 4/40 DT er til sýnis og sölu, i porti Kassagerðar Reykjavikur. Nánari upplýsingar gefnar á afgreiðsl- unni. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. “lönab'ó $2 3-11-82 TheAfagnipícent One! He makes the fastest in the West die laughing! I Jvlf !•> Greifi i villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence HiII, Gregori Walcott, Harry Carey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. i dag og á morgun Hrói höttur og boga- skytturnar sýnd kl. 3 á morgun sunnudag. öllum brögðum beitt Mjög fræg, frönsk litmynd um framagosa, sem beitir öllum brögöum til þess aö öölast auð og völd. Leikstjóri: Michel Deville Aðalhlutverk: R omy Schneider, Jean-Louis Trintignant. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mánudagsmyndin: Sprenghlægileg og djörf, brezk mynd. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Alan Price, Jill Townsend. Sýnd kl. 5, 7 og 9 i dag og á morgun. Barnasýning á morgun: Björgunarsveitin Aströlsk litmynd, sérstak- lega gerð fyrir börn og unglinga. Sýnd kl. 3. 2-21-40 Nat Cohen pmms lor KMI Filrn Oislrthulors Lir a Siqnal Films ProduClKin Æ 3-20-75 -----Thc------- Hindenburg" PGl A UNIVERSAL PICTURE Ný bandarisk stórmynd frá Universal, byggð á sönnum viðburðum um loftfarið Hindenburg. Leikstjóri: Robert Wíse. Aðalhlutverk: George C. Scott, Anne Bancroft, Willi- am Atherton o. fl. Bönnuð börnum innan 12 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 i dag og á morgun. Barnasýning kl. 3 á morgun: Þrir lögreglumenn i Texas Spennandi og sprenghlægi- leg kúrekamynd. *& 1-15-44 Gene Madeline Marty Wilder Kahn Fetdman A RICHARO A. RQTHIJOUER PROOUCTION ^ Dom DeLuise Leo McKem : — ~,R.CHARD A ROTH-----»CÉ« WScR^'’ •. — -. JOHH MORRIS... Bráðskemmtileg o;, spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið synd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5 7 og9 I dag og á morgun Barnasýning á morgun kl. 3: Batman. Ævintýramynd i litum og með isl. texta, um söguhetj- una Batman, hinn mikla Supermann. Takið eftir 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma (91) 3-82-48. ?? 1-89-36 ISLENZKUR TEXTl Horfin sjónarmið Afar spennandi og skemmti- leg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Með úrvalsleikurum Peter Finch, Liv Ullmann, Sally Kellerman, George Kcnnedy, Michel York, Bobby Van. Ath.: breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 i dag og á morgun Dalur drekanna Spennandi ævintýrakvik- mynd. Sýnd kl. 2 á morgun. ,Í5* 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Glæpahringurinn Óvenju spennandi og mjög vel gerð, ný bandarlsk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Robert Mit- chum, Takakura Ken, Brian Keith. Framleiöandi og leikstjóri: Sidney Pallack. ''Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15 I dag og á morgun. Hugdjar.fi riddarinn Sýnd kl. 3. á morgun sunnudag. Sími 11475 mm\« « ALFRED HIICHCOCK’S vistaVision TECiiNICOLOR '• M G M Perelease Hin viðfræga og æsispenn- andi kvikmynd snillingsins Alfred Hitchocks, nú komin aftur með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Rokkmyndin Mad Dogs & English- men með Joe Cocker. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 7. Bændur athugið Vatnshrútur óskast. Upplýsingar í sima (91) 3-43-59.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.