Tíminn - 14.05.1977, Blaðsíða 7
'Sa ca Z) o£
Laugardagur 14. maf 1977
7
Elizabeth Englandsdrottn-
ing á sér tvifara, sem heitir
Janette Charles. Janette
segir frá þvi, aö frá
var ung stiílka hafi
veriö tekin í misgripum fyrir
drottninguna. Hún var 15ára
gömul þegar hún var stödd I
Hollandi og manngrúinn för
aö hrópa og veifa I þeirri trú
aö hún væri brezka prins-
essan. En þaö eru aöéins
ár, siöan henni fór aö detta I
hug aö liklega gæti hún unniö
sér inn skilding fyrir, eins og
hún oröaöi þaö, ,,aö leika
bara sjálfa sig”. Og
sagði: — Einu sinni lét ég
mála mynd af mér til aö gefa
manninum minum i af-
mælisgjöf. Allir höföu orö á
þvi aö myndin liktist drottn-
ingunni.Upp frá þvifórég aö
fá alls konar
fyriráætu-tilboö. Ég þurfti
ekkert að gera nema vera ég
sjálf, en stundum var ég
látin vera I konunglegum
skrúöa á myndum. En
stundum þurfti frú Charles
að sýna töluverðan myndug-
leika til aö ekki færi allt i
vaskinn. Hún varö aö vera
vel á veröi að láta ekki ýmsa
mótmælendahópa misnota
sig til aö spotta drottningar-
fjölskylduna. — Ég ber virö-
ingu fyrir drottningunni og
vil ekki særa hana fyrir
nokkurn mun. Hún segist
vanda til verkefna, sem hún
tekur aö sér og oft neita þótt
góð greiösla sé i boöi. Annars
segist hún aldrei tala um
laun eöa peninga. Þaö leynir
sér samt ekki, ef litiö er til
hvernig hún býr með fjöl-
skyldu sinni, eiginmanni
sem Kenneth heitir og er
starfsmaöur hjá oliufélagi,
og þremur börnum, aö hagur
þeirra hefur batnaö. Börnin
hennar eru hálf vandræöaleg
yfir öllum gauraganginum,
þau kalla stundum aö gamni
sinu elzta bróöurinn Karl
prins og dótturina Onnu
prinsessu. Frú Charles þurfti
að berjast harðri baráttu
fyrir aö vera tekin gildur fé-
lagi I Equity-félagi leikara,
— þvi leikari vill hún teljast
enda kemst hún oft I þannig
kringumstæöur, aö á þaö
reynir. Hér með fylgja
nokkrar myndir , ein af
drottningunni eins og hún leit
út fyrir 20 árum, og önnur frá
sama tima af frú Charles.
Hinar eru af frú Charles, þar
af ein, þar sem hún stendur I
drottningarlegum skrúöa viö
uppþvottinn, þvi að hann
veröur hún sjálf að annast,
eins og flestar húsmæöur.
timanum
Z' Varstul tima hjá
i reiknings-kennaranum
1 dag?
(Jamm.
Er hún ennþá
svona leiðinleg?
Veit það ekki, é
sofnaði I
12-12
Tíma-
spurningin
Hvað veldur því að al-
menn laun i landinu eru
ekki i samræmi við
þjóðartekjur?
Einar Eyjólfsson: — Þaö er erfitt
aö svara þessu alveg umhugs-
unarlaust. Ætli atvinnurekendur
séu bara ekki rikari.
Vfglundur Kristjánsson, kaup-
maöur?— Þaö er af þvi kerfiö er
svo vitlaust. Þaö getur hreinlega
ekki staðizt. En þaö er erfitt aö fá
þetta lagfært, vegna samtrygg-
inganna, viö erum litil þjóö og
einsogein fjölskylda. Þaöviröast
allir flokkar jafn sekir og sak-
lausir I þessu máli
Iris Ragnarsdóttir Mall, húsmóö-
ir: — Þaö er misræmi á mörgum
sviðum hér á landi. Fólk þarf aö
vinna gengdarlausa yfirvinnu til
aö geta lifað, dýrtiðin er oröin
svo mikil að fólk getur ekki látiö
enda ná saman.
Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiö-
ur: Þaö er alltaf sama garnla
sagan hjá atvinnurekendum,
stööugur barlómur.
Siguröur Guölaugsson, trésmiö-
ur: — Af þvi aö landinu er illa
stjórnaö.