Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.02.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 25.02.2006, Qupperneq 8
8 25. febrúar 2006 LAUGARDAGUR NISSAN X-TRAIL Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mán – fös kl. 9-18 og lau kl. 12-16 Ríkulegur staðalbúnaður 17" álfelgur, litað gler, 6 diska geislaspilari, 3 drifstillingar, rafstýrð leðursæti, loftkæling, sjálfskipting, útvarpsfjarstýring í stýri, sóllúga. E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 5 8 9 Tilboðsverð á Nissan X-Trail Elegance 2.790.000 kr. FULLBÚINN Á FRÁBÆRU VERÐI! � �� � �� � � � �� �� � �� � �� �� � � � �� � � ������������������������������������������������������� ������������� � �� ����������������������������� ����������������������������� �������������� ������������������ �������� ��������� ������������ �������������������������� NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar SPARISJÓÐIR Fjórir af fimm stjórnarmönnum í Sparisjóði Hafn- arfjarðar gengu úr stjórn á aðalfundi sem haldinn var á dögunum. Nýir stjórnarmenn eru Jón Auðunn Jóns- son, Magnús Ármann, Matthías Ims- land, sparissjóðsstjórinn Magnús Ægir Magnússon og Þórður Magnús- son, sem átti sæti í gömlu stjórninni. Páll Pálsson lét af stjórnarfor- mennsku en ekki er ljóst hver verð- ur eftirmaður hans. Nokkrar breytingar voru gerðar á samþykktum sjóðsins, sem miða meðal annars að því að opna hann fyrir nýjum stofnfjáreigendum, en engin ákvörðun var tekin um útgáfu nýs stofnfjár. Hagnaður SPH var 704 milljónir króna í fyrra og var samþykkt á fundinum að greiða átján prósenta arð auk þess sem stofnfé var endur- metið um fimm prósent. - eþa SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Fjórir af fimm stjórnarmönnum í SPH létu af störf- um á aðalfundi sparisjóðsins. Stjórnarskipti í Sparisjóði Hafnarfjarðar: Fjórir úr stjórninni ÍRAK, AP Áhrifamesti stjórnmála- leiðtogi sjíamúslima í Írak, Abdul- Aziz al-Hakim, kallaði í gær eftir samstöðu súnnía og sjía í landinu en margir trúarleiðtogar Íraka reyndu í gær að bera klæði á vopn- in eftir að þjóðin rambaði á barmi borgarastríðs vegna árása á víxl á helgidóma sjía og súnnía í vikunni. Ríkisstjórnin tilkynnti að hún hefði gripið til neyðarráðstafana til að bæta öryggi borgaranna, þar á meðal með því að setja tíma- bundið bann við ferðum fólks til og frá Bagdad og að senda her- flokka til gæslu á mestu spennu- svæðunum. Fáheyrt útgöngubann að degi til var sett í Bagdad og þremur nágrannahérunum í gær, en það virtist hafa dugað til að árásum síðustu daga á moskur súnnía linnti, en til þeirra gripu sjíar sem reiddust sprengjuárásinni á miðvikudag á einn mesta helgi- dóm þeirra, Gullnu moskuna í Samarra. Írakar óttuðust þó í gær enn að ofbeldið síðustu daga, sem kost- aði að minnsta kosti 130 manns lífið, myndi leiða þjóðina lengra að barmi borgarastríðs en nokkru sinni frá því stjórn Saddams Husseins var steypt með innrás Bandaríkjamanna og banda- manna þeirra fyrir tæpum þremur árum. Mörg dæmi voru um að súnní- og sjíaklerkar boðuðu til sameig- inlegra föstudagsbænastunda í gær, þar á meðal í Gullnu moskunni í Samarra, en hermenn vísuðu um 700 manns frá sem reyndu að mæta á bænastundina þar. Nærri allir hinna brottviknu voru súnní- ar. Í yfirlýsingu sem sjíaleiðtoginn al-Hakim las í beinni sjónvarpsút- sendingu sagði hann að þeir sem staðið hefðu að sprengingunni í Gullnu moskunni „endurspegluðu ekki súnnímúslima í Írak“. Hann vísaði þess í stað ábyrgð á tilræð- inu á hendur svörnum fylgismönn- um Saddams Husseins og upp- reisnarmönnum í liði með al-Kaída-forkólfinum Abu Musab al-Zarkawi. „Við verðum allir að sameinast til að yfirbuga þá,“ sagði al-Hakim. „Þetta er það sem al-Zarkawi stefnir að, það er að kynda bál fjandskapar milli trúfylkinga í landinu,“ bætti hann við. „Við skorum á menn að sýna stillingu og láta ekki draga sig niður í svað samsærisverka óvina Íraks.“ audunn@frettabladid.is Hvetja Íraka til stillingar Trúar- og stjórnmálaleiðtogar Íraka skora á lands- menn að sýna stillingu og forða þjóðinni frá því að láta hryðjuverkamenn leiða sig út í borgarastríð. SPENNA Þótt trúar- og stjórnmálaleiðtogar hvettu til stillingar létu sumir ófriðlega í Írak í gær, þar á meðal þessir sjíamúslimar í Najaf. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.