Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.02.2006, Blaðsíða 64
 25. febrúar 2006 LAUGARDAGUR ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ����������������������������������� ������������ ��������������� ����������������� �������������������������������� ������������� ����������������� ������������������������������� ����������������������� ������������ �������������� �� ����������� ����������������������� ������������������������������������������������ ���������������������������� ��������������������������������� ���������� �������������������� Kvartett Andrésar Þórs leikur á tónleikum á Kaffi Rósenberg við Lækjargötu annað kvöld. Með Andrési, sem leikur á gítar, spila þeir Sigurður Flosason á saxafón, Valdimar Kolbeinn Sig- urjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Kvartettinn leikur á þessum tónleikum tónlist eftir Andrés Þór sem kvartettinn hyggst taka upp innan skamms. Kvartettinn hóf að leika saman í byrjun síðasta árs og lék þá á Múlanum. Hlaut hann mikið lof fyrir frammistöðu sína þar. Fjórir djassa KVARTETT ANDRÉSAR ÞÓRS Á morgun leikur kvartettinn tónlist eftir Andrés Þór á Café Rosenberg. Götuleikhópurinn Svart og sykur- laust var býsna áberandi í borgar- lífinu í Reykjavík á árunum 1983 til 1986. Í gær var opnuð í Galleríi Humri eða frægð sýning um leik- hópinn þar sem saga hans er rifj- uð upp í máli og myndum. Á sýn- ingunni eru einnig ýmsir munir sem tengjast starfsemi hópsins. Fjöldi listamanna tók þátt í starfi hópsins en lengst af voru í hópnum Kolbrún Halldórsdóttir, sem nú er alþingismaður, Guðjón Pedersen, sem nú er leikhússtjóri Borgarleikhússins, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, Guðjón Ketils- son og Brynhildur Þorgeirsdóttir. „Upphaflega byrjaði þetta sem aðgerð til að minna á húsnæðis- skort frjálsra leikhópa sem voru með aðstöðu í Hafnarbíói. Það átti að rífa Hafnarbíó,“ segir Ólafur Engilbertsson sýningarhönnuður. „Það er dálítið skemmtilegt að þetta hafi verið stofnað upp úr húsnæðis- skorti. Svo voru þau bara áfram á götunni, tóku götuna yfir og námu nýtt land fyrir leikhúsin.“ Hópurinn var brautryðjandi hérlendis í götuleikhúsi í anda spænska leikhópsins Els Comedi- ants sem hingað kom á Listahátíð árið 1980 og bandaríska leikhóps- ins Bread and Puppet Theatre sem hingað kom 1982. Svart og sykur- laust ferðaðist víða um land og kom fram á hátíðum og tónleikum eins og „Við krefjumst framtíðar“ haustið 1983. Hópurinn fór einnig í leikferð um Ítalíu og gerði kvik- mynd í samstarfi við þýska kvik- myndaleikstjórann Lutz Koner- mann. „Á þessari sýningu eru ýmsir munir, svo sem leikmunir, ljós- myndir, veggspjöld og ýmis gögn,“ segir Ólafur, sem setti sýninguna upp í samstarfi við meðlimi leik- hópsins. Ólafur segir tilefni þess- arar sýningar vera þríþætt. „Leikhópurinn Svart og sykur- laust er að færa Leikminjasafninu gögn frá sinni starfsemi. Svo má segja að nú séu tuttugu ár frá því síðasta sýning hans var, og svo hefur lítið verið fjallað um götu- leikhús á sýningarvettvangi. Þau eru frumkvöðlar á því sviði.“ Á opnun sýningarinnar í gær sögðu forsvarsmenn leikhópsins, þau Kolbrún, Guðjón og fleiri, frá tilurð og starfsemi hans. Sýningin verður opin í tvo mánuði og á sýn- ingartímanum verða reglulegar sýningar á kvikmyndinni eftir Lutz Konermann, auk þess sem myndbönd sem Þór Elís Pálsson tók á æfingum og sýningum leik- hópsins verða sýnd. Landnemar götunnar SVART OG SYKURLAUST Á LÆKJARTORGI Guðjón Pedersen myndast við að hafa stjórn á samkomunni með flautu í munni og prik í hendi. Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, og trompetleik- ararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson halda tón- leika í Hallgrímskirkju á morg- un og flytja þar efni sem þeir léku í Keisarasalnum í Fílharm- óníunni í Sankti Pétursborg í okt- óber síðastliðnum fyrir fullu húsi áheyrenda við frábærar undir- tektir. Meðal annars flytja þeir nýtt verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Da Pacem Domine, ásamt sígild- um perlum, tokkötu í D-dúr eftir Alessandro Scarlatti, konsert í C- dúr eftir Antonio Vivaldi og þátt- um úr orgelsinfóníu nr. 5 op. 42 eftir Charles Marie Widor, glæsi- verki eftir franska tónskáldið Pierre Max Dubois, Suite breve í C-dúr, og verki eftir Malcolm Holl- oway, Pastorale. Samstarf Ásgeirs, Eiríks Arnar og Harðar hófst árið 1993 en auk áramótatónleikanna í Hallgrímskirkju, Hátíðarhljóma við áramót, hafa þeir tvisvar leik- ið á tónleikum Sumarkvölds við orgelið. Þá leika þeir Ásgeir og Eiríkur oft með Herði við ýmsar athafnir í kirkjunni. Þeir leika yfirraddir við uppáhaldssálmana okkar, yfirraddir sem oftar en ekki verða til með penna Harðar vegna tilefnisins. Fyrir þremur árum kom út geisladiskur, Tromp- etería, með úrvali þeirra verka sem flutt hafa verið á tónleikum þeirra. Tónleikarnir í Hallgrímskirkju á morgun hefjast klukkan 17. Trompetin hljóma ÁSGEIR OG EIRÍKUR ÖRN ÁSAMT HERÐI ORGANISTA Á morgun leika þeir efni sem þeir fluttu í Sankti Pétursborg í október. �������������� ������� ���������� ���� ������ � ������������ ���������� ��� � �������������� ������� ���������� ���� ������ � ���� ������� ���������� ��� � �������������� ������� ���������� ���� ������ � �� � � ���� � � �
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.