Fréttablaðið - 25.02.2006, Side 65
LAUGARDAGUR 25. febrúar 2006 49
Sungin verða lög og textar eftir Ómar Ragnarsson
og Ómar kemur í heimsókn
ásamt Hauki Heiðari, píanóleikara.
Sönginn leiðir Signý Sæmundsdóttir
Gróa Hreinsdóttir leikur undir.
Sungið í Gerðubergi og synt í Breiðholtslaug
Söngurinn hefst stundvíslega kl. 13:00
Heitt te á undan • Verð kr. 500
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Sími 5757700 · Gerðubergi 3-5
111 Reykjavík · Strætó S4 og 12
Sunnudaginn 26. febrúar
Söngur og sund
byrjar aftur
Sýnt á NASA við Austurvöll
Laugardagur 25. febrúar -
Föstudagur 3. mars -
Föstudagur 10. mars -
Örfá sæti laus
Örfá sæti laus
Laus sæti
Miðasala í síma 575 1550,
verslunum Skífunnar og www.midi.is
KRINGLUKRáIN
fyrir leikhúsgesti
Tilboðsmatseðill
KRINGLUK ÁIN
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
SÝNT Í IÐNÓ KL. 20
MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700
örfá sæti laus
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laugardagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
laugardagur
föstudagur
25.02
03.03
04.03
10.03
11.03
17.03
Lau. 25. feb. kl.20. örfá sæti laus
Fös. 3. mars. kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 10. mars. kl. 20
Lau. 18. mars. kl. 20
SÝNINGUM LÝKUR Í MARS!
Ef
eftir Valgeir Skagfjörð/
Einar Má Guðmundsson
Þri. 28. feb. kl. 09.00 UPPSELT
Mán. 6 mars. kl.09.00 UPPSELT
Þri. 7. mars. kl.09.00 UPPSELT
Mið. 8.Mars. kl.09.00 UPPSELT
Vetraríþróttir og
útivist fyrir fatlaða
Fundur í máli og myndum mánudaginn
27. febrúar kl. 20.00 íþróttamiðstöðinni Laugardal
3. hæð. Fyrirlesarar eru leiðbeinendur frá
"Challenge Aspen" í Colorado Kynnt verður
einnig námskeið í Hlíðarfjalli 3. - 5. mars
Allir velkomnir
www.performer.is
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
FEBRÚAR
22 23 24 25 26 27 28
Laugardagur
■ ■ TÓNLEIKAR
14.00 Kammersveit Bærum
tónlistarskólans í Noregi heldur
tónleika í Tónlistarskóla Kópavogs.
Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt,
allt frá Mozart til Mussorgsky.
Aðgangur er ókeypis.
■ ■ OPNANIR
18.00 Hanna Christel
Sigurkarlsdóttir opnar sýningu
sína ,,INNAR” í sýningarrýminu
Gallerí Dvergur, sem er til húsa að
Grundarstíg 12.
■ ■ SKEMMTANIR
23.00 Hinir ástsælu Spaðar halda
sitt árlega ball í Leikhúskjallaranum.
Þeir leika hrærigraut af bítlamús-
ík, blús og gömludansalögum við
rammíslenska sveitasælutexta.
23.00 Hljómsveitin Dans á rósum
frá Vestmannaeyjum verður með
dúndur dansleik á Kringlukránni.
■ ■ VETRARHÁTÍÐ
12.00 Í Söngskólanum í
Reykjavík, Snorrabraut 54, verða
nemendatónleikar, fjöldasöngur,
íslensk alþýðulög, vikivakadansar
og veitingar í boði á Vetrarnótt til
klukkan 19.
12.00 Þriðja Þjóðahátíð
Alþjóðahússins verður haldin í
Blómavalshúsinu við Sigtún. Matur
verður áberandi en jafnframt verða
kynntir ýmis menningarmunir, ljós-
myndir, tónlist, fatnaður og fleira.
14.00 Magnús Skúlason,
arkitekt og forstöðumaður
Húsafriðunarnefndar ríkisins, ann-
ast leiðsögn um Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur við Barónsstíg.
14.00 Opið hús í Tónlistarskóla FÍH,
Rauðagerði 27, þar sem hægt er að
fylgjast með kennslustundum og
tónlistarflutningi nemenda skólans.
15.00 KaSa hópurinn flytur
kammerverk eftir íslensk tónskáld í
Ráðhúsi Reykjavíkur. meðal annars
heyrast verk eftir Jón Nordal, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Jórunni Viðar.
16.00 Magnús Skúlason,
arkitekt og forstöðumaður
Húsafriðunarnefndar ríkisins, annast
leiðsögn um Sundhöll Reykjavíkur á
horni Barónsstígs og Bergþórugötu.
16.00 Snæbjörn Brynjarsson,
nemandi við Listaháskóla Íslands,
opnar sýningu í Gallerí Tukt.
17.00 Megas flytur lög sín við
Passíusálma Hallgríms Péturssonar
með aðstoð barnakórsins
Kammerkórs Biskupstungna
og hljóðfæraleikara. Stjórnandi er
Hilmar Örn Agnarsson.
19.00 Vaxtarbroddur í Hinu hús-
inu, Pósthússtræti 3-5, þar sem fjöldi
upprennandi hljómsveita spilar, svo
sem Nilfix, Twisted reality show
og Huxun.
21.00 Samíska söngkonan Marit
Hætta Överli heldur tónleika í
Íslensku óperunni ásamt tónlist-
armönnunum Klemet Anders
Buljo, Hilmari Erni Hilmarssyni,
Sigtryggi Baldurssyni, Tómasi
Tómassyni, Steindóri Andersen,
Guðmundi Péturssyni og þeim
Bjarna og Bjössa úr Mínus.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
ALLT SEM fiIG VANTAR
ER Á VISIR.IS/ALLT
n‡ vöru- & fljónustu-
skrá á visir.is
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI