Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 58
 15. apríl 2006 LAUGARDAGUR 5 100 300 www.apollo.is Langferðir ehf., Holtasmára 1, 201 Kópavogur Hjón m/2 börn, 2ja-17 ára, 1. vika, 4. júlí: 38.900 kr. á mann með sköttum Búlgaría Besta verðið okkar í sólina Hjón m/1 barn, 2ja-11 ára, 1 vika, 5. sept.: 35.440 kr. á mann með sköttum Flugfargjald, 1 vika, 13. júní: 29.900 kr. með sköttum Flugfargjald, 1 vika, 12. sept.: 28.900 kr. með sköttum Hjón í júníor-svítu, 1. vika 27. júní: 55.100 kr. á mann með sköttum 5 manna fjsk. (3 börn, 2ja-17 ára), 2 vikur, 22. ágúst: 43.100 kr. á mann með sköttum Par í 2ja manna herbergi, 1 vika, 13. júni: 45.800 kr. á mann með sköttum Hjón m/2 börn, 2ja-17 ára, 1. vika 12. sept.: 33.150 kr. á mann með sköttum Tveir í 2ja manna herb., 1 vika, 12. sept: 40.300 kr. á mann með sköttum Reykjavík: Ártúnshöfði og Fossvogur. Hafnarfjörður: Lækjargata Akureyri: Leiruvegur Það þarf ekki að vera dýrt að skreppa í sólarfrí. Ekki einu sinni alla leið til Svartahafsins þar sem sólin er í öndvegi... ...og spennandi mannlif er hvar sem litið er. Dæmið verður ennþá skemmtilegra þegar við bætist einstaklega hagstætt verðlag. Á Sunny Beach, stærsta sólarstað Búlgaríu, bíða þín islenskir fararstjórar sem bjóða upp á fjölbreyttar kynnisferðir við allra hæfi. Verðdæmin í auglýsingunni miðast við netbókun og að ferð sé til við bókun. Bæklingar á Esso-stöðvum: Þetta er mikið tíma- móta ár sem ég er að fara í gegnum núna. Aðallega vegna þess að þetta er fyrsta árið mitt síðan ég var sex ára sem ég er ekki í skóla og er eins og hver annar vinnandi maur í samfé- laginu. Og það er margt sem þarf að venjast. Til dæmis er þetta fyrsta páska- fríið mitt í langan, langan tíma þar sem ég þarf ekki að mæna út um gluggann á páskaveðrið og morkna yfir leiðinda námsbókum. Ég er frjáls eins og fuglinn til að flögra um með gleði í hjarta og þarf ekki að lesa neitt nema sms-partýskila- boð og einstaka matseðla á fínum veitingahúsum. Einnig er það mjög nýtt fyrir mér að þurfa að plana sumarfrí. Ég man bara varla til þess að hafa nokkurn tímann fengið löglegt sumarfrí og ég er ekki alveg klár á hvernig maður á að bera sig að. Hvernig veit ég hvaða tími er betri en annar til að fara í frí? Mér er bara fyrirmunað að vita tvo mán- uði fram í tímann hvort ég vilji vera í fríi eða hvað ég vil gera í því fríi og þaðan af síður hvort sólin komi til með að skína á þeim tíma. En gleðitíðindin í þessu ógur- lega máli er þau, að fyrst ég er ekki að taka próf í maímánuði eins og síðustu ár, þá get ég loksins loksins haldið upp á afmælið mitt. Í fyrsta skipti síðan ég var 12 ára gömul. Þar að auki ber afmælið upp á laugardag í ár, og það er nú aldeilis prýðilegt. Ég er nú þegar farin að semja gestalista, skoða afmæliskökur í bakaríum og setja saman „mix tape“ til að spila í partýinu. Í ljósi aðstæðna vil ég bara minna vini mína á að ég hef mætt með staðfestu og einurð í öll þau afmæli sem ég hef verið boðin í síðustu ár og ávallt með gjöf undir hendi. Og þar sem ég hef ekki getað haldið upp á afmælið mitt í 15 ár þá skuldið þið mér 15 gjafir á mann, þar sem nú verður haldið upp á 27 ára afmælið. En þangað til ætla ég að torga páskaeggjunum mínum ógurlegu. STUÐ MILLI STRÍÐA Uppsafnaðir afmælisdagar JÓHANNA SVEINSDÓTTIR ER GLAÐUR VINNUMAUR ��������� ������������������ ���������� ����������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ��������� ���������������� ��� ��������������������� �� ����������������������� ���� ��� ������������� ���������� ������ ��������������� �� �� �������� �������� ��������������������� ��������������������� ����������������� ���������� ����������� ������� ������� ����� ��� ������������� ������� ��������� ��� �����
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.