Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 15.04.2006, Qupperneq 74
 15. apríl 2006 LAUGARDAGUR54 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 12.40 Trójumenn – Meistaraverk Berlioz lifn- ar við 13.40 Trójumenn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurinn Gígur (6:12) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.30 Það var lagið 14.45 Martha 15.30 Idol – Stjörnuleit 16.20 Spider-man 2 (Bönnuð börnum) SJÓNVARPIÐ 20.40 FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL � Gamanmynd 21.15 BRIDGET JONES: THE EDGE OF REASON � Gamanmynd 21.30 INVASION � Yfirnáttúrulegt 22.30 BANANAS � Gamanmynd 19.00 PGA MÓTARÖÐIN � Golf 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Skordýr í Sól- arlaut (18:26) 8.24 Stundarkorn 8.30 Brummi (20:26) 8.40 Hopp og hí Sessamí 9.05 Stjáni (45:52) 9.28 Sígildar teiknimyndir 9.38 Sögur úr Andabæ 10.00 Gæludýr úr geimnum (5:26) 10.20 Latibær 11.05 Gínea-Bissá – Landið sem gleymdist 11.50 Jörðin (2:5) 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Noddy, Sagan um Jóa Snæland, Kapteinn skögultönn, Ofur- hundurinn, Batman, Oddur önd og páskaæv- intýrið, Kalli kanína og páskaævintýrið, Ginger segir frá, Hestaklúbburinn, Sabrina – Ung- lingsnornin) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 20.00 Kidnapped (2:3) (Í kröppum dans) Vönduð og skemmtileg ævintýramynd frá BBC fyrir alla fjölskylduna, sýnd í þremur hlutum yfir páskana. Aðalhlut- verk: Iain Glen, Adrian Dunbar, James Anthony Pearson. 2004. 20.50 Sjálfstætt fólk 21.25 Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar) Framhaldið af hinni geysivinsælu Dag- bók Bridget Jones. Reneé Zellweger snýr aftur í hlutverki þessarar kostu- legu nútímakonu sem enn og aftur á í vandræðum með karlamálin. Þegar við skildum við hana voru þau Darcy loksins búin að ná saman en núna fjórum vikum síðar er hún strax orðin óróleg – enda alls óvön því að eiga í alvöru sambandi. 23.10 Rome (12:12) (Stranglega bönnuð börnum) 23.55 Gosford Park 2.10 Stealing Harvard 3.30 Barton Fink (Bönnuð börnum) 5.25 Rome (12:12) (Stranglega bönnuð börnum) 6.10 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 0.10 Blettur á mannorðinu (Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.40 Slökkviliðsmenn Slóvensk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Ómur af söng Heimildamynd eftir Þor- stein Jónsson um líf eldri borgara á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Aðalpersónan í myndinni er Guðný Þórðardóttir, 93 ára kona á hjúkrunar- deild Hrafnistu. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Fjögur brúðkaup og jarðarför (Four Weddings and a Funeral) Bresk gam- anmynd frá 1994. 22.35 Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) Bandarísk bíómynd frá 2003. Kona giftist kvensömum lögfræðingi í Beverly Hills og ætlar sér að græða fúlgur fjár á því að skilja við hann. Leikstjóri er Joel Coen og meðal leik- enda eru George Clooney, Catherine Zeta-Jones, Geoffrey Rush og Billy Bob Thornton. 18.30 Fréttir NFS 19.05 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.10 Friends (9:24) (e) 19.35 Friends (10:24) (e) 20.00 Idol extra 2005/2006 (e) 20.30 Bernie Mac (1:22) (Eye Of The Tiger) Þriðja þáttaröðin um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie tekur að sér þrjú börn og á ekki auð- velt með að aðlagast breyttum að- stæðum. 20.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 21.00 My Name is Earl (e) 21.30 Invasion (14:22) (e) 22.15 Reunion (13:13) (e) (1998) Spennu- þættir sem fjalla um sex ungmenni og tuttugu ár í lífi þeirra. 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 19.00 Top Gear Top Gear er vinsælasti bíla- þáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bíl- um og öðrum ökutækjum, skemmti- lega dagskrárliði og áhugaverðar um- fjallanir. 19.50 Less than Perfect Sprenghlægilegir þættir um ógnir fréttastofunnar! 20.15 Yes, Dear 20.35 According to Jim 21.00 Triangle 3/3 Í páskaþáttaröð SkjásEins er The Triangle, æsispennandi sjón- varpsmynd í þremur hlutum um ógnir Bermúda þríhyrningsins. 22.30 Bananas Woody Allen hefur löng- um verið talinn fyndnasti maðurinn í Hollywood. Á hverjum sunnudegi sýn- ir SkjárEinn meistaraverk Allens og í kvöld hefjast sýningar með kvikmynd- inni Bananas frá 1971. 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Homes with Style (e) 14.30 How Clean is Your Hou- se (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 8.00 The Commitments (e) 10.00 My Cousin Vinny 12.00 Some-thing’s Gotta Give 14.05 The Commitments (e) 16.00 My Cousin Vinny 18.00 To Walk with Lions 20.00 Something’s Gotta Give (Undan að láta) Róm- antísk gamanmynd. 22.05 The Passion of the Christ (Píslasaga Krists) Bönnuð börnum. 0.10 The 51st State (Bönnuð börnum). 2.00 Dreamcatcher (Bönnuð börnum). 4.10 The Passion of the Christ (Bönnuð börnum). OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Good Girls Gone Bad 12.30 Big Hair Gone Bad 13.00 Pop Stars Gone Bad 13.30 Superstar Money Gone Bad 14.00 Celebrity Friends Gone Bad 14.30 Hot Love Gone Bad 15.00 Supermodels Gone Bad 16.00 Heartthrobs & Heartbreakers Gone Bad 16.30 Divas Gone Bad 17.00 Big Buzz Gone Bad 17.30 He- artthrobs & Heartbreakers Gone Bad 18.00 Superstar Weddings Gone Bad 18.30 Supermodels Gone Bad 19.00 50 Steamiest Southern Stars 21.00 Gastineau Girls 22.00 Wild On Tara 23.00 Party @ the Palms 23.30 Wild On Tara 0.00 101 Best Kept Hollywood Secrets AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 8.05 Súpersport 2006 8.10 Saga HM 9.40 Saga HM 11.05 Saga HM 23.50 Spænski boltinn 19.00 US PGA mótaröðin (Golf) Bein út- sending frá lokadeginum á Verizon Heritage mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 22.00 Iceland Expressdeildin Njarðvík - Skallagrímur, sem fram fór í gær. 12.35 Spænski boltinn 14.20 Leiðin á HM 2006 14.50 Gillette Sportpakkinn 15.20 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur 15.50 Top 20 FIFA World Cup Moments 16.50 Spænski boltinn 10.50 Aston Villa – Birmingham (b) 13.20 Blackburn – Liverpool (b) 15.30 Bolton – Chelsea frá 15.04 17.30 Aston Villa – Birming- ham 19.30 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 20.30 Helgaruppgjör 21.30 Saga stórþjóðanna á HM: Ítalía 22.30 Blackburn – Liverpool Leikur frá því fyrr í dag. 0.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 23.00 X-Files (e) 23.45 Þrándur bloggar 23.50 Smallville (e) 23.50 C.S.I. (e) 0.45 Sex and the City (e) 2.15 Cheers (e) 2.40 Fasteignasjónvarpið (e) 2.50 Óstöðvandi tónlist � � � � � 68-69 (36-37) Dagskrá 12.4.2006 17:01 Page 2 Páskadagur 16. apríl Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Cal Trask úr kvikmyndinni East of Eden frá árinu 1955. ,,Man has a choice and it's a choice that makes him a man.“ 68-69 (28-29) TV 10.4.2006 16:20 Page 2 Margaret Natalie Smith fæddist 28. desember í Ilford í Essex í England árið 1934. Fimm árum seinna fluttist fjölskylda hennar til Oxford þar sem hún ólst upp. Þar hóf hún einnig leiklistarnám en í Oxford hófst einnig atvinnumannsferill hennar í leiklistinni. Það var síðan árið 1956 sem Smith lék fyrst á Broadway, nánar tiltekið í hinu víðfræga Ethel Barrymore-leikhúsi. Á næstu árum átti leikhúsferill Smith eftir að vaxa og dafna enn frekar. Árið 1959 lék hún í fyrsta skipti á West End og fjórum árum seinna varð hún svo fullgildur meðlimur í hinu konung- lega breska leikhúsi. Smith er tvígift en það var árið 1967 sem Smith giftist sínum fyrri eignmanni, leikaranum Robert Stephens, og eignuðust þau tvo syni en þeir fæddust báðir á mánudegi. Árið 1975 skildi Smith við Stephens og það sama ár giftist hún aftur, í þetta skipti leikritaskáldinu Beverly Cross. Voru Smith og Cross gift allt til ársins 1998 þegar Cross lést. Smith hefur átt farsælan kvikmyndaferil allt frá byrjun og þykir hún sjaldan stíga feilspor. Smith hefur alls verið sex sinnum tilnefnd til Óskarsverðlaunanna og fengið þau tvisvar. Fyrst árið 1970 þegar hún hlaut verðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlultverki fyrir myndina The Prime of Miss Jean Brodie og seinna fyrir bestan leik í aukahlut- verki fyrir kvikmyndina California Suite árið 1979. Seinast var Smith tilnefnd fyrir leik sinn í kvikmyndinni Gosford Park árið 2002. Þrátt fyrir að vera kominn yfir sjötugt hefur Smith ekki látið deigan síga því að undanförnu hefur Smith verið áberandi í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter. Þar hefur hún sýnt það og sannað að hún er sko hvergi nærri dauð úr öllum æðum. Í TÆKINU MAGGIE SMITH LEIKUR Í GOSFORD PARK Á STÖÐ 2 KL. 23.55 Báðir synirnir fæddust á mánudegi ÞRJÁR BESTU MYNDIR MAGGIE SMITH: THE PRIME OF MISS JEAN BRODIE - 1969 HARRY POTTER AND THE PRISONER OF AZKABAN - 2004 GOSFORD PARK - 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.